Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hólmfríður Jónsdóttir (1876) Jaðri Hrútafirði
Hliðstæð nafnaform
- Hólmfríður Jónína Jónsdóttir (1876) Jaðri Hrútafirði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
31.12.1876 -
Saga
Var í Gerði, Hvammssókn, Dal. 1880. Húsfreyja á Tannstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1920 og 1930. Var á Jaðar Ytri, Staðarhr., V-Hún. 1957. Búsett á Jaðri í Hrútafirði, Hún.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón Brandsson 22. des. 1848 - 22. mars 1932. Var á Orrahóli, Staðarfellssókn, Dal. 1860. Bóndi í Gerði í Hvammssveit, Dal. 1879-81. Húsbóndi á Tannstöðum, Staðarsókn, Hún. 1890. Var á Tannstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930 og bústýra hans; Ólína Valgerður Ólafsdóttir 17. maí 1854 - 23. júlí 1943. Var í Hlaðhömrum, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Bústýra í Gerði í Hvammssveit, Dal. Bústýra á Tannastöðum, Staðarsókn, Hún. 1901. Var á Borðeyri 1930. Heimili: Tannastaðir.
Systkini hennar;
1) Daníel Jónsson 17. apríl 1879 - 17. okt. 1963. Var í Gerði, Hvammssókn, Dal. 1880. Bóndi í Reykjaskóla, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Heimili: Tannstaðir, Hún. Bóndi á Tannstöðum, Staðarhr., V-Hún. Bóndi þar 1957. Var þá skráður með lögheimili að Engihlíð 14, Reykjavík. Kona hans, Sveinsína Sigríður Benjamínsdóttir 20.8.1885 - 11.5.1966. Húsfreyja. Húsfreyja á Tannstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Staðarhreppi.
2) Valgerður Ágústa Jónsdóttir 7. ágúst 1880 - 6. mars 1958. Var á Tannstöðum, Staðarsókn, Hún. 1890. Var á Tannastöðum, Staðarsókn, Hrútafirði í Hún. 1901. Saumakona í Reykjavík.
3) Jóna Jónsdóttir 3. sept. 1882 - 21. des. 1950. Saumakona í Kaupmannahöfn. Var á Tannastöðum, Staðarsókn, Hún. 1901.
Maður hennar; Jóhannes Hjörtur Björnsson 22. maí 1872 - 1948. Sveitarómagi á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Búsettur á Jaðri í Hrútafirði, Hún.
Börn þeirra;
1) Sigríður Hjartardóttir 26. ágúst 1898 - 22. júní 1969. Kennslukona á Óðinsgötu 30 a, Reykjavík 1930. Kennari í Reykjavík. Ógift.
2) Sigurður Hjartarson 2. apríl 1899 - 11. okt. 1971. Bóndi á Stað, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Heimili: Tannstaðir Var á Jaðar Syðri, Staðarhr., V-Hún. 1957. Bóndi þar.
3) Jón Hjartarson 18. apríl 1902 - 31. ágúst 1985. Var á Tannstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1920. Trésmiður í Reykjaskóla, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Heimili: Tannstaðir, Staðarhr., V-Hún. Bóndi á Sæbergi í Hrútafirði. Var á Sæbergi, Staðarhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Staðarhreppi. kona hans; Lilja Eiríksdóttir 30. sept. 1924. Var í Bergstaðastræti 52, Reykjavík 1930. Var á Sæbergi, Hrútafirði 1957.
3) Óli Valgeir Hjartarson 8. jan. 1904 - 9. júní 1997. Var á Tannstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1920. Vinnumaður á Tannstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Búfræðingur,síðast bús. í Hvammstangahreppi.
4) Theódóra Hermína Hjartardóttir 22. maí 1913 - 21. jan. 2000. Var á Tannstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1920. Vinnukona á Tannstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hólmfríður Jónsdóttir (1876) Jaðri Hrútafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Hólmfríður Jónsdóttir (1876) Jaðri Hrútafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 1.8.2020
Tungumál
- íslenska