Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Anne Christiansen (1900) frá Skatskærgaard
Parallel form(s) of name
- Anne Olsen (1900) frá Skatskærgaard
- Anne Olsen Christiansen frá Skatskærgaard á norður Sjálandi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
1900 -
History
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Móðir hennar Karen B. K. Olsen f. 1875 ekkja 1930
General context
„Sem ung stúlka fór Ásta til náms til Danmerkur. Hún lærði vefnað, sem síðan varð atvinna hennar, og fór svo í húsmæðraskóla í Vordingborg. Þar kynntist hún ungri danskri stúlku, Önnu Olsen f. 1900 (Christiansen við giftingu), frá Skatskærgaard á Norður-Sjálandi. Móðir hennar Karen B. K. Olsen f. 1875 ekkja 1930
Með þeim tókst mikil vinátta sem hélst alla ævi. En gegnum þessa vináttu spunnust örlagaþræðir sem áttu eftir að tengja saman ættir þeirra og stofna til nýrra kynna. Fjölskyldurnar byrjuðu að skiptast á heimsóknum og systkini Ástu komu til náms í skemmri eða lengri tíma til Kaupmannahafnar. Þegar komið var að yngsta bróðurnum, Sigfúsi, var honum sömuleiðis boðið til þessarar gestrisnu dönsku fjölskyldu. Við eitt slíkt tækifæri kynntist hann ungri og fallegri stúlku úr sveitinni, Ellen að nafni, sem átti eftir að verða eiginkona hans og móðir mín.[Ágústa G. Sigfúsdóttir.] Móðursystir mín giftist síðan Skatskærgaard, syninum á bænum, og þannig tengdust þessar fjölskyldur órofa böndum vegna vináttu Ástu og Önnu.“ [Þessi Niels gæti verið; Niels Peder Kristensen f 1903]
Ekki er víst að hún sé sú sama og vinkona Jónu Kristófers."
https://www.danishfamilysearch.com/cid17635999
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the friend of
Anne Christiansen (1900) frá Skatskærgaard
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the friend of
Anne Christiansen (1900) frá Skatskærgaard
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 9.7.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði https://www.danishfamilysearch.com/cid17635999