Ester Angelica Óttarsdóttir (1965)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ester Angelica Óttarsdóttir (1965)

Parallel form(s) of name

  • Ester Óttarsdóttir (1965)
  • Ester Angelica Óttarsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.10.1965 -

History

Esther Angelica Óttarsdóttir 25. október 1965 Reykjavík

Places

Reykjavík;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Dr Óttarr Arnar Halldórsson 7. nóvember 1940 framkvæmdastjóri Ísflex [No Name] Reykjavík og kona hans 6.6.1964; Ingrid Elsa Halldórsson 6. júní 1943 For skv. Reykjahl.: Karl Springer f. 6.11.1904 og k.h. Else Springer f. 28.2.1909. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5531183 EKKI setja inn á ATOM
Systir Estherar;
1) Íris Kristina Óttarsdóttir 4. júlí 1971 Garðabæ

Dóttir hennar;
1) Alexandra Ingrid Hafliðadóttir 1. júní 1993 Reykjavík. Faðir hennar er; Hafliði Bárður Harðarson 17. apríl 1963

General context

Ísafold Teitsdóttir fæddist í Reykjavík 17. janúar 1907. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur í Landakoti 29. desember 1997. Hún var næstelst fimm barna hjónanna Teits Erlendssonar, f. 31. október 1873, d. 25. október 1958, bónda á Stóru-Drageyri, Skorradal og Málfríðar Jóhannsdóttur, f. 27. september 1878, d. 6. apríl 1964. Systkini Ísafoldar eru: Guðlaug, f. 10. júní 1904, d. 8. nóvember 1974; Erlendur Ragnar, f. 17. mars 1909, d. 27. júní 1944; Jóhanna María, f. 13. janúar 1911; Kristján, f. 20. október 1915, d. 2. maí 1990.
Einkasonur Ísafoldar er Óttarr Arnar, f. 7. nóvember 1940. Faðir hans var Halldór Jónsson, á Kirkjubæ í Hróarstungu, f. 16. janúar 1916, d. 23. febrúar 1977.
Óttarr er kvæntur Ingrid Elsu, f. 6. júní 1943.
Börn þeirra eru
1) Esther Angelica, f. 25. október 1965, dóttir Alexandra Ingrid, f. 1. júní 1993,
2) Íris Kristína, f. 4. júlí 1971.
Ísafold lauk námi við Hjúkrunarskóla Íslands vorið 1933. Stundaði síðan framhaldsnám við "Gamla Kliniken" í Helsingfors og við "Norsk- Sykepleierskeforbunds-Fortsettelsesskole". Hún starfaði fyrst við Landspítalann, síðan hjá Rauðakrossdeild Akureyrar, Vöggustofu Barnavinafélagsins Sumargjafar og hjúkrunarfélagsins Líkn. Lengst af eða frá 1953 starfaði hún við ungbarnavernd hjá Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Síðustu árin var hún skólahjúkrunarkona í þremur skólum samtímis: Melaskóla, Landakotsskóla og Vesturbæjarskóla.

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03363

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 10.4.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places