Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Valgerður Sigurtryggvadóttir (1922-2006) frá Litlu-Völlum í Bárðardal í S-Þing.
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
7.8.1922 - 25.7.2006
History
Valgerður Sigurtryggvadóttir fæddist á Litlu-Völlum í Bárðardal í S-Þing. 7. ágúst 1922. Hún lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi aðfaranótt 25. júlí síðastliðinn 83 ára að aldri.
Útför Valgerðar var gerð frá Fossvogskirkju 3.8.2006 og hófst athöfnin klukkan 13.
Places
Litlu-Vellir í Bárðardal: Reykjavík:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar voru Friðlaugur Sigurtryggvi Tómasson, f. 30. júlí 1863, d. 1. mars 1935, og Sigríður Daníelsdóttir, f. 16. janúar 1890, d. 3. mars 1979. Sigríður var seinni kona Friðlaugs.
Alsystkini Valgerðar eru:
1) Sigurður Eyvald Sigurtryggvason f. 14. febrúar 1916 - 8. júní 1998 Var á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Gísli Sigurtryggvason 26. apríl 1918 - 2. ágúst 2004 Bifreiðastjóri, síðast bús. í Reykjavík. Var í Syðri-Neslöndum, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Hinn 23. október 1948 giftist hann Vilborgu Kristbjörnsdóttur, f. 10. mars 1923 d. 7. október 1994.
3) Tryggvi Friðlaugsson 14. júlí 1919 - 10. júní 2000 Var á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Fósturfaðir Kristján Pétursson. Lögreglumaður í Reykjavík. Nefndur Tryggvi Sigurtryggvason á manntali 1930. Hinn 2. nóvember 1944 kvæntist hann Sigríði Gyðu Sigurðardóttur, ættaðri frá Ísafirði, f. 30. júlí 1920, d. 13. apríl 1992.
4) Rannveig Elín Sigurtryggvadóttir 26. september 1920 - 28. apríl 2014 Var á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Var á Kornsá, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Kornsá í Vatnsdal, starfaði síðar við umönnunarstörf á Blönduósi. Eiginmaður Elínar var Þorbjörn Kristján Jónsson frá Skrapatungu, Laxárdal í Húnavatnssýslu, f. 12. október 1905, d. 30. júní 1976.
5) Daníel Friðlaugsson Helgason 4. maí 1924 - 24. mars 2014 Var á Sléttu, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Sjómaður og síðar flugumferðarstjóri í Reykjavík. Kjörforeldrar: Helgi Daníelsson, f.1.2.1888 og Guðbjörg Jóhannesdóttir, f. 29.9.1882. Sagður fæddur 1904 í manntalinu 1901 Kjördóttir: Guðbjörg Daníelsdóttir, f. 24.1.1968.
6) Unnar Sæmundur Friðlaugsson 18. maí 1927 - 28. febrúar 2012 Var á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Bifreiðastjóri og leigubílstjóri í Reykjavík, fékkst síðar við ýmis störf á Blönduósi. Sæmundur kvæntist 10. janúar 1952 Þuríði Guðmundsdóttur ljósmóður, f. 8. feb. 1929 á Efri-Steinsmýri Meðallandi, dáin 29. sept. 1975.
7) Ingimar Rósar Sigurtryggvason 19. desember 1928 - 27. nóvember 2003 Var á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Ingimar kvæntist 23.12. 1950 eftirlifandi eiginkonu sinni, Guðrúnu Jónu Zóphóníasdóttur frá Ásbrekku í Gnúpverjahreppi, f. 18.3. 1927.
8) Baldvin Sigurtryggvason 19. júní 1930 - 2. mars 1987 Síðast bús. í Skútustaðahreppi.
9) stúlka fædd andvana vorið 1935.
Hálfsystkini Valgerðar, samfeðra, voru:
1) Margrét Sigurtryggvadóttir 5. mars 1890 - 1. september 1968 Húsfreyja á Brekku í Aðaldal, S-Þing., síðast bús. í Keflavík. Húsfreyja á Brekku, Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1930.
2) Tómas Sigurtryggvason 8. júlí 1891 - 16. febrúar 1956 Bóndi á Syðri-Neslöndum í Mývatnssveit og í Björk í Grímsnesi. Bóndi í Syðri-Neslöndum, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930.
3) Kjartan Sigurtryggvason 24. desember 1892 - 28. febrúar 1980 Var á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1901. Húsmaður á Leifsstöðum, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Bóndi á Mýri í Bárðdælahr., S-Þing., síðar afgreiðslumaður á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. 4) Nanna Sigurtryggvadóttir 18. október 1894 - 12. júlí 1933 Hjá foreldrum á Litluvöllum fram um 1901. Fór þaðan til Vesturheims 1913. Nefnd Nanna Tryggvadóttir í Vesturfaraskrá. Maki 1916: August Josephson bóndi í Minnesota; börn þeirra: Elenora Aðalbjörg, Roseville Stefan, Gloria Lillian og Wanda Helga.
5) Jón Friðlaugsson 17. desember 1897 - 29. september 1979 Var á Litluvöllum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1901. Búfræðingur og verkamaður á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.
Þau eru öll látin.
Valgerður giftist 1944 Jóhanni Straumfjörð Hafliðasyni, frá Bergholtskoti í Staðarsveit á Snæf., f. 28. desember 1914, d. 11. janúar 1968. Foreldrar hans voru Hafliði Þorsteinsson frá Grenjum í Álftaneshreppi, f. 11. nóvember 1877, d. 21. nóvember 1969, og Steinunn Kristjánsdóttir frá Ytra-Lágafelli á Snæf., f. 12. október 1878, d. 17. mars 1924.
Jóhann var sjómaður og síðar fiskkaupmaður. Hann byggði og stofnaði m.a. fiskbúðina Hafrúnu í Skipholti 70 í Rvík.
Börn Valgerðar og Jóhanns eru:
1) Drengur, f. andvana 1944.
2) Sigríður Steinunn Jóhannsdóttir, f. 6. ágúst 1945, búsett í Garðabæ. Eiginmaður hennar er Ólafur Ólafsson, f. 10. maí 1945. Börn þeirra eru: a) Ólafur, f. 6. október 1967. Sambýliskona hans er Sóley Þorsteinsdóttur og barn þeirra er Ísak Óli. b) Hilda, f. 9. nóvember 1973. Sambýlismaður hennar er Grétar Agnarsson og börn þeirra eru Atli Már og Dagur Óli.
3) Hafliði Sigurtryggvi Jóhannsson, f. 14. júlí 1948, búsettur í Svíþjóð. Hann er ókvæntur og barnlaus.
4) Birgir Straumfjörð Jóhannsson, f. 11. desember 1958, búsettur í Reykjavík. Eiginkona hans er Sigrún Erla Valdimarsdóttir, f. 3. júní 1960. Börn þeirra eru: Jóhann Bragi, f. 3. maí 1984, Edda María, f. 20. október 1988, og Erla Valgerður, f. 31. ágúst 1994.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Valgerður Sigurtryggvadóttir (1922-2006) frá Litlu-Völlum í Bárðardal í S-Þing.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Valgerður Sigurtryggvadóttir (1922-2006) frá Litlu-Völlum í Bárðardal í S-Þing.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Valgerður Sigurtryggvadóttir (1922-2006) frá Litlu-Völlum í Bárðardal í S-Þing.
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 14.8.2017
Language(s)
- Icelandic