Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bjarni Guðmundsson (1908-2000) frá Túni
Hliðstæð nafnaform
- Bjarni Guðmundsson frá Túni
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.1.1908 - 4.4.2000
Saga
Bjarni Guðmundsson, bifreiðarstjóri fæddist í Túni í Flóa 26. janúar 1908.
Hann lést á Landakoti 4. apríl 2000.
Útför Bjarna fór fram í Fossvogskrikju 12. apríl 2000.
Staðir
Tún í Hraungerðishreppi;
Starfssvið
Bjarni hóf ungur að starfa við akstur og var atvinnubílstjóri í tæp 60 ár. Hann ók rútubíl frá árinu 1933 og var sérleyfishafi í Gaulverjabæjar- og Hraungerðishreppi allt til ársins 1980. Samhliða sérleyfisferðunum fór hann í fjalla- og öræfaferðir og ... »
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Guðmundur Bjarnason, f. 26.3. 1875, d. 8.6. 1953 og Ragnheiður Jónsdóttir, f. 12.5. 1878, d. 4.3. 1931 og bjuggu þau í Túni, Hraungerðishreppi.
Systkini Bjarna voru sex:
1) Guðrún, f. 28.12. 1911 d. 27. 4 1996 var gift Sigmundi ... »
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er viðskiptafélagi
Bjarni Guðmundsson (1908-2000) frá Túni
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 22.9.2019
Tungumál
- íslenska