Bjarni Guðmundsson (1908-2000) frá Túni

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bjarni Guðmundsson (1908-2000) frá Túni

Hliðstæð nafnaform

  • Bjarni Guðmundsson frá Túni

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.1.1908 - 4.4.2000

Saga

Bjarni Guðmundsson, bifreiðarstjóri fæddist í Túni í Flóa 26. janúar 1908.
Hann lést á Landakoti 4. apríl 2000.
Útför Bjarna fór fram í Fossvogskrikju 12. apríl 2000.

Staðir

Tún í Hraungerðishreppi;

Réttindi

Starfssvið

Bjarni hóf ungur að starfa við akstur og var atvinnubílstjóri í tæp 60 ár. Hann ók rútubíl frá árinu 1933 og var sérleyfishafi í Gaulverjabæjar- og Hraungerðishreppi allt til ársins 1980. Samhliða sérleyfisferðunum fór hann í fjalla- og öræfaferðir og tók að sér vöruflutninga.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Guðmundur Bjarnason, f. 26.3. 1875, d. 8.6. 1953 og Ragnheiður Jónsdóttir, f. 12.5. 1878, d. 4.3. 1931 og bjuggu þau í Túni, Hraungerðishreppi.

Systkini Bjarna voru sex:
1) Guðrún, f. 28.12. 1911 d. 27. 4 1996 var gift Sigmundi Ámundasyni, f. 12. 3. 1906, d. 8.10. 1976 og eignuðust þau fjögur börn.
2) Guðfinna, f. 3.9. 1912, gift Stefáni Jasonarsyni, f. 19.9. 1914 og eiga þau fimm börn.
3) Jón, f. 7.3. 1914, d. 4.3. 2000 var kvæntur Rut Margrët Jansen, f. 10.8. 1934 og eignuðust þau þrjú börn og átti Rut tvö áður.
4) Einar, f. 17.9. 1915, d. 15.5. 1994.
5) Stefán, f. 14.6. 1919, kvæntur Jórunni Jóhannsdóttur, f. 1.12. 1920 og eiga þau sjö börn.
6) Unnur, f. 30.7. 1921, gift Herði Þorgeirssyni f. 15. 7. 1917.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Helga Jasonardóttir (1920-1994) Vorsabæ (20.1.1920 - 23.4.1994)

Identifier of related entity

HAH07835

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1943

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Jasonarson (1914-2004) (19.9.1914 - 19.2.2004)

Identifier of related entity

HAH02026

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Arason (1915-2011) ferðafrömuður Akureyri (2.6.1915 - 7.1.2011)

Identifier of related entity

HAH02811

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Páll Arason (1915-2011) ferðafrömuður Akureyri

er viðskiptafélagi

Bjarni Guðmundsson (1908-2000) frá Túni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Stefánsson (1948) Túni (19.12.1948 -)

Identifier of related entity

HAH05035

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Stefánsson (1948) Túni

is the cousin of

Bjarni Guðmundsson (1908-2000) frá Túni

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05112

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 22.9.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir