Ingibjörg Ingólfsdóttir (1900-1983) Litluborg

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Ingólfsdóttir (1900-1983) Litluborg

Hliðstæð nafnaform

  • Ingibjörg Jóhanna Ingólfsdóttir (1900-1983) Litluborg

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.11.1900 - 4.8.1983

Saga

Ingibjörg Jóhanna Ingólfsdóttir 17.11.1900 - 4.8.1983. Húsfreyja á Gauksmýri, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. á Akranesi.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Ingólfur Jóhannesson 23.8.1874 - 1.4.1946. Tökupiltur í Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Bóndi á Deildarhóli í Víðidal, A-Hún. og kona hans; Ingunn Jóhannesdóttir 21. jan. 1880 - 23. júní 1915. Var á Litluborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880.

Maður hennar; Gunnar Ágúst Halldórsson 23.11.1897 - 20.5.1976. Var í Hrísum, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bóndi á Gauksmýri, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi og smiður í Bjarghúsum í Víðidal, Efra-Vatnshorni, Gauksmýri og Hvammstanga í Kirkjuhvammshr., V-Hún., síðar á Sólmundarhöfða á Akranesi.

Börn þeirra;
1) Ingunn Ólafía Ágústsdóttir 20.11.1925 - 27.1.1982. Var á Gauksmýri, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Akranesi og í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Ingólfur Ágústsson 7. des. 1927 - 17. nóv. 1980. Var á Gauksmýri, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Verkamaður á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi.
3) María Sigríður Ágústsdóttir 9.1.1930 - 10.7.1977. Síðast bús. á Akranesi.
4) Huldar Ágústsson f. 13.10.1934, d. 24.12.2008. Vélvirki og vélstjóri á Akranesi. Eiginkona Huldars; Helga Margrét Aðalsteinsdóttir, f. 6.8. 1935,
5) Sigurrós Lára Ágústsdóttir 9.6.1937 - 31.3.2012. Húsfreyja og fékkst við ýmis störf á Akranesi. Maður hennar: Hafsteinn Sigurbjörnsson 5.10.1931. Pípulagningameistari frá Akranesi,
6) Sigurlaug Ágústsdóttir f. 18.5.1939, d. 16.5.2010. Akranesi

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Litla-Borg í Víðidal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingólfur Jóhannesson (1874-1946) Litluborg (23.8.1874 - 1.4.1946)

Identifier of related entity

HAH07397

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingólfur Jóhannesson (1874-1946) Litluborg

er foreldri

Ingibjörg Ingólfsdóttir (1900-1983) Litluborg

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingunn Jóhannesdóttir (1880-1915) Litluborg (21.1.1880 - 23.6.1915)

Identifier of related entity

HAH07396

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingunn Jóhannesdóttir (1880-1915) Litluborg

er foreldri

Ingibjörg Ingólfsdóttir (1900-1983) Litluborg

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gauksmýri í Línakradal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Gauksmýri í Línakradal

er stjórnað af

Ingibjörg Ingólfsdóttir (1900-1983) Litluborg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07398

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.12.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir