- HAH03540
- Einstaklingur
- 26.5.1904 - 13.12.1992
Árni Evert Jóhannsson 26. maí 1904 - 13. desember 1992 Bóndi á Hrauni, Hofssókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Árni Evert Jóhannsson 26. maí 1904 - 13. desember 1992 Bóndi á Hrauni, Hofssókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Árni Guðmundsson Eylands 8. maí 1895 - 26. júlí 1980 Ráðunautur á Laufásvegi , Reykjavík 1930. Framkvæmdastjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Einbirni.
Árni Gunnlaugsson (1892-1963) járnsmiður í Reykjavík
Árni Gunnlaugsson 4. júlí 1892 - 3. maí 1963 Járnsmiður á Laugavegi 71, Reykjavík 1930. Járnsmiður í Reykjavík 1945.
Árni Jónsson 10. ágúst 1856 - 3. júlí 1895 Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi og hagyrðingur á Víðmýri í Seyluhreppi, Skag. „Eigi talinn búsýslumaður, en gleðimaður og góður hagyrðingur“ segir í Skagf. Síðast bóndi í Hlíðarseli.
Árni Karlsson (1950-2011) Víkum á Skaga
Árni Sævar Karlsson 24. september 1950 - 19. júlí 2011 Bóndi í Víkum á Skaga, A-Hún. Var í Víkum, Skagahr., A-Hún. 1957. Ókvæntur og barnlaus.
Útför Árna fer fram frá Ketukirkju á Skaga þriðjudaginn 26. júlí 2011 kl. 14.
Kristófer Sverrisson (1945) mjólkurfræðingur Blönduósi
Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Björn Einarsson, Blönduósi, eigandi Selvíkur og Bjarni Ó. Frímannsson Efri-Mýrum boðuðu til fundar 16. febrúar, varðandi að stofna félag um kartöflurækt í Selvík. Í stjórn voru kosnir Kristinn Magnússon, Bjarni Ó. Frímannsson og Páll Geirmundsson. Var Selvík keypt af Birni Einarssyni í apríl 1936 og hafin útleiga á blettum fyrir þá sem vildu rækta þar kartöflur. Árið 2006 tók Ungmennafélagið Hvöt við rekstri Selvíkurgarðsins og sér um alla jarðvinnslu og mælingar á blettum þeim sem beðið hefur verið um til ræktunar.
Árni Sigurðsson (1835-1886) Höfnum á Skaga
Árni Sigurðsson 7. mars 1835 - 17. júlí 1886 Bóndi og hreppstjóri í Höfnum á Skaga, A-Hún. Var í Höfnum, Hofssókn, Hún. 1845. „Mikill búhöldur og fésæll, rausnarsamur, höfðingi í lund og skörungur“ segir í ÍÆ.
Ólafur Lárusson (1887-1953) kaupfélagsstjóri Skagaströnd
Árni Ólafur Lárusson 7. september 1887 - 30. maí 1953 Var í Gili, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Kaupfélagsstjóri í Skagastrandarkaupstað 1930. Einkabarn.
Árni Sigurðsson (1904-1938) Jaðri Blönduósi
Árni Sigurðsson 14. september 1904 - 15. september 1938 Bifreiðarstjóri á Jaðri Blönduósi.
Árni Þorvaldsson 30. ágúst 1874 - 10. febrúar 1946 Skólakennari á Akureyri 1930. Kennari á Akureyri.
Árný Filippusdóttir (1894-1977) forstöðukona Kvsk á Blönduósi og Hveragerði
Árný Ingibjörg Filippusdóttir 20. mars 1894 - 2. mars 1977 Forstöðukona í Kvennaskólanum á Blönduósi, A-Hún. 1930. Heimili: Hellar á Landi. Forstöðukona kvennaskólans í Hveragerði. Síðast bús. í Hveragerðisbæ.
