Gunnlaug Gestsdóttir (1894-1981) Þverárdal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gunnlaug Gestsdóttir (1894-1981) Þverárdal

Parallel form(s) of name

  • Gunnlaug Gestsdóttir Þverárdal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

26.11.1894 - 19.11.1981

History

Gunnlaug Gestsdóttir 26. nóv. 1894 - 19. nóv. 1981. Húsfreyja í Þverárdal, A-Hún. um 1922-26, Kambfelli, Eyj. 1927-30. Húsfreyja í Stóradal, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930-36. Nefnd Gunnlaug Gertsdóttir. Húsfreyja á Lækjarbakka við Akureyri 1948-54 og síðan á Akureyri.

Places

Dvergsstaðir; Kambfell; Stóridalur Ef; Lækjarbakki; Akureyri:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Kristín Gunnlaugsdóttir 22. júní 1863 - 19. mars 1921. Húsfreyja á Dvergsstöðum í Hrafnagilshreppi, Eyjafirði. Þurfalingur á Espihóli, Hrafnagilshreppi, Eyj. 1920 og maður hennar 11.5.1888; Gestur Friðfinnsson 7. jan. 1860 - 15. feb. 1918. Bóndi á Dvergsstöðum í Hrafnagilshreppi, Eyjafirði. Var á Hálsi, Þóroddstaðasókn, S-Þing. 1860. Húsbóndi í Reykhúsi, Grundarsókn, Eyj. 1890.
Systkin Gunnlaugar;
1) Jón Gestsson 7. nóv. 1888 - 12. júlí 1955. Bóndi á Brekku, Kaupangssókn, Eyj. 1930. Bóndi á Brekku í Kaupangssveit.
2) Guðbjörg Gestsdóttir 7. okt. 1892 - 25. sept. 1970. Vinnukona á Espihóli, Grundarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri.

Maður Gunnlaugar; Ásbjörn Árnason 1. maí 1880 - 12. apríl 1962 Bóndi víða í Eyjafjarðarsveit, m.a. í Stóra-Dal en lengst í Torfum. Var með foreldrum á Melum til um 1883 og síðan á Skuggabjörgum í sömu sveit fram til 1899. Nam smíðar á Akureyri. Flutti að Hvassafelli í Eyjafirði 1900, bóndi þar 1903-06. Bóndi í Miðhúsum, Eyj. 1906-09, Torfum, Eyj. 1909-21, Þverárdal, A-Hún. um 1922-26, Kambfelli, Eyj. um 1927-30. Bóndi í Stóradal, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930-36 og á Lækjarbakka við Akureyri 1948-54. Síðast bús. á Akureyri. Var hún þriðja kona hans.
M1; Hólmfríður Jóhannsdóttir 9. júní 1880 - 10. apríl 1902 Hjú í Hvassafelli, Miklagarðssókn, Eyj. 1901.
M2; Guðrún Jóhannesdóttir 30. júlí 1866 - 14. maí 1959 Ljósmóðir í Saurbæjar- og Hrafnagilshreppum í Eyjafirði, öðrum eða báðum samtímis 1890-1920. Húsfreyja í Hvassafelli, Eyj. 1903-06, Miðhúsum, Eyj. 1906-09 og í Torfum, Eyj. 1909-15. Fluttist í Glerárþorp 1920 og var þar ljósmóðir um tíma og í Arnarneshreppi. Ljósmóðir í Samkomugerði, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Fluttist þangað 1930 og þaðan á Siglufjörð 1932. Fluttist að Kaupangi í Eyjafirði 1947 og var síðast búsett þar. Þau skildu.
Barnsmóðir 28.2.1908; Margrét Sigríður Friðriksdóttir 7. nóvember 1887 - 29. júlí 1940 Vinnukona á Eyrarlandsvegi 8, Akureyri, 1910. Vinnukona á Akureyri 1930.

