Ewald Jakob Hemmert (1866-1943) Hemmertshúsi Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ewald Jakob Hemmert (1866-1943) Hemmertshúsi Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Ewald Hemmert (1866-1943) Hemmertshúsi Blönduósi
  • Ewald Jakob Hemmert Hemmertshúsi Blönduósi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.11.1866 - 15.7.1943

History

Ewald Jakob Hemmert 25. nóvember 1866 - 15. júlí 1943 Verslunarstjóri á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Kaupmaður á Blönduósi. Kaupmaður á Blönduósi 1930. Flutti þaðan 1939.

Places

Skagaströnd; Blönduós 1930-1939, Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Verslunarstjóri á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Kaupmaður á Blönduósi. Kaupmaður á Blönduósi 1930. Flutti þaðan 1939.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans: Andreas Hemmert 16.1.1822 - 1.6.1900, skipstjóri Kaupmannahöfn og kona hans; Friðrika Eðvaldsdóttir Möller 27. desember 1835. Var á Siglufjarðarhöndlunarstað, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1835. Var á Akureyri 1845. Þjónustustúlka á Akureyri 1860. Húsfreyja í Stóru-Pétursborg, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1890. Var í Læk, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910, systir Magdalenu (1843-1941) konu Péturs eldra Sæmundsen og Friðriks Péturs (1846-1932) kaupmanns á Blönduósi 1880.

Maki 1901; Jóhanna Arnljótsdóttir Hemmert 6. desember 1872 - 27. janúar 1965 Með foreldrum á Bægisá fram um 1890 og síðan á Sauðanesi á Langanesi um tíma. Verslunarstjórafrú á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja þar í 20 ár. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Fluttist þaðan til Reykjavíkur 1939. Síðast bús. þar.
Börn þeirra;
1) Hólmfríður Evaldsdóttir Hemmert 22. júní 1902 - 25. maí 1988 Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Húsfreyja og kennari í Kópavogi. M1 24.4.1928; Friðrik Jónasson 23. júlí 1907 - 9. desember 2002 Lögreglumaður og kennari á Seyðisfirði 1930. Þau skildu; M2 24.6.1938; Þórólfur Sigurðsson 6. maí 1886 - 15. júní 1940 Bóndi og þingskrifari í Baldursheimi, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Bóndi í Baldursheimi.
2) Margrét Friðrika Evaldsdóttir Hemmert 11. janúar 1907 - 29. janúar 1989 Tannsmiður á Blönduósi 1930. Tannsmiður og húsfreyja á Sauðárkróki og síðar í Reykjavík. Maður hennar 12.9.1937; Eysteinn Bjarnason 26. júní 1902 - 5. október 1951 Verslunarstjóri á Sauðárkróki 1930. Fósturforeldrar Pálmi Pétursson og Jónheiður !Helga Guðjónsdóttir. Kaupmaður og bæjarfulltrúi á Sauðárkróki. Dóttir þeirra er Helga Guðrún (1938), dóttir hennar er Hera Sigurðardóttir (1960) kona Friðriks Þórs Friðrikssonar (1954) Kvikmyndagerðarmanns.

General context

Relationships area

Related entity

Kvennaskólinn á Ytri-Ey (1879 -1901)

Identifier of related entity

HAH00614

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1900

Description of relationship

í skólastjórn 1900-1901

Related entity

Halldór Gunnlaugsson (1851) Skagaströnd (1.7.1851 -)

Identifier of related entity

HAH04643

Category of relationship

family

Dates of relationship

31.12.1869

Description of relationship

Pálína Björg kona Halldórs var systir Ewalds

Related entity

Sigríður Arnljótsdóttir (1879-1965) Læknabústaðnum á Blönduósi (3.10.1879 - 18.2.1965)

Identifier of related entity

HAH06661

Category of relationship

family

Dates of relationship

1901

Description of relationship

mágur, kona hans Jóhanna systir Sigríðar

Related entity

Hólmfríður Evaldsdóttir Hemmert (1902-1988) Hemmertshúsi (22.6.1902 - 25.5.1988)

Identifier of related entity

HAH01449

Category of relationship

family

Type of relationship

Hólmfríður Evaldsdóttir Hemmert (1902-1988) Hemmertshúsi

is the child of

Ewald Jakob Hemmert (1866-1943) Hemmertshúsi Blönduósi

Dates of relationship

22.6.1902

Description of relationship

Related entity

Margrét Friðrika Evaldsdóttir Hemmert (1907-1989) Hemmertshúsi (11.1.1907 - 29.1.1989)

Identifier of related entity

HAH01743

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Friðrika Evaldsdóttir Hemmert (1907-1989) Hemmertshúsi

is the child of

Ewald Jakob Hemmert (1866-1943) Hemmertshúsi Blönduósi

Dates of relationship

11.1.1907

Description of relationship

Related entity

Jóhanna Arnljótsdóttir Hemmert (1872-1965) Hemmertshúsi (6.12.1872 - 27.1.1965)

Identifier of related entity

HAH05363

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Arnljótsdóttir Hemmert (1872-1965) Hemmertshúsi

is the spouse of

Ewald Jakob Hemmert (1866-1943) Hemmertshúsi Blönduósi

Dates of relationship

1901

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Hólmfríður Evaldsdóttir Hemmert 22. júní 1902 - 25. maí 1988 Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. M1 24.4.1928; Friðrik Jónasson 23. júlí 1907 - 9. desember 2002. Lögreglumaður og kennari á Seyðisfirði 1930. Þau skildu; M2 24.6.1938; Þórólfur Sigurðsson 6. maí 1886 - 15. júní 1940 Bóndi og þingskrifari í Baldursheimi, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. 2) Margrét Friðrika Evaldsdóttir Hemmert 11. janúar 1907 - 29. janúar 1989 Tannsmiður á Blönduósi 1930. Maður hennar 12.9.1937; Eysteinn Bjarnason 26. júní 1902 - 5. október 1951 Verslunarstjóri á Sauðárkróki 1930.

Related entity

Evald Eilert Pétursson Sæmundsen (1878-1926) Sæmundsenhúsi Blönduósi (20.8.1878 - 19.9.1926)

Identifier of related entity

HAH03372

Category of relationship

family

Type of relationship

Evald Eilert Pétursson Sæmundsen (1878-1926) Sæmundsenhúsi Blönduósi

is the cousin of

Ewald Jakob Hemmert (1866-1943) Hemmertshúsi Blönduósi

Dates of relationship

1878

Description of relationship

Friðrika Möller móðir Hennerts var systir Magdalenu móður Evalds

Related entity

Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri (18.5.1846 - 18.6.1932)

Identifier of related entity

HAH03463

Category of relationship

family

Type of relationship

Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri

is the cousin of

Ewald Jakob Hemmert (1866-1943) Hemmertshúsi Blönduósi

Dates of relationship

1866

Description of relationship

Móðir Ewalds var Friðrika (1835) systir Friðriks Péturs

Related entity

Magdalena Sæmundsen Möller (1843-1941) Blönduósi (31.1.1843 - 28.12.1941)

Identifier of related entity

HAH06126

Category of relationship

family

Type of relationship

Magdalena Sæmundsen Möller (1843-1941) Blönduósi

is the grandparent of

Ewald Jakob Hemmert (1866-1943) Hemmertshúsi Blönduósi

Dates of relationship

1866

Description of relationship

dóttur sonur

Related entity

Hemmertshús Blönduósi 1882 (1882 -)

Identifier of related entity

HAH00102

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hemmertshús Blönduósi 1882

is controlled by

Ewald Jakob Hemmert (1866-1943) Hemmertshúsi Blönduósi

Dates of relationship

1922

Description of relationship

Verslunarmaður þar 1890, síðar verslunarstjóri og eigandi hússins

Related entity

Kristófershús Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00113

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kristófershús Blönduósi

is controlled by

Ewald Jakob Hemmert (1866-1943) Hemmertshúsi Blönduósi

Dates of relationship

1921

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03374

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 10.4.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places