Tryggvi Friðlaugsson (1919-2000) frá Litluvöllum, Lundarbrekkusókn

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Tryggvi Friðlaugsson (1919-2000) frá Litluvöllum, Lundarbrekkusókn

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.7.1919 - 10.6.2000

History

Tryggvi Friðlaugsson 14. júlí 1919 - 10. júní 2000 Var á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Fósturfaðir Kristján Pétursson. Nefndur Tryggvi Sigurtryggvason á manntali 1930. Lést á hjúkrunarheimilinu Skógabæ, Árskógum 2, 10. júní síðastliðinn. Hinn 1. apríl 1943 hóf hann störf í lögreglunni í Reykjavík og vann þar óslitið þar til hann lét af störfum 1. september 1980. Einnig starfaði hann hjá Nesti til margra ára.
Útför Tryggva verður gerð frá Bústaðakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Litluvellir í Bárðardal: Reykjavík:

Legal status

Tryggvi var búfræðingur að mennt frá Hólum í Hjaltadal.

Functions, occupations and activities

Bóndi: Lögreglumaður í Reykjavík:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Fósturfaðir Kristján Pétursson. Foreldrar hans voru Sigríður Daníelsdóttir f. 16. janúar 1890 - 3. mars 1979. Húsfreyja á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík og Friðlaugur Sigurtryggvi Tómasson f. 30. júlí 1863 - 1. mars 1935. Var á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1870. Bóndi á Litluvöllum í Bárðardal, var þar 1930. Eignuðust þau 10 börn,
1) Sigurður Eyvald Sigurtryggvason f. 14. febrúar 1916 - 8. júní 1998 Var á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Gísli Sigurtryggvason f. 26. apríl 1918 - 2. ágúst 2004. Bifreiðastjóri, síðast bús. í Reykjavík. Var í Syðri-Neslöndum, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930.
3) Rannveig Elín Sigurtryggvadóttir 26. september 1920 - 28. apríl 2014 Var á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Var á Kornsá, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Kornsá í Vatnsdal, starfaði síðar við umönnunarstörf á Blönduósi.
4) Valgerður Sigurtryggvadóttir 7. ágúst 1922 - 25. júlí 2006 Var á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Daníel Friðlaugsson Helgason 4. maí 1924 - 24. mars 2014 Var á Sléttu, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Sjómaður og síðar flugumferðarstjóri í Reykjavík. Kjörforeldrar: Helgi Daníelsson, f.1.2.1888 og Guðbjörg Jóhannesdóttir, f. 29.9.1882. Sagður fæddur 1904 í manntalinu 1901 Kjördóttir: Guðbjörg Daníelsdóttir, f. 24.1.1968.
6) Ingimar Rósar Sigurtryggvason f. 19. desember 1928 - 27. nóvember 2003. Var á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. 5) Sæmundur,
7) Baldvin Sigurtryggvason f. 19. júní 1930 - 2. mars 1987. Síðast bús. í Skútustaðahreppi.
8) Stúlka Sigurtryggvadóttir 1935 - 1935 Andvana fædd.
Hinn 2. nóvember 1944 kvæntist hann Sigríði Gyðu Sigurðardóttur, ættaðri frá Ísafirði, f. 30. júlí 1920, d. 13. apríl 1992. Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson f. 22. mars 1896 - 4. desember 1987 og Guðrún Guðmundsdóttir f. 2. september 1895 - 19. júlí 1982. Síðast bús. í Kópavogi.
Börn þeirra eru:
1) Sigrún, f. 26.1. 1945, maki Björn Jóhannsson. Eiga þau þrjú börn saman og sjö barnabörn en fyrir átti Sigrún tvö börn.
2) Henný, f. 27.8. 1946, sambýlismaður Marinó Jónsson. Börn Hennýar eru fjögur og barnabörnin þrjú.
3) Tryggvi f. 6.1. 1949, maki Ingeborg Tryggvason og eiga þau sjö börn og sex barnabörn. Á að auki Jonathan Tryggvason, f. 23.12.1984, Jardar Tryggvason, f. 23.9.1987 og Ronju Sigríði Tryggvadóttur, f. 20.7.1990.
4) Örn, f. 14.2. 1953, maki Lilja Jóhannsdóttir og eiga þau fjögur börn.
Einnig ólu þau upp elstu dóttur Sigrúnar,
0) Erla Jóhannsdóttir.

General context

Relationships area

Related entity

Sigríður Daníelsdóttir (1890-1979) Litluvöllum í Bárðardal (16.1.1890 - 3.3.1979)

Identifier of related entity

HAH09100

Category of relationship

family

Dates of relationship

1919-2000

Description of relationship

Related entity

Sigurtryggvi Tómasson (1863-1935) Litluvöllum í Bárðardal (30.7.1863 - 1.3.1935)

Identifier of related entity

HAH03447

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurtryggvi Tómasson (1863-1935) Litluvöllum í Bárðardal

is the parent of

Tryggvi Friðlaugsson (1919-2000) frá Litluvöllum, Lundarbrekkusókn

Dates of relationship

14.7.1919

Description of relationship

Related entity

Valgerður Sigurtryggvadóttir (1922-2006) frá Litlu-Völlum í Bárðardal í S-Þing. (7.8.1922 - 25.7.2006)

Identifier of related entity

HAH02114

Category of relationship

family

Type of relationship

Valgerður Sigurtryggvadóttir (1922-2006) frá Litlu-Völlum í Bárðardal í S-Þing.

is the sibling of

Tryggvi Friðlaugsson (1919-2000) frá Litluvöllum, Lundarbrekkusókn

Dates of relationship

7.8.1922

Description of relationship

Related entity

Kristófer Sæmundsson (1958-2018) lögreglumaður Blönduósi (16.12.1958 - 8.7.2018)

Identifier of related entity

HAH05208

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristófer Sæmundsson (1958-2018) lögreglumaður Blönduósi

is the cousin of

Tryggvi Friðlaugsson (1919-2000) frá Litluvöllum, Lundarbrekkusókn

Dates of relationship

16.12.1958

Description of relationship

föðurbróðir Kristófers

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02091

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 3.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places