Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anne Christiansen (1900) frá Skatskærgaard
Hliðstæð nafnaform
- Anne Olsen (1900) frá Skatskærgaard
- Anne Olsen Christiansen frá Skatskærgaard á norður Sjálandi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1900 -
Saga
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Móðir hennar Karen B. K. Olsen f. 1875 ekkja 1930
Almennt samhengi
„Sem ung stúlka fór Ásta til náms til Danmerkur. Hún lærði vefnað, sem síðan varð atvinna hennar, og fór svo í húsmæðraskóla í Vordingborg. Þar kynntist hún ungri danskri stúlku, Önnu Olsen f. 1900 (Christiansen við giftingu), frá Skatskærgaard á Norður-Sjálandi. Móðir hennar Karen B. K. Olsen f. 1875 ekkja 1930
Með þeim tókst mikil vinátta sem hélst alla ævi. En gegnum þessa vináttu spunnust örlagaþræðir sem áttu eftir að tengja saman ættir þeirra og stofna til nýrra kynna. Fjölskyldurnar byrjuðu að skiptast á heimsóknum og systkini Ástu komu til náms í skemmri eða lengri tíma til Kaupmannahafnar. Þegar komið var að yngsta bróðurnum, Sigfúsi, var honum sömuleiðis boðið til þessarar gestrisnu dönsku fjölskyldu. Við eitt slíkt tækifæri kynntist hann ungri og fallegri stúlku úr sveitinni, Ellen að nafni, sem átti eftir að verða eiginkona hans og móðir mín.[Ágústa G. Sigfúsdóttir.] Móðursystir mín giftist síðan Skatskærgaard, syninum á bænum, og þannig tengdust þessar fjölskyldur órofa böndum vegna vináttu Ástu og Önnu.“ [Þessi Niels gæti verið; Niels Peder Kristensen f 1903]
Ekki er víst að hún sé sú sama og vinkona Jónu Kristófers."
https://www.danishfamilysearch.com/cid17635999
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er vinur
Anne Christiansen (1900) frá Skatskærgaard
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði https://www.danishfamilysearch.com/cid17635999