Páll Arason (1915-2011) ferðafrömuður Akureyri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Páll Arason (1915-2011) ferðafrömuður Akureyri

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.6.1915 - 7.1.2011

History

Fæddist á Akureyri 2. júní 1915. Hann lést á Akureyri 7. janúar 2011.
Sendill á Akureyri 1930. Leigubílstjóri, sýningastjóri og ferðafrömuður, síðast bús. á Akureyri.
Páll bjó um tíma í Þýskalandi þar sem hann undirbjó hópferðir með íslenska ferðamenn til Evrópu fyrstur manna. Þá starfaði hann hjá Vegagerðinni en lét af störfum 1982, flutti norður yfir heiðar og byggði sér hús í Bugi í Hörgárdal þar sem hann stundaði skógrækt og fiskeldi af mikilli elju þar til hann fluttist til Akureyrar 2001.
Útför Páls fór fram frá Akureyrarkirkju, 21. janúar 2011, og hófst athöfnin kl. 13.30.

Places

Akureyri

Legal status

Functions, occupations and activities

Störf vann Páll ýmiskonar í gegnum tíðina, var leigubílstjóri hjá Steindóri, sýningarmaður í Gamla bíói og rak ferðaskrifstofu um tíma. Hann var mikill öræfamaður og ferðaðist með fjölda fólks um hálendi Íslands enda þekktur frumkvöðull á því sviði.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Ari Guðmundsson 25. júlí 1890 - 5. nóv. 1975. Bankabókari á Akureyri 1930. Skrifstofustjóri á Akureyri og kona hans; Dýrleif Sesselja Rannveig Pálsdóttir

  1. jan. 1887 - 8. maí 1976
    Systir Páls;
    1) Guðný Aradóttir 10. apríl 1919 - 9. feb. 2018. Var á Akureyri 1930. Hattagerðarkona og rak hattaverslun á Akureyri í nokkur ár, húsfreyja á Akureyri, í Kópavogi, Garðabæ og loks í Reykjavík.

Páll kvæntist Huldu Björnsdóttur 1942, en hún lést 1983. Eignuðust þau tvö börn;
1) Rannveig Pálsdóttir, f. 9.10.1942, d. 20.7.1993,
2) Björn Pálsson f. 1948, búsettur á Akureyri.

Seinni kona Páls var Kristín Hrafnfjörð, búsett í Reykjavík, en þau slitu samvistir.

General context

Relationships area

Related entity

Bjarni Guðmundsson (1908-2000) frá Túni (26.1.1908 - 4.4.2000)

Identifier of related entity

HAH05112

Category of relationship

associative

Type of relationship

Bjarni Guðmundsson (1908-2000) frá Túni

is the business partner of

Páll Arason (1915-2011) ferðafrömuður Akureyri

Dates of relationship

Description of relationship

Fóru saman í hálendisferðir

Related entity

Kristín Líkafrónsdóttir Hrafnfjörð (1927-2013) nuddari (20.11.1927 - 3.6.2013)

Identifier of related entity

HAH07967

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Líkafrónsdóttir Hrafnfjörð (1927-2013) nuddari

is the spouse of

Páll Arason (1915-2011) ferðafrömuður Akureyri

Dates of relationship

19.11.1977

Description of relationship

þau slitu samvistum

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02811

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 17.2.2020. Innsetning og skráning

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places