Ingibjörg Skúladóttir (1944-2003) Ljótunnarstöðum á Ströndum

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Skúladóttir (1944-2003) Ljótunnarstöðum á Ströndum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.5.1944 - 25.12.2004

Saga

Ingibjörg Skúladóttir var fædd á Ljótunnarstöðum í Bæjarhreppi í Strandasýslu 16. maí 1944. Ingibjörg og Sveinbjörn hófu búskap á Ljótunnarstöðum 1972. Árið 1976 fluttu þau að Norðurfirði II í Árneshreppi og bjuggu þar í 19 ár. Árið 1995 brugðu þau búi og fluttu til Ísafjarðar. Ingibjörg sinnti barnauppeldi og bústörfum á Ljótunnarstöðum og í Norðurfirði. Eftir að þau hjón fluttu til Ísafjarðar hóf hún störf á næturvöktum í Bræðratungu, sambýli fyrir fatlaða. Hún hélt áfram vökustörfum á vegum Svæðisskrifstofu Vestfjarða, eftir að einn skjólstæðingur hennar fluttist í eigið húsnæði, meðan hún hafði heilsu til.
Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 25. desember 2004. Útför Ingibjargar fór fram frá Ísafjarðarkirkju 3.1.2004 og hófst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1964-1965

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Skúli Guðjónsson 30. jan. 1903 - 20. júní 1986. Rithöfundur og bóndi á Ljótunnarstöðum í Bæjarhr., Strand. Var á Ljótunnarstöðum, Prestbakkasókn, Strand. 1930 og kona hans, Þuríður Guðjónsdóttir, f. 25. nóvember 1908, d. 15. júlí 1963. Ingibjörg var næstyngst fjögurra systkina.
Bræður hennar eru:
1) Bragi, f. 27. janúar 1938,
2) Björgvin, f. 11. nóvember 1940,
3) Heiðar, f. 13. febrúar 1951.

Eftirlifandi eiginmaður Ingibjargar er Sveinbjörn Sveinbjörnsson, f. 15. október 1944. Þau gengu í hjónaband hinn 15. desember 1972. Foreldrar hans voru Magnús Sveinbjörn Guðbrandsson, bóndi í Litlu Ávík og kona hans Þórdís Jóna Guðjónsdóttir, húsfreyja. Börn Ingibjargar og Sveinbjörns eru:
1) Skúli, f. 7. ágúst 1972. Eiginkona hans er Ásgerður Magnúsdóttir, f. 2. desember 1973. Sonur hennar er Fylkir Eyberg Jensson, f. 23. október 1996. Þau búa í Bolungarvík.
2) Sveinbjörg, f. 12. mars 1980. Sambýlismaður hennar er Jóhann Benedikt Hjálmarsson, f. 6. júní 1976. Þau búa á Ísafirði.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Ólafsdóttir (1941-2021) Helganesi, Kaldrananeshreppi (27.10.1941 - 5.1.2021)

Identifier of related entity

HAH08463

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1966

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1961-1974 (1961 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115 -61-74

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1964 - 1965

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08505

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 24.5.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir