Árný Filippusdóttir (1894-1977) forstöðukona Kvsk á Blönduósi og Hveragerði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Árný Filippusdóttir (1894-1977) forstöðukona Kvsk á Blönduósi og Hveragerði

Parallel form(s) of name

  • Árný Ingibjörg Filippusdóttir (1894-1977)
  • Árný Ingibjörg Filippusdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.3.1894 - 2.3.1977

History

Árný Ingibjörg Filippusdóttir 20. mars 1894 - 2. mars 1977 Forstöðukona í Kvennaskólanum á Blönduósi, A-Hún. 1930. Heimili: Hellar á Landi. Forstöðukona kvennaskólans í Hveragerði. Síðast bús. í Hveragerðisbæ.
Árný fór ung til Kaupmannahafnar að afla sér menntunar. Þegar hún kom heim til Íslands hóf hún kennslu, fyrst á Laugum í Reykjadal og síðar varð hún skólastjóri Kvennaskólans á Blönduósi. Liðlega fertug að aldri stofnaði hún Kvennaskólann á Hverabökkum og rak hann í rúm tuttugu ár.

Places

Hrólfsstaðahellir á Landi; Blönduós; Hverabakkar í Hveragerði:

Legal status

Functions, occupations and activities

Forstöðukona í Kvennaskólanum á Blönduósi, A-Hún. 1930; Forstöðukona kvennaskólans í Hveragerði.
„Kennsla var henni hjartans mál og að miðla öðrum af reynslu sinni. Árný fór ekki alltaf troðnar slóðir um ævina. Hún var sterk og djörf og gat verið orðhvöt ef því var að skipta. Oft stóð því styr um gerðir hennar enda var meðalmennska ekki til í hennar fari,"

Mandates/sources of authority

Ævisaga hennar; „Lifir eik þótt laufið fjúki“ kom út 1994.
Bókin er 196 síður auk myndasíðna. Skólaspjöld og nemendatal námsmeyja á Hverabökkum er að finna í bókinni, auk þess ritaskrá Árnýjar og nafnaskrá. Anna Ingólfsdóttir, Katrín Jónasdóttir og Margrét Björgvinsdóttir tóku efnið saman og bjuggu til prentunar, en Eik á Hvolsvelli gaf út. Bókarkápu prýðir myndin Tröllkona eftir Kjarval. Prentsmiðjan Oddi hf. sá um umbrot, filmuvinnu, prentun og bókband.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Filippus Guðlaugsson 9. september 1850 - 2. október 1920 Bóndi á Hellum í Landsveit, var þar 1870. Bóndi á Hellum, Skarðssókn, Rang. 1880. Húsbóndi á Hellum, Skarðssókn, Rang. 1901. Var fenginn til að aðstoða sængurkonur í fjarveru konu sinnar og kona hans; Ingibjörg Jónsdóttir 4. júlí 1851 - 5. júní 1924 Var í Lunansholti, Stóruvallasókn, Rang. 1870. Var á Hellum, Skarðssókn, Rang. 1880. Húsfreyja og ljósmóðir á Hellum á Landi.
Systkini Árnýjar;
1) Sigurjón Stefán Filippusson 1. október 1884 - 30. júlí 1893
2) Helga Filippusdóttir 29. mars 1888 - 5. ágúst 1893
3) Vilhjálmía Ingibjörg Filippusdóttir 23. ágúst 1891 - 24. október 1976 Var á Hellum, Skarðssókn, Rang. 1901. Húsfreyja á Hellum, Árbæjarsókn, Rang. 1930. Húsfreyja og ljósmóðir á Hellum í Landsveit. Húsfreyja á Hellum, Árbæjarsókn, Rang. 1930.
4) Björgvin Filippusson 1. desember 1896 - 6. nóvember 1987 Bóndi á Hellum í Landsveit 1923. Bóndi í Voðmúlastaða-Suðurhjáleigu, Krosssókn, Rang. 1930. Bóndi og organisti í Voðamúlastaða-Suðurhjáleigu í A-Landeyjahr., Rang. Gáfu Suðurhjáleigu nafnið Bólstað en þar bjuggu þau hjónin 1923-1949. Fluttist síðar til Reykjavíkur, síðast bús. þar.

Sambýlismaður hennar; Herbert Jónsson 20. júlí 1903 - 25. febrúar 1974 Berklasjúklingur á Heilsuhælinu í Kristnesi, Grundarsókn, Eyj. 1930. Ráðsmaður og kennari í Hveragerði. Síðast bús. í Hveragerðisbæ. Ókvæntur og barnlaus.

General context

Relationships area

Related entity

Hveragerði (1946 -)

Identifier of related entity

HAH00319

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðríður Svavarsdóttir (1915-2003) Sandgerði Akranesi (19.9.1915 - 30.6.2003)

Identifier of related entity

HAH03710

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ekki veit ég um tengslin, en Svavar Rúnar sonur hennar er giftur alnöfnu Árnýjar og sonur þeirra er Stefán Herbert en síðara nafnið er nafn sambýlismanns Árnýjar skólastjóra í Hveragerði og Blönduósi

Related entity

Kvennaskólinn á Hverabökkum (1936-1956)

Identifier of related entity

HAH0990

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kvennaskólinn á Hverabökkum

is owned by

Árný Filippusdóttir (1894-1977) forstöðukona Kvsk á Blönduósi og Hveragerði

Dates of relationship

1936 - 1956

Description of relationship

Byggði og stofnaði Kvennaskóla á Hverabökkum í Hveragerði

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31 (1901 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31

is controlled by

Árný Filippusdóttir (1894-1977) forstöðukona Kvsk á Blönduósi og Hveragerði

Dates of relationship

Description of relationship

Skólastjóri 1929-1932

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03583

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.6.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places