Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Páll Arason (1915-2011) ferðafrömuður Akureyri
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.6.1915 - 7.1.2011
Saga
Fæddist á Akureyri 2. júní 1915. Hann lést á Akureyri 7. janúar 2011.
Sendill á Akureyri 1930. Leigubílstjóri, sýningastjóri og ferðafrömuður, síðast bús. á Akureyri.
Páll bjó um tíma í Þýskalandi þar sem hann undirbjó hópferðir með íslenska ferðamenn til Evrópu fyrstur manna. Þá starfaði hann hjá Vegagerðinni en lét af störfum 1982, flutti norður yfir heiðar og byggði sér hús í Bugi í Hörgárdal þar sem hann stundaði skógrækt og fiskeldi af mikilli elju þar til hann fluttist til Akureyrar 2001.
Útför Páls fór fram frá Akureyrarkirkju, 21. janúar 2011, og hófst athöfnin kl. 13.30.
Staðir
Akureyri
Réttindi
Starfssvið
Störf vann Páll ýmiskonar í gegnum tíðina, var leigubílstjóri hjá Steindóri, sýningarmaður í Gamla bíói og rak ferðaskrifstofu um tíma. Hann var mikill öræfamaður og ferðaðist með fjölda fólks um hálendi Íslands enda þekktur frumkvöðull á því sviði.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ari Guðmundsson 25. júlí 1890 - 5. nóv. 1975. Bankabókari á Akureyri 1930. Skrifstofustjóri á Akureyri og kona hans; Dýrleif Sesselja Rannveig Pálsdóttir
- jan. 1887 - 8. maí 1976
Systir Páls;
1) Guðný Aradóttir 10. apríl 1919 - 9. feb. 2018. Var á Akureyri 1930. Hattagerðarkona og rak hattaverslun á Akureyri í nokkur ár, húsfreyja á Akureyri, í Kópavogi, Garðabæ og loks í Reykjavík.
Páll kvæntist Huldu Björnsdóttur 1942, en hún lést 1983. Eignuðust þau tvö börn;
1) Rannveig Pálsdóttir, f. 9.10.1942, d. 20.7.1993,
2) Björn Pálsson f. 1948, búsettur á Akureyri.
Seinni kona Páls var Kristín Hrafnfjörð, búsett í Reykjavík, en þau slitu samvistir.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er viðskiptafélagi
Páll Arason (1915-2011) ferðafrömuður Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Páll Arason (1915-2011) ferðafrömuður Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.2.2020. Innsetning og skráning
Tungumál
- íslenska