Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Helga Jasonardóttir (1920-1994) Vorsabæ
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
20.1.1920 - 23.4.1994
History
Helga Jasonardóttir 20.1.1920 - 23.4.1994. Var í Vorsabæ, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Hún lést eftir langvarandi veikindi á lyflækningadeild Landspítalans, þar sem hún dvaldi síðustu mánuði sína.
Places
Legal status
Kvsk á Blönduósi 1937-1938
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Jason Steinþórsson 12. feb. 1872 - 27. mars 1952. Bóndi í Vorsabæ, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Bóndi í Vorsabæ í Gaulverjabæjarhr., Árn. og seinni kona hans; Kristín Helgadóttir, f. 29. nóvember 1884, d. 2. júlí 1977. Húsfreyja í Vorsabæ, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Selfosshreppi.
Fyrri kona Jasonar; Helga Ívarsdóttir frá Vorsabæjarhjáleigu, f. 20. maí 1871, d. 7. júní 1917. Húsfreyja í Vorsabæ, Árn.
Systkini Helgu samfeðra;
1) Þórður Jasonarson byggingatæknifræðingur í Reykjavík, f. 11. maí 1907, d. 1. september 1980,
2) Sigríður Jasonardóttir húsfreyja á Selfossi, f. 15. nóvember 1908, d. 6. mars 1988,
3) Ívar Kristinn Jasonarson, bóndi í Vorsabæjarhóli í Flóa, f. 5. júlí 1910, d. 28. júlí 1963,
4) Steinþór Jasonarson framkvæmdastjóri á Stokkseyri, f. 5. ágúst 1911, d. 24. ágúst 1955.
5) Stefán Jasonarson 19.9.1914 - 19.2.2004. Bóndi í Vorsabæ, Gaulverjabæjarhr., Árn. Var í Vorsabæ, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Hinn 29. maí 1943 gekk Stefán að eiga Guðfinnu Guðmundsdóttur frá Túni í Hraungerðishreppi, f. 3. september 1912, d. 8. júlí 2000, þau hófu búskap í Vorsabæ árið 1943 en brugðu búi árið 1988. Þar áttu þau heima til ársins 2000 er Guðfinna lést.
Alsystkini;
6) Helgi Jasonarson pípulagningameistari í Reykjavík, f. 9. desember 1921,
7) Guðmundur Jasonarson rafvirkjameistari í Reykjavík, f. 10. október 1925.
Maður hennar; Egill Haukur Hjálmarsson 8.10.1910 - 6.6.1990. Bifvélavirki í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910 og 1930. Þau barnlaus.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Helga Jasonardóttir (1920-1994) Vorsabæ
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Helga Jasonardóttir (1920-1994) Vorsabæ
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 26.3.2021
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 26.3.2021
Mbl 29.4.1994. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/135552/?item_num=1&searchid=56be4fe3bb46abd75936dee3a7ec1adf04e41fbd
Mbl 13.6.1990. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/51886/?item_num=0&searchid=3985205f77fc6101eb778538d939b9c1730d656e