Börn Ásbjörns og Gunnlaugar;
1) Hólmfríður Ásbjarnardóttir 13. febrúar 1915 - 6. febrúar 1998 Var í Stóradal, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn: Guðlaug Dóra Snorradóttir f. 31.3.1941. Maður hennar, Snorri Pálsson múrarameistari frá Staðarhóli við Eyjafjörð, er látinn fyrir allmörgum árum. Dóttir þeirra er Guðlaug Dóra, búsett í Hveragerði, maður hennar er Hans Christiansen og dætur þeirra eru; Bryndís, Gréta og Þóra.
2) Bára Ásbjarnardóttir 18. október 1917 - 14. mars 1998 Var í Stóradal, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri.
3) Sigrún Ásbjarnardóttir 18. október 1927 Var í Stóradal, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Kjörbarn: Jónína Gunnlaug Ásgeirsdóttir f.17.2.1949.
4) Kristbjörg Ásbjarnardóttir 9. mars 1930 Var í Stóradal, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930.
5) Valgeir Ásbjarnarson 14. ágúst 1936 - 5. september 2011 Mjólkurbússtjóri í Ólafsfirði, síðar bílstjóri og kaupmaður á Akureyri. Kona hans 16.8.1957; Ásta Bjarnheiður Axelsdóttir 31. desember 1938.
Barn með fyrstu konu;
1) Magðalena Sigrún Ásbjarnardóttir 1. september 1900 - 11. mars 1987 Var í Hvassafelli, Miklagarðssókn, Eyj. 1901. Húsfreyja í Þverárdal, A-Hún. um 1921-25. Flutti þá aftur til Eyjafjarðar. Húsfreyja í Samkomugerði, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Samkomugerði til 1933 og síðan 1933-38 í Miðgerði í sömu sveit. Húsfreyja í Árgerði, Eyj. um 1938-63. Síðast bús. á Akureyri.
Með Margréti;
2) Hulda Ásbjörnsdóttir 28. febrúar 1908 - 10. maí 2003 Kaupakona í Samkomugerði, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Heimili: Oddi, Akureyri. Húsfreyja á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar 1954: Aðalsteinn Jakobsson Bergdal 5. janúar 1891 - 2. desember 1963 Kom 1894 frá Eyvindarstöðum að Kaupangi í Kaupangssókn. Var á Ytri-Varðgjá, Kaupangssókn, Eyj. 1901. Var á Akureyri 1910. Fluttist til Noregs um 1912 og var búsettur í Haugasundi og Bergen en var farmaður og sigldi um öll heimsins höf. Kom til Íslands 1932 og var lögregluþjónn á Akureyri 1933-56. Síðast bús. þar. Börn Huldu eru Freygerður Erla Svavarsdóttir, f. 18. júní 1935, Maggý Þorsteinsdóttir, f. 8. febrúar 1940, og Aðalsteinn Bergdal, f. 1. desember 1949.
Með annari konu;
3) Árni Ásbjörnsson 6. júlí 1905 - 29. maí 1985 Framkvæmdastjóri NLFÍ. Bóndi í Samkomugerði, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Bústjóri á Hóli í Siglufirði 1939-1947. Var hjá NLFÍ í Hveragerði 1959. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Ingólfur Ásbjörnsson 21. apríl 1907 - 26. júlí 1993 Bóndi í Stóradal í Eyjafjarðarsveit. Var þar 1930. Síðast bús. á Akureyri.
5) Jóhannes Ásbjörnsson 26. október 1911 - 30. ágúst 2005 Rennismiður og bóndi í Stöð í Stöðvarfirði, síðast bús. í Reykjavík. Vinnumaður í Samkomugerði, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Kona hans 26.1.1942; Guðný Jóna Þorbjörnsdóttir 12. september 1915 Var á Grund, Stöðvarsókn, S-Múl. 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Árni Ásbjörnsson (1905-1985) (6.7.1905 - 29.5.1985)

Identifier of related entity

HAH03524

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sonur Árna með MII

Related entity

Ásbjörn Árnason (1880-1962) Torfum Eyjafirði (1.5.1880 - 12.4.1962)

Identifier of related entity

HAH03598

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásbjörn Árnason (1880-1962) Torfum Eyjafirði

is the spouse of

Gunnlaug Gestsdóttir (1894-1981) Þverárdal

Dates of relationship

Description of relationship

Börn Ásbjörns og Gunnlaugar; 1) Hólmfríður Ásbjarnardóttir 13. febrúar 1915 - 6. febrúar 1998. Maður hennar, Snorri Pálsson múrarameistari frá Staðarhóli við Eyjafjörð. 2) Bára Ásbjarnardóttir 18. október 1917 - 14. mars 1998. Síðast bús. á Akureyri. 3) Sigrún Ásbjarnardóttir 18. október 1927 Var í Stóradal, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. 4) Kristbjörg Ásbjarnardóttir 9. mars 1930 Var í Stóradal, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. 5) Valgeir Ásbjarnarson 14. ágúst 1936 - 5. september 2011 Mjólkurbússtjóri í Ólafsfirði. Kona hans 16.8.1957; Ásta Bjarnheiður Axelsdóttir 31. desember 1938

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04552

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 16.1.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places