Árni Eylands (1895-1980)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Árni Eylands (1895-1980)

Hliðstæð nafnaform

  • Árni Guðmundsson (1895-1980)
  • Árni Guðmundsson Eylands

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.5.1895 - 26.7.1980

Saga

Árni Guðmundsson Eylands 8. maí 1895 - 26. júlí 1980 Ráðunautur á Laufásvegi , Reykjavík 1930. Framkvæmdastjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Einbirni.

Staðir

Hólar í Hjaltadal; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Ráðunautur; Framkvæmdastjóri:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Þóra Friðbjörnsdóttir 5. desember 1865 - 4. nóvember 1958 Tökubarn hjónanna á Hrafnhóli í Hjaltadal, Skag. 1870. Vinnukona á Hólum, Hólasókn, Skag. 1890. Hjú á Hólum, Hólasókn, Skag. 1901 og maður hennar; Guðmundur Guðmundsson 11. júní 1853 - 5. ágúst 1948 Bóndi á Þúfum í Óslandshlíð, Skag. Þau skildu.

Kona hans; Margit Eylands 5. ágúst 1896 - 12. maí 1986 fædd Fosstveit. Húsfreyja á Laufásvegi , Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Iðunn Reykdal 22. janúar 1919 - 9. mars 1974 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Lyfjafræðingur, síðast bús. í Mosbergi Garðabæ. Maður hennar; Þórarinn Reykdal 27. febrúar 1916 - 22. nóvember 1993 Olíufræðingur, síðast bús. í Hafnarfirði.
2) Eirik Árni Eylands 19. apríl 1924 - 22. október 1998 Nemi í Reykjavík 1945. Vélfræðingur, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 21.3.1953; Þórunn Sigurborg Kristjánsdóttir 31. maí 1928 - 16. október 2013 Húsfreyja, klíníkdama og fékkst við sjálfboðaliðastörf í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03545

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.5.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir