Gunnlaug Gestsdóttir (1894-1981) Þverárdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gunnlaug Gestsdóttir (1894-1981) Þverárdal

Hliðstæð nafnaform

  • Gunnlaug Gestsdóttir Þverárdal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.11.1894 - 19.11.1981

Saga

Gunnlaug Gestsdóttir 26. nóv. 1894 - 19. nóv. 1981. Húsfreyja í Þverárdal, A-Hún. um 1922-26, Kambfelli, Eyj. 1927-30. Húsfreyja í Stóradal, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930-36. Nefnd Gunnlaug Gertsdóttir. Húsfreyja á Lækjarbakka við Akureyri 1948-54 og síðan á Akureyri.

Staðir

Dvergsstaðir; Kambfell; Stóridalur Ef; Lækjarbakki; Akureyri:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Kristín Gunnlaugsdóttir 22. júní 1863 - 19. mars 1921. Húsfreyja á Dvergsstöðum í Hrafnagilshreppi, Eyjafirði. Þurfalingur á Espihóli, Hrafnagilshreppi, Eyj. 1920 og maður hennar 11.5.1888; Gestur Friðfinnsson 7. jan. 1860 - 15. feb. 1918. Bóndi á Dvergsstöðum í Hrafnagilshreppi, Eyjafirði. Var á Hálsi, Þóroddstaðasókn, S-Þing. 1860. Húsbóndi í Reykhúsi, Grundarsókn, Eyj. 1890.
Systkin Gunnlaugar;
1) Jón Gestsson 7. nóv. 1888 - 12. júlí 1955. Bóndi á Brekku, Kaupangssókn, Eyj. 1930. Bóndi á Brekku í Kaupangssveit.
2) Guðbjörg Gestsdóttir 7. okt. 1892 - 25. sept. 1970. Vinnukona á Espihóli, Grundarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri.

Maður Gunnlaugar; Ásbjörn Árnason 1. maí 1880 - 12. apríl 1962 Bóndi víða í Eyjafjarðarsveit, m.a. í Stóra-Dal en lengst í Torfum. Var með foreldrum á Melum til um 1883 og síðan á Skuggabjörgum í sömu sveit fram til 1899. Nam smíðar á Akureyri. Flutti að Hvassafelli í Eyjafirði 1900, bóndi þar 1903-06. Bóndi í Miðhúsum, Eyj. 1906-09, Torfum, Eyj. 1909-21, Þverárdal, A-Hún. um 1922-26, Kambfelli, Eyj. um 1927-30. Bóndi í Stóradal, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930-36 og á Lækjarbakka við Akureyri 1948-54. Síðast bús. á Akureyri. Var hún þriðja kona hans.
M1; Hólmfríður Jóhannsdóttir 9. júní 1880 - 10. apríl 1902 Hjú í Hvassafelli, Miklagarðssókn, Eyj. 1901.
M2; Guðrún Jóhannesdóttir 30. júlí 1866 - 14. maí 1959 Ljósmóðir í Saurbæjar- og Hrafnagilshreppum í Eyjafirði, öðrum eða báðum samtímis 1890-1920. Húsfreyja í Hvassafelli, Eyj. 1903-06, Miðhúsum, Eyj. 1906-09 og í Torfum, Eyj. 1909-15. Fluttist í Glerárþorp 1920 og var þar ljósmóðir um tíma og í Arnarneshreppi. Ljósmóðir í Samkomugerði, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Fluttist þangað 1930 og þaðan á Siglufjörð 1932. Fluttist að Kaupangi í Eyjafirði 1947 og var síðast búsett þar. Þau skildu.
Barnsmóðir 28.2.1908; Margrét Sigríður Friðriksdóttir 7. nóvember 1887 - 29. júlí 1940 Vinnukona á Eyrarlandsvegi 8, Akureyri, 1910. Vinnukona á Akureyri 1930.

Börn Ásbjörns og Gunnlaugar;
1) Hólmfríður Ásbjarnardóttir 13. febrúar 1915 - 6. febrúar 1998 Var í Stóradal, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn: Guðlaug Dóra Snorradóttir f. 31.3.1941. Maður hennar, Snorri Pálsson múrarameistari frá Staðarhóli við Eyjafjörð, er látinn fyrir allmörgum árum. Dóttir þeirra er Guðlaug Dóra, búsett í Hveragerði, maður hennar er Hans Christiansen og dætur þeirra eru; Bryndís, Gréta og Þóra.
2) Bára Ásbjarnardóttir 18. október 1917 - 14. mars 1998 Var í Stóradal, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri.
3) Sigrún Ásbjarnardóttir 18. október 1927 Var í Stóradal, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Kjörbarn: Jónína Gunnlaug Ásgeirsdóttir f.17.2.1949.
4) Kristbjörg Ásbjarnardóttir 9. mars 1930 Var í Stóradal, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930.
5) Valgeir Ásbjarnarson 14. ágúst 1936 - 5. september 2011 Mjólkurbússtjóri í Ólafsfirði, síðar bílstjóri og kaupmaður á Akureyri. Kona hans 16.8.1957; Ásta Bjarnheiður Axelsdóttir 31. desember 1938.
Barn með fyrstu konu;
1) Magðalena Sigrún Ásbjarnardóttir 1. september 1900 - 11. mars 1987 Var í Hvassafelli, Miklagarðssókn, Eyj. 1901. Húsfreyja í Þverárdal, A-Hún. um 1921-25. Flutti þá aftur til Eyjafjarðar. Húsfreyja í Samkomugerði, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Samkomugerði til 1933 og síðan 1933-38 í Miðgerði í sömu sveit. Húsfreyja í Árgerði, Eyj. um 1938-63. Síðast bús. á Akureyri.
Með Margréti;
2) Hulda Ásbjörnsdóttir 28. febrúar 1908 - 10. maí 2003 Kaupakona í Samkomugerði, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Heimili: Oddi, Akureyri. Húsfreyja á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar 1954: Aðalsteinn Jakobsson Bergdal 5. janúar 1891 - 2. desember 1963 Kom 1894 frá Eyvindarstöðum að Kaupangi í Kaupangssókn. Var á Ytri-Varðgjá, Kaupangssókn, Eyj. 1901. Var á Akureyri 1910. Fluttist til Noregs um 1912 og var búsettur í Haugasundi og Bergen en var farmaður og sigldi um öll heimsins höf. Kom til Íslands 1932 og var lögregluþjónn á Akureyri 1933-56. Síðast bús. þar. Börn Huldu eru Freygerður Erla Svavarsdóttir, f. 18. júní 1935, Maggý Þorsteinsdóttir, f. 8. febrúar 1940, og Aðalsteinn Bergdal, f. 1. desember 1949.
Með annari konu;
3) Árni Ásbjörnsson 6. júlí 1905 - 29. maí 1985 Framkvæmdastjóri NLFÍ. Bóndi í Samkomugerði, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Bústjóri á Hóli í Siglufirði 1939-1947. Var hjá NLFÍ í Hveragerði 1959. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Ingólfur Ásbjörnsson 21. apríl 1907 - 26. júlí 1993 Bóndi í Stóradal í Eyjafjarðarsveit. Var þar 1930. Síðast bús. á Akureyri.
5) Jóhannes Ásbjörnsson 26. október 1911 - 30. ágúst 2005 Rennismiður og bóndi í Stöð í Stöðvarfirði, síðast bús. í Reykjavík. Vinnumaður í Samkomugerði, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Kona hans 26.1.1942; Guðný Jóna Þorbjörnsdóttir 12. september 1915 Var á Grund, Stöðvarsókn, S-Múl. 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Árni Ásbjörnsson (1905-1985) (6.7.1905 - 29.5.1985)

Identifier of related entity

HAH03524

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásbjörn Árnason (1880-1962) Torfum Eyjafirði (1.5.1880 - 12.4.1962)

Identifier of related entity

HAH03598

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásbjörn Árnason (1880-1962) Torfum Eyjafirði

er maki

Gunnlaug Gestsdóttir (1894-1981) Þverárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04552

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.1.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir