Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Helga Jasonardóttir (1920-1994) Vorsabæ
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.1.1920 - 23.4.1994
Saga
Helga Jasonardóttir 20.1.1920 - 23.4.1994. Var í Vorsabæ, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Hún lést eftir langvarandi veikindi á lyflækningadeild Landspítalans, þar sem hún dvaldi síðustu mánuði sína.
Staðir
Réttindi
Kvsk á Blönduósi 1937-1938
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jason Steinþórsson 12. feb. 1872 - 27. mars 1952. Bóndi í Vorsabæ, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Bóndi í Vorsabæ í Gaulverjabæjarhr., Árn. og seinni kona hans; Kristín Helgadóttir, f. 29. nóvember 1884, d. 2. júlí 1977. Húsfreyja í Vorsabæ, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Selfosshreppi.
Fyrri kona Jasonar; Helga Ívarsdóttir frá Vorsabæjarhjáleigu, f. 20. maí 1871, d. 7. júní 1917. Húsfreyja í Vorsabæ, Árn.
Systkini Helgu samfeðra;
1) Þórður Jasonarson byggingatæknifræðingur í Reykjavík, f. 11. maí 1907, d. 1. september 1980,
2) Sigríður Jasonardóttir húsfreyja á Selfossi, f. 15. nóvember 1908, d. 6. mars 1988,
3) Ívar Kristinn Jasonarson, bóndi í Vorsabæjarhóli í Flóa, f. 5. júlí 1910, d. 28. júlí 1963,
4) Steinþór Jasonarson framkvæmdastjóri á Stokkseyri, f. 5. ágúst 1911, d. 24. ágúst 1955.
5) Stefán Jasonarson 19.9.1914 - 19.2.2004. Bóndi í Vorsabæ, Gaulverjabæjarhr., Árn. Var í Vorsabæ, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Hinn 29. maí 1943 gekk Stefán að eiga Guðfinnu Guðmundsdóttur frá Túni í Hraungerðishreppi, f. 3. september 1912, d. 8. júlí 2000, þau hófu búskap í Vorsabæ árið 1943 en brugðu búi árið 1988. Þar áttu þau heima til ársins 2000 er Guðfinna lést.
Alsystkini;
6) Helgi Jasonarson pípulagningameistari í Reykjavík, f. 9. desember 1921,
7) Guðmundur Jasonarson rafvirkjameistari í Reykjavík, f. 10. október 1925.
Maður hennar; Egill Haukur Hjálmarsson 8.10.1910 - 6.6.1990. Bifvélavirki í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910 og 1930. Þau barnlaus.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Helga Jasonardóttir (1920-1994) Vorsabæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Helga Jasonardóttir (1920-1994) Vorsabæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 26.3.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 26.3.2021
Mbl 29.4.1994. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/135552/?item_num=1&searchid=56be4fe3bb46abd75936dee3a7ec1adf04e41fbd
Mbl 13.6.1990. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/51886/?item_num=0&searchid=3985205f77fc6101eb778538d939b9c1730d656e