Svartá - Svartárdalur

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Svartá - Svartárdalur

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1000-2019)

Saga

Svartárdalur er dalur í Austur-Húnavatnssýslu og er hann austastur húnvetnsku dalanna, ásamt Laxárdal fremri, sem liggur norður af honum. Dalurinn er fremur grunnur en þröngur og þar er undirlendi lítið. Hann er veðursæll og grösugur og þar eru allnokkrir bæir.

Dalurinn dregur nafn af Svartá, sem rennur eftir honum. Nyrst í dalnum sveigir áin til vesturs og rennur í Blöndu gegnum skarð sem liggur milli Langadalsfjalls að norðan og Tunguhnjúks, sunnan við skarðið, en hann er nyrst á fremur lágum hálsi sem liggur milli Svartárdals og Blöndudals. Skarðið er nú oft talið norðurendi Svartárdals en hét áður Ævarsskarð og er sagt kennt við Ævar gamla Ketilsson landnámsmann. Þar er bærinn Bólstaðarhlíð, sem ýmist hefur verið talinn til Svartárdals eða Langadals. Þjóðvegur 1 liggur um skarðið og síðan um Bólstaðarhlíðarbrekku og upp á Vatnsskarð. Sést vel inn eftir dalnum af veginum.

Svartárdalur er um 25 km langur. Fremst (syðst) í dalnum er bærinn Stafn og þar er Stafnsrétt, ein þekktasta skilarétt landsins. Skammt þar fyrir framan klofnar Svartárdalur í tvo dali. Annar liggur til suðausturs, er nokkuð djúpur og svo þröngur að hann kallast Stafnsgil og endar í gljúfrum sem ná fram undir Buga. Svartá kemur upp í Bugum og rennur um Stafnsgil og liðast síðan um Svartárdal þar til hún fellur í Blöndu.

Hinn dalurinn, Fossárdalur eða Fossadalur, sem er í raun beint framhald af Svartárdal þótt nafnið breytist, gengur til suðsuðvesturs inn í Eyvindarstaðaheiði og endar í Fossadalsdrögum. Hann er einnig djúpur og þröngur, þó ekki eins og Stafnsgil. Á milli dalanna kallast Háutungur. Neðst í dalnum vestanverðum er einn bær, Fossar. Bærinn á Fossum er í 320 m hæð yfir sjávarmáli og í um 60 kílómetra fjarlægð frá Blönduósi. Enn framar er eyðibýli, Kóngsgarður, sem var í byggð fram undir lok 19. aldar.

Kirkja er á Bergsstöðum í Svartárdal og þar var áður prestssetur en það fluttist svo að Æsustöðum í Langadal eftir að Gunnar Árnason varð þar prestur 1925. Síðar var reist prestsetur að Bólstað sunnan við Húnaver, í landi Botnastaða.

Staðir

Bólstaðarhlíðarhreppur; Tunguhnjúkur; Blöndudalur; Ævarsskarð; Bólstaðarhlíð; Langadalur; Stafn; Stafnsrétt; Stafnsgil; Bugar; Blanda; Fossárdalur / Fossadalur; Eyvindarstaðaheiði; Fossadalsdrög; Háutungur; Fossar; Kóngsgarður;

Réttindi

Starfssvið

Svartá er meðalstór bergvatnsá með 480 km3 vatnasvið. Meðalveiði síðustu 10 ára er 328 laxar, minnst árið 2012, 148 laxar en mest 572 laxar árið 2010. Sameiginlegt veiðifélag er með Blöndu og Svartá.

Staðsetning: Svartá í Svartárdal er í um 270 km fjarlægð frá Reykjavík, u.þ.b. 28 km frá Blönduósi.

Leyfilegt agn: Eingöngu fluga með þar til gerðum flugustöngum, kaststangir eru bannaðar við ána. Skylt er að sleppa öllum laxi yfir 70cm. Drepist lax yfir mörkum í löndum ber að afhenda hann veiðiverði.

Kvóti: Er tveir laxar á stöng á vakt, ekki má færa óveiddan kvóta á milli vakta. Veiða má og sleppa eftir að kvóta er náð.

Veiðihús: Veiðihúsið er innifalið í veiðileyfinu: Snyrtilegt 5 herbergja hús, þar af er eitt herbergi í aukahúsi. Öll herbergin eru tveggja manna og fer vel um 10 manns í húsinu. Góð setustofa og borðstofa eru til staðar ásamt heitum potti á verönd. Aðgerðahús og vöðlugeymsla er til staðar í sérhúsi. Í húsinu eru 10 sængur. Allur borðbúnaður er til staðar fyrir 10 manns og uppþvottavél er í eldhúsi, gasgrill er á veröndinni.

Það sem þarf að taka með: Það þarf að taka með sængurföt, handklæði og sápur, tuskur og viskastykki. Athugið að hægt er að panta þrif og uppábúið gegn gjaldi með góðum fyrirvara.

Veiðisvæði: Veiðisvæðið nær frá og með Gullkistu að og með Teigakoti. Alls spannar veiðisvæði Svartár um 30km með yfir 70 merktum veiðistöðum. Gott aðgengi er að flestum veiðistöðum.

Lagaheimild

Vottar að því að so hafi almúginn framborið og undirrjettað sem framanskrifuð jarðabók útvísar, erum við undirskrifaðir, sem jafnan höfum þessu erindi nálægir verið; til vitnis undirskrifuð nöfn að Bergstöðum í Svartárdal þann 6. Novembris Anno 1708.
Björn Thorleifsson e. h.
Petur Sæmnndsson. e. h.

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Stafnsrétt í Svartárdal (1813)

Identifier of related entity

HAH00173

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skriður í Húnavatnssýslum (874 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Veiðihús við Móberg í Langadal (2004-)

Identifier of related entity

HAH00598

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bólstaðarhlíð ([900])

Identifier of related entity

HAH00148

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ævarsskarð (um880 -)

Identifier of related entity

HAH00149

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gil í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00163

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fjósar í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00160

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Veiðisel í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00496

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skeggsstaðir í Bólstaðarhlíðarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00170

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brattahlíð í Svartárdal (1900 -)

Identifier of related entity

HAH00155

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brún í Svartárdal. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00495

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiríksstaðir Bólstaðarhlíðarhreppi. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00157

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfustaðir í Svartárdal. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00176

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bergstaðir Svartárdal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00066

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lækjarhlíð í Svartárdal (1979-)

Identifier of related entity

HAH00376

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fossar í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00161

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stafn í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00172

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kúfustaðir í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00695

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvammur í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00168

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skottastaðir í Bólstaðarhlíðarhreppi ([1500])

Identifier of related entity

HAH00171

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hóll í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00166

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steiná í Bólstaðarhlíðarhreppi. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00174

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Leifsstaðir í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00169

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bergstaðakirkja í Svartárdal (1883 -)

Identifier of related entity

HAH00065

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Barkarstaðir Svartárdal (1921)

Identifier of related entity

HAH00152

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfustaðir í Svartárdal. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00176

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Torfustaðir í Svartárdal.

is the associate of

Svartá - Svartárdalur

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00493

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 24.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 361
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf https://is.wikipedia.org/wiki/Svart%C3%A1rdalur_(Austur-H%C3%BAnavatnss%C3%BDslu)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir