Bjarni Guðmundsson (1908-2000) frá Túni

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bjarni Guðmundsson (1908-2000) frá Túni

Hliðstæð nafnaform

  • Bjarni Guðmundsson frá Túni

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.1.1908 - 4.4.2000

Saga

Bjarni Guðmundsson, bifreiðarstjóri fæddist í Túni í Flóa 26. janúar 1908.
Hann lést á Landakoti 4. apríl 2000.
Útför Bjarna fór fram í Fossvogskrikju 12. apríl 2000.

Staðir

Tún í Hraungerðishreppi;

Starfssvið

Bjarni hóf ungur að starfa við akstur og var atvinnubílstjóri í tæp 60 ár. Hann ók rútubíl frá árinu 1933 og var sérleyfishafi í Gaulverjabæjar- og Hraungerðishreppi allt til ársins 1980. Samhliða sérleyfisferðunum fór hann í fjalla- og öræfaferðir og ... »

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Guðmundur Bjarnason, f. 26.3. 1875, d. 8.6. 1953 og Ragnheiður Jónsdóttir, f. 12.5. 1878, d. 4.3. 1931 og bjuggu þau í Túni, Hraungerðishreppi.

Systkini Bjarna voru sex:
1) Guðrún, f. 28.12. 1911 d. 27. 4 1996 var gift Sigmundi ... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Helga Jasonardóttir (1920-1994) Vorsabæ (20.1.1920 - 23.4.1994)

Identifier of related entity

HAH07835

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1943

Tengd eining

Stefán Jasonarson (1914-2004) (19.9.1914 - 19.2.2004)

Identifier of related entity

HAH02026

Flokkur tengsla

fjölskylda

Tengd eining

Páll Arason (1915-2011) ferðafrömuður Akureyri (2.6.1915 - 7.1.2011)

Identifier of related entity

HAH02811

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Páll Arason (1915-2011) ferðafrömuður Akureyri

er viðskiptafélagi

Bjarni Guðmundsson (1908-2000) frá Túni

Tengd eining

Guðmundur Stefánsson (1948) Túni (19.12.1948 -)

Identifier of related entity

HAH05035

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Stefánsson (1948) Túni

is the cousin of

Bjarni Guðmundsson (1908-2000) frá Túni

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05112

Kennimark stofnunar

IS HAH

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 22.9.2019

Tungumál

  • íslenska
  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC