Sigurtryggvi Tómasson (1863-1935) Litluvöllum í Bárðardal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurtryggvi Tómasson (1863-1935) Litluvöllum í Bárðardal

Parallel form(s) of name

  • Friðlaugur Tómasson (1863-1935)
  • Friðlaugur Sigurtryggvi Tómasson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.7.1863 - 1.3.1935

History

Friðlaugur Sigurtryggvi Tómasson 30. júlí 1863 - 1. mars 1935 Var á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1870. Bóndi á Litluvöllum í Bárðardal, var þar 1930.

Places

Litluvellir í Bárðardal;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Margrét Sigurðardóttir 7. nóvember 1834 - 22. júní 1918 Húsfreyja á Litluvöllum í Bárðardal og maður hennar 24.9.1858; Tómas Friðfinnsson 24. júní 1834 - 27. maí 1915 Bóndi og járnsmiður á Litluvöllum í Bárðardal 1862-91 og húsmaður þar fram yfir 1900.
Systkini Sigurtryggva;
1) Helga Tómasdóttir 5. júní 1859 - 6. júlí 1936 Með foreldrum og síðar gift á Litluvöllum. Húsfreyja á Halldórsstöðum, Bárðardal um 1882-84. Húskona á Litluvöllum 1887-88. Fór til Vesturheims 1888 frá Litluvöllum, Ljósavatnshreppi, S-Þing. Börn auk Hólmgeirs og Hermanns: Kjartan, Georg, Margrét, Hringur, Friðrik og Haraldur.
2) Rósa Tómasdóttir 27. júní 1868 - 25. júlí 1928 Húsfreyja á Hrappsstöðum í Bárðardal, S-Þing. frá 1896 og fram yfir 1900.
3) Júlíana Friðrika Tómasdóttir 21. júlí 1871 - 14. júní 1953 Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja á Stóruvöllum í Bárðardal, síðar á Akureyri.
4) Anna Kristín Tómasdóttir 28. janúar 1878 - 16. janúar 1900 Dóttir þeirra á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, Þing. 1880.

Fyrri kona Sigurtryggva; Rannveig Elíná Magnúsdóttir 10. maí 1858 - 5. janúar 1906 Í vinnumennsku í S-Þing., mest í Bárðardal. Húsfreyja á Litluvöllum í Bárðardal frá 1890 fram yfir 1900.
Seinni kona hans 14.6.1914; Sigríður Daníelsdóttir 16. janúar 1890 - 3. mars 1979 Húsfreyja á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn hans með fk;
1) Margrét Sigurtryggvadóttir 5. mars 1890 - 1. september 1968 Húsfreyja á Brekku í Aðaldal, S-Þing., síðast bús. í Keflavík. Húsfreyja á Brekku, Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1930.
2) Tómas Sigurtryggvason 8. júlí 1891 - 16. febrúar 1956 Bóndi á Syðri-Neslöndum í Mývatnssveit og í Björk í Grímsnesi. Bóndi í Syðri-Neslöndum, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930.
3) Nanna Sigurtryggvadóttir 18. október 1894 - 12. júlí 1933 Hjá foreldrum á Litluvöllum fram um 1901. Fór þaðan til Vesturheims 1913.
4) Jón Friðlaugsson 17. desember 1897 - 29. september 1979 Var á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1901. Búfræðingur og verkamaður á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.
Börn hans og seinni konu;
5) Sigurður Eyvald Sigurtryggvason 14. febrúar 1916 - 8. júní 1998 Var á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
6) Gísli Sigurtryggvason 26. apríl 1918 - 2. ágúst 2004 Bifreiðastjóri, síðast bús. í Reykjavík. Var í Syðri-Neslöndum, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Kona hans 23.10.1948: Vilborg Kristbjörnsdóttir 10. mars 1923 - 7. október 1994 Var í Sandlækjarkoti, Stórunúpssókn, Árn. 1930. Systurdóttir Eiríks Jónssonar. Húsfreyja í Reykjavík.
7) Tryggvi Friðlaugsson 14. júlí 1919 - 10. júní 2000 Var á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Fósturfaðir Kristján Pétursson. Lögreglumaður í Reykjavík. Nefndur Tryggvi Sigurtryggvason á manntali 1930. Kona hans 2.11.1944; Sigríður Gyða Sigurðardóttir 30. júlí 1920 - 13. apríl 1992 Var á Ísafirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
8) Rannveig Elín Sigurtryggvadóttir 26. september 1920 - 28. apríl 2014 Var á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Var á Kornsá, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Kornsá í Vatnsdal, starfaði síðar við umönnunarstörf á Blönduósi. Maður hennar 7.2.1941; Þorbjörn Kristján Jónsson 12. október 1905 - 30. júní 1976 bóndi Kornsá
9) Valgerður Sigurtryggvadóttir 7. ágúst 1922 - 25. júlí 2006 Var á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 1944; Jóhann Straumfjörð Hafliðason 28. desember 1914 - 11. janúar 1968 Ólst upp með foreldrum í Bergholtskoti og víðar á snæfellseni fram um 1924. Gerðist sjómaður þar vestra um 1928. Sjómaður á Akranesi og í Reykjavík. Var togarasjómaður og sigldi til Bretlands á árum styrjaldarinnar 1939-45. Fiskkaupmaður í Reykjavík um 1952-67. Síðar verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík.
10) Unnar Sæmundur Friðlaugsson 18. maí 1927 - 28. febrúar 2012 Var á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Bifreiðastjóri og leigubílstjóri í Reykjavík, fékkst síðar við ýmis störf á Blönduósi. Kona hans 10.1.1952; Þuríður Guðmundsdóttir 8. febrúar 1929 - 29. september 1975 Var á Efri-Steinsmýri IA, Langholtssókn, V-Skaft. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
11) Ingimar Rósar Sigurtryggvason 19. desember 1928 - 27. nóvember 2003 Var á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Kona hans 23.12.1950; Guðrún Jóna Zophoníasdóttir 18. mars 1927 Var á Glóru, Stórunúpssókn, Árn. 1930.
12) Baldvin Sigurtryggvason 19. júní 1930 - 2. mars 1987

General context

Relationships area

Related entity

Steinunn Anna Guðrún Björnsdóttir (1905-fyrir 1930) Syðra-Tungukoti (28.11.1905 - 1930)

Identifier of related entity

HAH09013

Category of relationship

family

Dates of relationship

25.6.1917

Description of relationship

Sigurtryggvi var giftur Sigríði systur Steinunnar Önnu sammæðra

Related entity

Jón Hannesson (1927-2002) Blönduósi (2.6.1927 - 10.9.2002)

Identifier of related entity

HAH01573

Category of relationship

family

Dates of relationship

28.9.1952

Description of relationship

Rannveig Elín dóttir hans var var barnsmóðir Jóns

Related entity

Guðlaug Ólafsdóttir (1944) (8.4.1944 -)

Identifier of related entity

HAH03916

Category of relationship

family

Dates of relationship

21.5.1963

Description of relationship

Dóttir Sigurtryggva var Elín (1920-2014) á Kornsá sonur hennar Jón Tryggvi maður Guðlaugar

Related entity

Tryggvi Friðlaugsson (1919-2000) frá Litluvöllum, Lundarbrekkusókn (14.7.1919 - 10.6.2000)

Identifier of related entity

HAH02091

Category of relationship

family

Type of relationship

Tryggvi Friðlaugsson (1919-2000) frá Litluvöllum, Lundarbrekkusókn

is the child of

Sigurtryggvi Tómasson (1863-1935) Litluvöllum í Bárðardal

Dates of relationship

14.7.1919

Description of relationship

Related entity

Valgerður Sigurtryggvadóttir (1922-2006) frá Litlu-Völlum í Bárðardal í S-Þing. (7.8.1922 - 25.7.2006)

Identifier of related entity

HAH02114

Category of relationship

family

Type of relationship

Valgerður Sigurtryggvadóttir (1922-2006) frá Litlu-Völlum í Bárðardal í S-Þing.

is the child of

Sigurtryggvi Tómasson (1863-1935) Litluvöllum í Bárðardal

Dates of relationship

7.8.1922

Description of relationship

Related entity

Sigríður Daníelsdóttir (1890-1979) Litluvöllum í Bárðardal (16.1.1890 - 3.3.1979)

Identifier of related entity

HAH09100

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Daníelsdóttir (1890-1979) Litluvöllum í Bárðardal

is the spouse of

Sigurtryggvi Tómasson (1863-1935) Litluvöllum í Bárðardal

Dates of relationship

14.6.1914

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Þorbjörnsson (1943) frá Kornsá (21.10.1943 -)

Identifier of related entity

HAH04089

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Þorbjörnsson (1943) frá Kornsá

is the grandchild of

Sigurtryggvi Tómasson (1863-1935) Litluvöllum í Bárðardal

Dates of relationship

21.10.1943

Description of relationship

Elín móðir Guðmundar var dóttir Sigurtryggva

Related entity

Bergvin Jónsson (1918-1963) Brekku Aðaldal (1.8.1918 - 18.6.1963)

Identifier of related entity

HAH05063

Category of relationship

family

Type of relationship

Bergvin Jónsson (1918-1963) Brekku Aðaldal

is the grandchild of

Sigurtryggvi Tómasson (1863-1935) Litluvöllum í Bárðardal

Dates of relationship

1.8.1918

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03447

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.4.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places