Árný fór ung til Kaupmannahafnar að afla sér menntunar. Þegar hún kom heim til Íslands hóf hún kennslu, fyrst á Laugum í Reykjadal og síðar varð hún skólastjóri Kvennaskólans á Blönduósi. Liðlega fertug að aldri stofnaði hún Kvennaskólann á Hverabökkum og rak hann í rúm tuttugu ár.
Ása Lovísa Aradóttir (1959) Helgafelli
Ása Lovísa Aradóttir 30. janúar 1959 náttúrufræðingur
Guðbergur Magnússon f. 3.janúar 1946 bróðursonur Hermanns Þórarinssonar föður Sigurlaugar Hermannsdóttur Brekkubyggð 17 540 Blönduósi.
Ásbjörn Jóhannes Guðmundsson 24. janúar 1943 miðnafnið er ekki skráð í þjóðskrá en þannig skráð í vegabréf 29.3.1967, Þorgrímsstöðum.
Karítas Gísladóttir (1903-1917)
Geirlaug Ingvarsdóttir (1932) Balaskarði
Geirlaug Ingvarsdóttir 26. september 1932 Var í Balaskarði, Vindhælishr., A-Hún. 1957
Ásgeir Einarsson (1809-1885) alþm Kollafjarðarnesi og Þingeyrum
Ásgeir Einarsson 23. júlí 1809 - 15. nóvember 1885 Alþingismaður Strandamanna og Húnvetninga, bjó í Kollafjarðarnesi og víðar. Var á Kollafjarðarnesi, Fellssókn, Strand. 1835.
Bóndi í Kollafjarðarnesi 1839–1861, á Þingeyrum 1861–1863, í Ásbjarnarnesi 1863–1867 og aftur á Þingeyrum frá 1867 til æviloka.
Alþingismaður Strandamanna 1845–1865 (varaþingmaður 1865) og 1880–1885, alþingismaður Húnvetninga 1875–1880. Þjóðfundarmaður Strandamanna 1851.
Signý Gunnlaugsdóttir (1967-2015) Balaskarði
Signý Gunnlaugsdóttir fæddist á Blönduósi 20. október 1967. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 4. maí 2015.
Signý barðist hetjulega við krabbamein síðustu æviár sín og var flutt á Heilbrigðisstofnunina á Blönduósi í mars sl. þar sem hún andaðist eins og áður sagði að morgni 4. maí sl.
Útför Signýjar verður gerð frá Hólaneskirkju í dag, 16. maí, kl. 14 en jarðsett verður í Höskuldsstaðakirkjugarði.
Gísli Halldórsson Kolbeins 30. maí 1926 - 10. júní 2017 Var á Stað, Staðarsókn, V-Ís. 1930. Var að Melstað, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Sóknarprestur í Sauðlauksdal, á Melstað, í Stykkishólmi og sinnti jafnframt prestþjónustu víðar. Ritstjóri, rithöfundur og gegndi ýmsum félagsstörfum.
Veiðifélagið Skagaröst (1973-)
Laxá í Nesjum er á Skagaheiði, en Skagaheiði er stórkostlegt land sem fáir þekkja, þar er töfrandi fegurð og heillandi möguleikar til útivistar. Landslagið er tiltölulega lágt, yfirleitt undir tvö hundruð metrum. Stórar klettaborgir breiða víða úr sér og í lægðum á milli þeirra eru veiðivötnin sem vart eiga sinn líka hér á landi.
Vegalengd frá Reykjavík er um 340 km +/- eftir því í hvaða vatn skal haldið.
Malarvegur er frá Skagaströnd og fyrir Skaga. Hann tengir saman bæi sem allflestir eru við ströndina. Upp að veiðivötnum liggja víða jeppaslóðar. Örfáir þeirra eru vel færir, jafnvel fyrir fólksbíla, en um aðra þarf að aka á fjórhjóladrifsbílum og svo eru sumir ekkert annað en troðningar sem auðveldlega geta spillst í rigningartíð.
Vart þarf að geta þess að allur akstur utan vega er með lögum óheimill á Skagaheiði eins og annars staðar í landinu.
Athugið að áður en farið er til veiða þarf að kaupa veiðileyfi hjá viðkomandi bónda/veiðiréttarhafa. Einnig þegar veiðivatnið er í afréttarlöndum.
Laxá í Nesjum er lítil og nett á sem á upptök sín ofan Laxárvatns á Skagaheiði á norð-vestanverðri Skagatánni og rennur hún til sjávar skammt norðan við bæinn Saurar. Þetta er ekki mikið vatnfall og getur því þornað töluvert upp á þurrkasumrum. Hinsvegar ef gott vatn er í ánni hefur nokkuð af laxi gengi í hana.
Ásdís Björg Þórbjörnsdóttir 29. ágúst 1961 Flankastöðum Skagaströnd
Ásdís Kristinsdóttir (1939) Kleifum
Ásdís Kristinsdóttir 29. apríl 1939 Kennari Reykjavík.
Ásgeir Halldórsson (1946) Reykjavík
Ásgeir Halldórsson 30. júlí 1946
Áslaug Aðalheiður Hafsteinsdóttir (1938)
Áslaug Aðalheiður Hafsteinsdóttir 29. júlí 1938, matráðskona Hafnarfirði
Áslaug Benediktsdóttir (1871-1954)
Áslaug Ingibjörg Benediktsdóttir 27. september 1871 - 12. mars 1954 Húsfreyja í Flugumýrarhvammi, Flugumýrarsókn, Skag. 1930.
Ásrún Ólafsdóttir (1948) Sveinsstöðum Þingi
Ásrún Guðbjörg Ólafsdóttir 3. maí 1948 Var á Sveinsstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957.
Ásta Kristjánsdóttir 19. janúar 1941 Var á Steinnýjarstöðum, Skagahr., A-Hún. 1957. Akranesi
Ásta Margrét Gunnarsdóttir 8. ágúst 1949 Var á Leysingjastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957.
Ásta Ólafsdóttir (1843-1878) Syðri-Ey
Ásta María Ólafsdóttir 1843 - 15. janúar 1878 Tökubarn í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Syðriey, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hafursstöðum á Skagaströnd.
Ásta Jónsdóttir (1895-1982) Laugabóli við Ísafjarðardjúp
Ásta Soffía Jónsdóttir 5. október 1895 - 22. mars 1982 Húsmóðir að Laugabóli við Ísafjarðardjúp. Síðast bús. á Akranesi. Barnlaus.
Ástmar Einar Ólafsson 30. janúar 1956 Var í Reykjaskóla, Staðarhr., V-Hún. 1957. Bretlandi.
Ástmar Ingvarsson (1923-1977) Héðinshöfða Skagaströnd
Ástmar Ingvarsson [Addi] 5. júní 1923 - 10. október 1977 Var í Balaskarði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Héðinshöfða, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bifreiðarstjóri á Skagaströnd.
Ástríður Friðriksdóttir Hansen (1920-1993) Svaðastöðum
Ástríður Björg Friðriksdóttir Hansen 6. júní 1920 - 17. október 1993 Húsfreyja á Svaðastöðum í Viðvíkursveit, Skag. Var á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Ástríður Jónsdóttir (1850-1914) Spákonufelli og Finnsstöðum
Ástríður Jónsdóttir 2. október 1850 - 26. október 1914 Húsfreyja á Spákonufelli og Finnsstöðum.
Garðar Árni Skarphéðinsson (1996)
Garðar Árni Skarphéðinsson 1. febrúar 1996 Reykjavík
Garðar Björgvinsson 31. mars 1956 Kópavogi.
Garðar Gíslason (1876-1959) Stórkaupmaður Reykjavík
Garðar Gíslason 14. júní 1876 - 11. febrúar 1959 Stórkaupmaður í Reykjavík, Leith, Hull og í New York. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Stórkaupmaður á Laufásvegi 53, Reykjavík 1930. Seinni kona hans var Josephine Rosell, f.28.5.1905. Þau voru barnlaus. Var skírður í höfuðið á „Garðari Svavarssyni hinum sænska og mun vera fyrsti maður í samtíð okkar, er ber þetta nafn“ segir Indriði.
Geirlaug Björnsdóttir (1854-1945) Stöðlakoti Reykjavík
Geirlaug Björnsdóttir 6. maí 1854 - 10. mars 1945 Húsfreyja í Stöðlakoti , Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Bókhlöðustíg 6 a, Reykjavík 1930.
Ottó Georgsson (1962) Höfðatúni Skagaströnd
Georg Ottó Georgsson 30. mars 1962 Svíþjóð. Fæddur á Blönduósi
Dagný Pétursdóttir (1966) Hólabæ
Gerður Dagný Pétursdóttir 29. júlí 1966
Gerður Guðnadóttir 4. mars 1926 Var á Hverfisgötu 42, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945.
Gerður Jónína Hallgrímsdóttir 4. apríl 1935 Var á Kringlu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Nefnd Jóninna skv. Æ.A-Hún.
Gestur Kristinsson (1950-2018) Blönduósi og Selfossi
Gestur Kristinsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 26. júlí 1950. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 10. mars 2018.
Gestur Kristinsson 26. júlí 1950 - 10. mars 2018 Pípulagningameistari, þáttastjórnandi og rak myndabandaleigu um tíma. Síðast bús. á Selfossi. Hann bjó á Blönduósi um tíma og vann þá í Vélsmiðju Húnvetninga.
Gestur hafði mikinn áhuga á útivist af ýmsu tagi, t.d. hestamennsku og golfi, fór oft í veiði og ferðalög bæði innan- og utanlands.
Útför Gests fer fram frá Kópavogskirkju í dag, 21. mars 2018, klukkan 15.
Gestur Zophonías Magnússon 16. júlí 1889 - 2. október 1920 Drukknaði við Hjalleyjar við fjórða mann. Ókvæntur og barnlaus.
Gísli Brandsson (1822-1902) Balaskarði ov
Gísli Brandsson 13. ágúst 1822 - 3. febrúar 1902. Vinnuhjú í Mánaskál, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsmaður á Balaskarði og Breiðavaði. Leigjandi í Efrilækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901.
Gísli Guðmundsson (1884-1928) gerlafræðingur
Gísli Guðmundsson gerlafræðingur (f. 6. júlí 1884 í Hvammsvík í Kjós, d. 26. september 1928 í Reykjavík) var líklega fyrsti menntaði örverufræðingurinn á Íslandi.
Gísli Jóhannes Guðmundsson 22. október 1991 Blönduósi.
Gísli Jónbjörnsson (1904-1922) Sauðanesi
Gísli Jónbjörnsson 4. mars 1904 - 1922 Vinnumaður Stóradal 1920.
Upprekstrarfélag Eyvindarstaðaheiðar (1891-)
Varð til við kaup þriggja sveitarfélaga á Eyvindarstaðaheiði í kringum 1891. Sveitarfélögin þrjú voru:
Bólstaðarhlíðarhreppur að 5/17, Seyluhreppur að 4/17 og Lýtingsstaðahreppur að 8/17. Eyvindarstaðaheiði er að dýrleika talin 26,4 hundruð eftir jarðabókinni 1861.
Grétar Norðdahl (1934-2000) Reykjavík
Guðmundur Grétar Norðdahl 28. mars 1934 - 4. júlí 2000. Var í Reykjavík 1945. Kópavogi.
Grímur Einarsson (1841-1924) Syðri-Reykjum, Torfastaðasókn
Grímur Einarsson 14. febrúar 1841 - 17. mars 1924 Bóndi á Vatnsenda og síðar á Syðri-Reykjum. Húsbóndi á Syðri-Reykjum, Torfastaðasókn, Árn. 1901.
Kristinn Eggertsson (1903-1977) Sjómaður í Bandaríkjunum
Grímur Kristinn Eggertsson 25. júní 1903 - 18. júní 1977. Sjómaður í Bandaríkjunum. Ytri-Völlum 1920.
Gróa Helgadóttir Sæmundsson, Fædd 4. ágúst 1890 - 19.3.1947 í Victoria, B.C. Seattle, Wash.
Anna Sigurjónsdóttir (1932-2017) Pétursborg
Guðrún Anna Sigurjónsdóttir 21. janúar 1932 - 10. ágúst 2017. Matráðskona, var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Starfaði hjá Mjólkursamsölunni í Reykjavík um áratugaskeið. Síðasta árið dvaldi Anna á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri.
Útför Önnu fer fram frá Kópavogskirkju í dag, 24. ágúst 2017, klukkan 13.
Anne Christiansen (1900) frá Skatskærgaard
Benedikt Sigurðsson (1974) Blönduósi
Benedikt Kaster Sigurðsson f. 16.9.1974.
Bjarni Bjarnason 18. júlí 1890 - 2. apríl 1945 Vélstjóri á Bergþórugötu 12, Reykjavík 1930. Vélstjóri og síðar bifreiðastjóri í Reykjavík.
Guðbjörg Sigurðardóttir (1881-1969) Hörgshóli
Guðbjörg Sigurðardóttir 27. nóvember 1881 - 25. maí 1969 Var á Hörgshóli, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi.
Gróa Lárusdóttir (1958) Brúsastöðum
Gróa Margrét Lárusdóttir 5. desember 1958 Brúsastöðum
Guðlaug Matthíasdóttir (1910-1999) Skarði í Hreppum
Guðlaug Matthíasdóttir fæddist í Skarði í Gnúpverjahreppi 17. ágúst 1910. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 22. júlí 1999.
Útför Guðlaugar fór fram frá Hrunakirkju 29.7.1999 og hófst athöfnin klukkan 14.
Kristín Jónsdóttir (1848-1931) Holtastöðum
Gróa Kristín Jónsdóttir 26. desember 1848 - 20. desember 1931 Var á Neðstabæ, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bústýra á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Holtastöðum. Ekkja á Hverfisgötu 49, Reykjavík 1930.
Guðbjartur Ólafsson (1948) byggingafulltrúi
Guðbjartur Ástráður Ólafsson 12. desember 1948 Tæknifræðingur og byggingafulltrúi á Blönduósi.
Guðbjörg Rafnsdóttir Samson (1886-1975) Vestuheimi
Guðbjörg Anna Rafnsdóttir Samson 16. ágúst 1886 - 18. mars 1975 Var á Ytra-Mallandi í Ketusókn, Skag. 1901. Fór til Vesturheims júlí 1904 frá Ketu í Skefilsstaðahr., Skag.
Guðbjörg Bjarnadóttir (1877-1967) Ísafirði
Guðbjörg Bjarnadóttir 21. janúar 1877 - 6. júní 1967 Verkakona á Akureyri 1930. Húsfreyja á Ísafirði, síðar á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. Kvsk á Blönduósi.
Guðbjörg Kolka (1888-1974) Blönduósi
Guðbjörg Guðmundsdóttir Kolka 8. október 1888 - 11. júní 1974 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Kirkjuvegi 27, Vestmannaeyjum 1930. Var á Héraðshælinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Vestmannaeyjum, á Blönduósi og síðast í Reykjavík.
Guðbjörg Kristjánsdóttir (1873-1968)
Guðbjörg Kristjánsdóttir 3. desember 1873 - 20. desember 1968 Fluttist til Hafnarfjarðar árið 1900 frá Grenjaðastað. Húsfreyja í Ögmundarhúsi í Hafnarfirði. Síðast bús. í Reykjavík.
Guðbjörg Sigurðardóttir (1941) Blönduósi
Sigríður Guðbjörg Stefanía Sigurðardóttir 21. september 1941, áhugaleikkona á Blönduósi.
Guðbjörg Sveinsdóttir Bjarman 6. júlí 1936 Verslunarmaður Sauðárkróki og síðar í Reykjavík.
Guðfinna Thorberg (1865-1900) Höfn í Siglufirði, frá Gröf á Vatnsnesi
Guðfinna Thorberg Hjaltadóttir 4.7.1865 - 6. janúar 1900 Var í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1876. Var á Breiðabólstað, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór 1882 frá Breiðabólstað að Hrísum. Húsfreyja í Höfn í Siglufirði. Barnlaus.
Guðgeir Jóhannsson (1886-1946) kennari Reykjavík
Guðgeir Jóhannsson 16. maí 1886 - 24. október 1946 Kennari. Fósturbarn í Reykjavík 1890. Var í Reykjavík 1910. Kennari við unglingaskóla í Skaftafellssýslu 1913-1919, síðar við Eiðaskóla 1919-1930 og við Kennaraskólann í Reykjavík 1930-1931. Síðar kennari og afgreiðslumaður til æviloka í Reykjavík.
Guðjón Guðjónsson (1957) Skagaströnd
Guðjón Guðjónsson 1. nóvember 1957 Skagaströnd.
Guðjón Guðmundsson (1893-1975) Saurbæ í Vesturhópi
Guðjón Guðmundsson 27. maí 1893 - 27. júlí 1975 Tökubarn á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi í Saurbæ, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Vorið 1919 festi hann kaup á jörðinni Saurbæ á Vatnsnesi og fluttist þangað með eiginkonu sinni Ragnheiði
Guðjón Guðmundsson (1897-1964) Eyrarbakka
Guðjón Guðmundsson 4. september 1897 - 3. september 1964 Bifreiðastjóri á Skúmsstöðum III, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Bifreiðarstjóri á Kaldbak á Eyrarbakka.
Guðbjörg Kristinsdóttir (1954) Héðinshöfða á Skagaströnd
Guðbjörg Vera Kristinsdóttir 12. desember 1954 Var í Héðinshöfða, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Guðjón Helgason (1864-1901) Illugastöðum á Vatnsnesi
Guðjón Helgason 17. mars 1864 - 26. október 1940 Bóndi á Neðra-Vatnshorni, Kirkjuhvammshr., V-Hún., síðar fiskimatsmaður á Ísafirði og Akureyri. Lausamaður á Hörghóli 1898. Lausamaður á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
Guðjón Jónsson (1860-1930) Leysingjastöðum
Guðjón Ingvi Jónsson 9. nóvember 1860 - 5. júlí 1930 Óðalsbóndi á Leysingjastöðum.
Guðjón Ísberg (1957) Blönduósi
Guðjón Jónsson Ísberg 14. febrúar 1957 Var í Héraðsdómarabústaðnum, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Guðjón Klemenzson (1911-1987) læknir
Guðjón Klemenzson 4. janúar 1911 - 26. ágúst 1987 Héraðslæknir á Hofsósi, síðar læknir í Ytri-Njarðvík. Nemandi á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Guðjón Ragnarsson (1940) rafvirki Blönduósi
Guðjón Ragnarsson 18. október 1940 rafvirki Blönduósi
Guðlaug Steingrímsdóttir (1938)
Guðlaug Steingrímsdóttir 11. janúar 1938 Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Skriðulandi og Blönduósi.
Guðlaugur Gísli Halldórsson 17. september 1889 - 25. janúar 1960 Málari. Var í Reykjavík 1910. Málari á Skólavörðustíg 33, Reykjavík 1930.
Guðlaugur Jóhannesson (1868) frá Mánavík
Guðlaugur Jóhannesson 11. október 1868 Var í Mánavík, Ketusókn, Skag. 1870. Verkamaður á Baldursgötu 4, Reykjavík 1930.
Guðmann Hjálmarsson (1900-1973) Héðinshöfða Blönduósi
Guðmann Sigtryggur Hjálmarsson 4. maí 1900 - 21. ágúst 1973 Vatnshlíð 1901, bóndi og trésmiður í Ytra-Tungukoti, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Héðinshöfða, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Halldórshúsi 1937. Barnlaus.
Svavar Agnarsson (1912-1978) Þórðarhúsi Blönduósi
Guðmann Svavar Agnarsson 22. febrúar 1912 - 19. júlí 1978 Vinnumaður á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Nefndur Guðmann Svavar í 1930.
Guðmunda Jónsdóttir (1908-1937) Eiríksstöðum
Guðmunda Jónsdóttir 19. október 1908 - 30. júlí 1937 Var á Eyvindarstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Eiríksstöðum.
Guðmundur Árnason (1833-1913) Flakkari
Guðmundur Árnason 7. júlí 1833 - 20. apríl 1913 Var á Vestri-Klasbarða, Sigluvíkursókn, Rang. 1835. Var í Reykjavík 1910. Þekktur maður á sinni tíð undir nafninu ,,Gvendur dúllari“.
Guðmundur Ólafs Ásgrímsson (1934) Ásbrekku
Guðmundur Ólafs Ásgrímsson 26. desember 1934 Var á Ásbrekku, Áshr., A-Hún. 1957.
Guðmundur Björnsson (1852-1928) Böðvarshólum
Guðmundur Björnsson 30. júlí 1852 - 23. nóvember 1928 Bóndi á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. Var þar 1901.
Guðmundur Einarsson (1877-1948) prófastur
Guðmundur Einarsson 8. september 1877 - 8. febrúar 1948 prófastur.
Guðmundur Erlendsson (1847-1922) Mjóadal
Guðmundur Erlendsson 14. nóvember 1847 - 2. mars 1922 Var í Tungunesi, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Bóndi og hreppstjóri á Æsustöðum í Langadal frá 1877-1895 og í Mjóadal í Bólstaðarhlíð frá 1895 til æviloka. Hreppstjóri frá 1899 til æviloka.
Gígja Árnadóttir f. 05.01. 1943 Foreldrar: Rósa Gunnarsdóttir f. 25.12. 1918 d. 15.07. 2016 og Árni Kristinn Finnbogason sjómaður.
Börn: Gunnar Hjartarson f. 21.01. 1966, Rósa Hjartardóttir f. 15.02. 1969, Björg Hjartardóttir f. 27.10. 1972
Guðmundur Jakobsson (1884-1959) Kárahlíð og Bröttuhlíð
Guðmundur Finnbogi Jakobsson 18. ágúst 1884 [17.7.1884 sk 26.8.1884] - 31. maí 1959 Var í Syðra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Bóndi í Kárahlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi þar.
Guðmundur Guðmundsson (1856-1935) Svangrund
Guðmundur Guðmundsson 4. ágúst 1856 - 8. september 1935 Bóndi á Svangrund. Smyrlabergi 1890, Bakkakoti 1901- Hjaltabakkakoti 1870.
Guðmundur Guðmundsson (1888-1977) frá Holti
Guðmundur Guðmundsson 13. október 1888 - 20. október 1977 Bóndi í Holti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Kistu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi í Neðra-Holti. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Guðmundur Guðmundsson (1960-2017) Blönduósi
Guðmundur Guðmundsson fæddist 2. ágúst 1960 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 15. maí 2017.
Guðmundur var húsasmíðameistari að mennt og var umsjónarmaður fasteigna á Hólum í Hjaltadal.
Útför Guðmundar fer fram frá Fossvogskirkju í dag, 30. maí 2017, og hefst athöfnin klukkan 13.
Guðmundur Guðmundsson (1949) Skagaströnd
Guðmundur Guðmundsson 23. desember 1949 Var á Hólabraut 25, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Sauðárkróki.
Guðmundur Jóhannesson (1920-2018) Skagaströnd
Guðmundur Jakob Jóhannesson 15. júní 1920 - 17. apríl 2018 Sjómaður, verkamaður og kafari á Skagaströnd. Léttadrengur á Bakka, Víðmýrarsókn, Skag. 1930. Var á Hólabraut 25, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Guðmundur ólst upp hjá foreldrum sínum á Skagaströnd og síðar vinafólki í Skagafirði þar sem hann lauk barnaskólanámi.
Útför Guðmundar fer fram frá Hólaneskirkju á Skagaströnd í dag, 3. maí 2018, og hefst athöfnin klukkan 14.