Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Árni Ásbjörnsson (1905-1985)
Parallel form(s) of name
- Árni Ásbjörnsson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
6.7.1905 - 29.5.1985
History
Árni Ásbjörnsson 6. júlí 1905 - 29. maí 1985 Framkvæmdastjóri NLFÍ. Bóndi í Samkomugerði, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Bústjóri á Hóli í Siglufirði 1939-1947. Var hjá NLFÍ í Hveragerði 1959. Síðast bús. í Reykjavík.
Places
Hvassafell í Eyjafirði; Samkomugerði 1930; Hóll Siglufirði; Hveragerði; Reykjavík.
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Guðrún Jóhannesdóttir 30. júlí 1866 - 14. maí 1959 Ljósmóðir í Saurbæjar- og Hrafnagilshreppum í Eyjafirði, öðrum eða báðum samtímis 1890-1920. Húsfreyja í Hvassafelli, Eyj. 1903-06, Miðhúsum, Eyj. 1906-09 og í Torfum, Eyj. 1909-15. Fluttist í Glerárþorp 1920 og var þar ljósmóðir um tíma og í Arnarneshreppi. Ljósmóðir í Samkomugerði, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Fluttist þangað 1930 og þaðan á Siglufjörð 1932. Fluttist að Kaupangi í Eyjafirði 1947 og var síðast búsett þar og maður hennar; Ásbjörn Árnason 1. maí 1880 - 12. apríl 1962 Bóndi víða í Eyjafjarðarsveit, m.a. í Stóra-Dal en lengst í Torfum. Var með foreldrum á Melum til um 1883 og síðan á Skuggabjörgum í sömu sveit fram til 1899. Nam smíðar á Akureyri. Flutti að Hvassafelli í Eyjafirði 1900, bóndi þar 1903-06. Bóndi í Miðhúsum, Eyj. 1906-09, Torfum, Eyj. 1909-21, Þverárdal, A-Hún. um 1922-26, Kambfelli, Eyj. um 1927-30. Bóndi í Stóradal, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930-36 og á Lækjarbakka við Akureyri 1948-54. Síðast bús. á Akureyri. Guðrún var önnur kona Ásbjörns. Þau skildu.
M1; Hólmfríður Jóhannsdóttir 9. júní 1880 - 10. apríl 1902 Hjú í Hvassafelli, Miklagarðssókn, Eyj. 1901.
M3; Gunnlaug Gestsdóttir 26. nóvember 1894 - 19. nóvember 1981 Húsfreyja í Þverárdal, A-Hún. um 1922-26, Kambfelli, Eyj. 1927-30. Húsfreyja í Stóradal, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930-36. Nefnd Gunnlaug Gertsdóttir. Húsfreyja á Lækjarbakka við Akureyri 1948-54 og síðan á Akureyri.
Systir Árna samfeðra;
1) Magðalena Sigrún Ásbjarnardóttir 1. september 1900 - 11. mars 1987 Var í Hvassafelli, Miklagarðssókn, Eyj. 1901. Húsfreyja í Þverárdal, A-Hún. um 1921-25. Flutti þá aftur til Eyjafjarðar. Húsfreyja í Samkomugerði, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Samkomugerði til 1933 og síðan 1933-38 í Miðgerði í sömu sveit. Húsfreyja í Árgerði, Eyj. um 1938-63. Síðast bús. á Akureyri.
Alsystkini;
2) Ingólfur Ásbjörnsson 21. apríl 1907 - 26. júlí 1993 Bóndi í Stóradal í Eyjafjarðarsveit. Var þar 1930. Síðast bús. á Akureyri.
3) Hulda Ásbjörnsdóttir 28. febrúar 1908 - 10. maí 2003 Kaupakona í Samkomugerði, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Heimili: Oddi, Akureyri. Húsfreyja á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. Kvsk á Blönduósi 1931. Maður hennar 1954; Aðalsteinn Jakobsson Bergdal 5. janúar 1891 - 2. desember 1963 Kom 1894 frá Eyvindarstöðum að Kaupangi í Kaupangssókn. Var á Ytri-Varðgjá, Kaupangssókn, Eyj. 1901. Var á Akureyri 1910. Fluttist til Noregs um 1912 og var búsettur í Haugasundi og Bergen en var farmaður og sigldi um öll heimsins höf. Kom til Íslands 1932 og var lögregluþjónn á Akureyri 1933-56. Síðast bús. þar.
4) Hólmfríður Ásbjarnardóttir 13. febrúar 1915 - 6. febrúar 1998 Var í Stóradal, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn: Guðlaug Dóra Snorradóttir f. 31.3.1941.
5) Bára Ásbjarnardóttir 18. október 1917 - 14. mars 1998 Var í Stóradal, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Kona hans; Jófríður María Stefánsdóttir 17. apríl 1907 - 3. október 1998. Vinnukona á Akureyri 1930. Húsfreyja á Hóli í Siglufirði 1939-1947. Síðast bús. í Reykjavík.
Fóstur barn þeirra;
1) Ásta Gísladóttir 30. apríl 1943
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
22.5.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði