Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Árni Þorvaldsson (1874-1946)
Parallel form(s) of name
- Árni Þorvaldsson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
30.8.1874 - 10.2.1946
History
Árni Þorvaldsson 30. ágúst 1874 - 10. febrúar 1946 Skólakennari á Akureyri 1930. Kennari á Akureyri.
Places
Hvammur í Norðurárdal; Akureyri;
Legal status
Functions, occupations and activities
Kennari á Akureyri.
Mandates/sources of authority
Dálítið fékkst hann við ritstörf og er hið helzta Ferð til Alpafjalla, er út kom í Reykjavík 1919, og Nýtt skólafyrirkomulag, er birtist í 4. árg. Iðunnar.
Einnig þýddi hann enska málmyndalýsingu ásamt Böðvari Kristjánssyni.
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Gunnlaugur Þorvaldur Stefánsson 8. apríl 1836 - 11. maí 1884 Var á Mosfelli, Mosfellssókn, Kjós. 1845. Prestur í Nesþingum, Snæf. 1861-1867 og í Hvammi í Norðurárdal, Mýr. frá 1867 til dauðadags. Fékk veitingu fyrir Árnesi á Ströndum 1883 en lést að Hvammi áður en hann flutti og seinni kona hans 15.6.1872; Kristín Jónsdóttir 11. apríl 1850 - 8. apríl 1937 Var á Stað, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Húsfreyja í Hvammi í Norðurárdal, síðar á Brjánslæk á Barðaströnd. Seinni maður Kristínar 12.8.1897; Bjarni Símonarson 9. maí 1867 - 16. mars 1930 Stundaði kennslu þrjá vetur í Fagradal og síðar í Reykjavík. Prestur á Brjánslæk á Barðaströnd frá 1897 til dauðadags og prófastur á Brjánslæk frá 1902 til æviloka. Faðir Kristínar; Jón Sigurðsson 25. maí 1814 - 17. ágúst 1859 Var í Varmahlíð 1, Holtssókn, Rang. 1816. Guðfræðingur og barnakennari á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Prestur á Breiðabólsstað í Vesturhópi, Hún. frá 1846 til dauðadags.
Fyrri kona Þorvaldar 1862; Valborg Elísabet Sveinbjarnardóttir 28. október 1838 - 9. ágúst 1870 Var á Þingvöllum, Helgafellssókn, Snæf. 1860. Húsfreyja í Hvammi í Norðurárdal. Faðir hennar Sveinbjörn Egilsson (1791-1852) skáld.
Systkini Árna samfeðra;
1) Sesselja Guðlaug Þorvaldsdóttir 8. september 1868 - 1. júní 1869
2) Benedikt Gröndal Þorvaldsson 9. ágúst 1870 - 14. júlí 1938 Bæjarfógetaskrifari og skáld í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
Alsystkini;
3) Ragnheiður Þorvaldsdóttir 21. apríl 1873 - 29. september 1873
4) Jón Þorvaldsson 26. ágúst 1876 - 31. desember 1938 Sóknarprestur á Stað, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Prestur að Stað á Reykjanesi, A-Barð. frá 1903 til dauðadags. Þjónaði samhliða Gufudal í Gufudalssveit. Kona hans 3.10.1903; Ólína Kristín Snæbjörnsdóttir 15. desember 1879 - 10. september 1964 Húsfreyja á Stað, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Húsfreyja á Stað á Reykjanesi, A-Barð., síðast bús. í Reykjavík. Sögð heita Ólafía í Almanak.1966
5) Valborg Elísabet Þorvaldsdóttir 31. mars 1879 - 19. apríl 1919 Húsfreyja á Auðshaugi á Hjarðarnesi, Barðaströnd. Maður hennar; Sigurður Pálsson 16. október 1870 - 19. október 1947 Bóndi á Auðshaugi, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1930. Bóndi og cand. phil. á Auðshaugi á Hjarðarnesi, Barðaströnd.
Kona hans 1929; Jónasína Elín Hallgrímsdóttir 2. júlí 1894 - 19. mars 1983 Var í Grenivíkurkoti, Grenivíkursókn, S-Þing. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Nefnd Jónasína Elíná við skírn í kb. Þau barnlaus.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 4.6.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4687534