Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Árni Þorvaldsson (1874-1946)
Hliðstæð nafnaform
- Árni Þorvaldsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
30.8.1874 - 10.2.1946
Saga
Árni Þorvaldsson 30. ágúst 1874 - 10. febrúar 1946 Skólakennari á Akureyri 1930. Kennari á Akureyri.
Staðir
Hvammur í Norðurárdal; Akureyri;
Réttindi
Starfssvið
Kennari á Akureyri.
Lagaheimild
Dálítið fékkst hann við ritstörf og er hið helzta Ferð til Alpafjalla, er út kom í Reykjavík 1919, og Nýtt skólafyrirkomulag, er birtist í 4. árg. Iðunnar.
Einnig þýddi hann enska málmyndalýsingu ásamt Böðvari Kristjánssyni.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Gunnlaugur Þorvaldur Stefánsson 8. apríl 1836 - 11. maí 1884 Var á Mosfelli, Mosfellssókn, Kjós. 1845. Prestur í Nesþingum, Snæf. 1861-1867 og í Hvammi í Norðurárdal, Mýr. frá 1867 til dauðadags. Fékk veitingu fyrir Árnesi á Ströndum 1883 en lést að Hvammi áður en hann flutti og seinni kona hans 15.6.1872; Kristín Jónsdóttir 11. apríl 1850 - 8. apríl 1937 Var á Stað, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Húsfreyja í Hvammi í Norðurárdal, síðar á Brjánslæk á Barðaströnd. Seinni maður Kristínar 12.8.1897; Bjarni Símonarson 9. maí 1867 - 16. mars 1930 Stundaði kennslu þrjá vetur í Fagradal og síðar í Reykjavík. Prestur á Brjánslæk á Barðaströnd frá 1897 til dauðadags og prófastur á Brjánslæk frá 1902 til æviloka. Faðir Kristínar; Jón Sigurðsson 25. maí 1814 - 17. ágúst 1859 Var í Varmahlíð 1, Holtssókn, Rang. 1816. Guðfræðingur og barnakennari á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Prestur á Breiðabólsstað í Vesturhópi, Hún. frá 1846 til dauðadags.
Fyrri kona Þorvaldar 1862; Valborg Elísabet Sveinbjarnardóttir 28. október 1838 - 9. ágúst 1870 Var á Þingvöllum, Helgafellssókn, Snæf. 1860. Húsfreyja í Hvammi í Norðurárdal. Faðir hennar Sveinbjörn Egilsson (1791-1852) skáld.
Systkini Árna samfeðra;
1) Sesselja Guðlaug Þorvaldsdóttir 8. september 1868 - 1. júní 1869
2) Benedikt Gröndal Þorvaldsson 9. ágúst 1870 - 14. júlí 1938 Bæjarfógetaskrifari og skáld í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
Alsystkini;
3) Ragnheiður Þorvaldsdóttir 21. apríl 1873 - 29. september 1873
4) Jón Þorvaldsson 26. ágúst 1876 - 31. desember 1938 Sóknarprestur á Stað, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Prestur að Stað á Reykjanesi, A-Barð. frá 1903 til dauðadags. Þjónaði samhliða Gufudal í Gufudalssveit. Kona hans 3.10.1903; Ólína Kristín Snæbjörnsdóttir 15. desember 1879 - 10. september 1964 Húsfreyja á Stað, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Húsfreyja á Stað á Reykjanesi, A-Barð., síðast bús. í Reykjavík. Sögð heita Ólafía í Almanak.1966
5) Valborg Elísabet Þorvaldsdóttir 31. mars 1879 - 19. apríl 1919 Húsfreyja á Auðshaugi á Hjarðarnesi, Barðaströnd. Maður hennar; Sigurður Pálsson 16. október 1870 - 19. október 1947 Bóndi á Auðshaugi, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1930. Bóndi og cand. phil. á Auðshaugi á Hjarðarnesi, Barðaströnd.
Kona hans 1929; Jónasína Elín Hallgrímsdóttir 2. júlí 1894 - 19. mars 1983 Var í Grenivíkurkoti, Grenivíkursókn, S-Þing. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Nefnd Jónasína Elíná við skírn í kb. Þau barnlaus.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.6.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4687534