Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31

Hliðstæð nafnaform

  • Kvennaskólinn Ytri-Ey
  • Tilraunastöð rækrunarfélags Norðurlands

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1901 - 1974

Saga

Byggður fyrst 1901 (eldra húsið). Vísast í afmælisrit skólans um byggingasögu þess. Yngra húsið er teiknað af Einar Ingiberg Erlendssyni 15. okt. 1883 - 24. maí 1968. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Byggingameistari í Skólastræti 5 b, Reykjavík 1930. Fyrsta steinsteypta húsið sem hann teiknar.

Staðir

Blönduós: Ytri-Ey; Enni;

Réttindi

Forstöðukonur:

1901-1903 og 1912-1915- Elín Rannveig Eyjólfsdóttir Briem f. 19. okt. 1856 d. 4. des. 1937. Var á Hjaltastöðum, Flugumýrarsókn, Skag. 1870. Ráðskona á Bókhlöðustíg 7, Reykjavík 1930. Ekkja. Fyrrverandi skólaforstöðukona. Skólastjóri og kennari. Rit: Kvennafræðarinn 1889.
1903-1904- Kristín Jóhanna Jónsdóttir f. 6. sept. 1874 d. 15. des. 1945. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Stýrimannastíg 14, Reykjavík 1930.
1904-1911- Guðríður Sigurðardóttir Líndal, f. 5. des. 1878 d. 11. júní 1932. Kennari Kvsk í Lækjamóti, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Kennari og síðar skólastjóri. Húsfreyja á Holtastöðum í Langadal.
1911-1912 og 1915-1918- Sigurrós Guðbjörg Þórðardóttir kennari, f. 8. júlí 1876 d. 2. mars 1920 . Námsmey í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Kennari og skólastjóri á Blönduósi.
1919-1923- Anna Rósa Þorvaldsdóttir Aresen f. 21. maí 1886 d. 23. apríl 1976. Kennari. Síðast bús. í Reykjavík.
1923-1924- Guðrún Anna Björnsdóttir 28. júní 1884 - 15. des. 1973. Kennari, skólastjóri og bæjarfulltrúi á Siglufirði. Síðast bús. í Hveragerðisbæ. Kjörbörn Guðrúnar og Þormóðs skv. Reykjahl.: Sigrún Þormóðsdóttir f. 11.10.1912 og Nanna Þormóðsdóttir f.28.5.1915. Frá Kornsá,
1924-1929- Kristjana Pétursdóttir 25. júní 1887 - 9. jan. 1946. Skólastjóri í Húsmæðraskólanum á Litlu-Laugum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Með foreldrum og síðan föður á Gautlöndum fram undir 1905. fór þá til náms í garðyrkju og vefnaði í Danmörku og Noregi. Ráðskona föður sins í Reykjavík er hann var ráðherra og sinnti fleiri stöðrum 1917-22. Skólastjóri Kvennaskólans á Blönduósi 1923-29 og Húsmæðraskólans á Laugum frá stofnun 1929 til 1946.
1929-1932- Árný Ingibjörg Filippusdóttir 20. mars 1894 - 2. mars 1977. Forstöðukona í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Hellar á Landi. Forstöðukona kvennaskólans í Hveragerði. Síðast bús. í Hveragerðisbæ.
1932-1937- Hulda Árdís Stefánsdóttir. 1. jan. 1897 - 25. mars 1989. Skólastjóri Húsmæðraskólans í Reykjavík. Húsfreyja á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Þingeyrum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
1937-1947- Sólveig Kristbjörg Benediktsdóttir Sövik skólastýra f. 24. des. 1912 d. 29. júlí 2010, sjá ofar.

Starfssvið

Lóðin var metin 1902. Hún var 2 dagsláttur að stærð og skyldi borga árlega fyrir hana 25 krónur til eiganda Ennis. Jafnframt fylgdi mótak í Ennislandi, er greiða skildi 10 krónur fyrir árlega. Mun mór hafa verið tekinn upp undir brekkunum, langt fyrir ofan skólahúsið.

Skólalóðin stækkaði verulega nokkrum árum síðar er „Tilraunastöð rækrunarfélags Norðurlands“ sem rekin var á lóð næst ofan við lóð skólans var lögð til hennar. Stöðin hafði tæpar 7 dagsláttur lands. Rétt er að fara nokkrum orðum um landið, sem skólinn fékk.
Landið sem tilraunastöðin og skólinn fengu var ekki gott ræktunarland, með þeim aðferðum sem tíðkuðust í upphafi 20. aldar og reyndist mesta basl að koma landinu í rækt. Sumarið 1905 var plægt allmikið og undirbúin girðing á landi gróðrarstöðvarinnar. Formaður stöðvarinnar var þá Gísli Ísleifsson sýslumaður. Árið eftir var stöðin girt að mestu, lagðir vegir og grafin lokræsi 111 faðmar. 5 af sjö dagsláttum voru brotnar, plægt, herfað og jafnað og nærri helmingur tekinn til ræktunar. Tilraunir voru gerðar með áburð og fóðurrófur. Umsjónamaður var Sigurður Pálmason búfræðingur frá Æsustöðum.

1907 voru gerðar tilraunir með 9 tegundir byggs og hafra auk 13 afbrigða kartaflna og tilrauna með tilbúinn áburð. Næsta ár var Sigurður erlendis og var þá Runólfur björnsson frá Kornsá umsjónamaður en Zophonías Hjálmsson var formaður.

Afurðir stöðvarinnar var 5000 pund af gulrófum og 8000 af fóðurrófum og lítið eitt af kartöflum og höfrum. Afurðaverð var 287,19 krónur en kostnaður 700 krónur.
Það er rétt að geta um náin samskipti skólans við samvinnufélögin á staðnum.

Sláturfélag A-Hún. var stofnað 1908 og voru flestir fundir félagsins haldnir í Kvennaskólanum fyrsu árin. Hafði skólinn dálitlar tekjur af þeim og virðist hafa notið velvilja félagsins. Strax á fyrsta ári þurfti félagið að afla vatns fyrir sláturhús sitt. Brunnur var grafinn undir Skúlahorni, en var ekki gjöfull. Síðar var gerður brunnur í Reiðmannaklauf, sem reyndist betur. Kvennaskólinn fékk snemma vatn frá vatnsleiðslu sláturhússins. Þá fékk skólinn snemma sérkjör við kaup á kjöti á haustin.
1914 var samþykkt að skólinn fengi allt gor er félli til við slátrunina. Mun svo hafa verið í mörg haust og var lokið við að græða upp skólalóðina með þessum áburði.
Sími var strax lagður í skólann. Í fundargerð SAH kemur fram tillaga um að fá að tengja síma við leiðslu þá er lá til skólans. Þá sést að gamli skólinn hefur verið nokkurn spöl frá hinum nýja, því 1917 kemur fram hugmynd um að byggja hesthús fyrir samvinnufélögin á grunninum.

Ekki er auðvelt að sjá hvar útihús skólans voru nákvæmlega, eða hver mannvirki voru í Tilraunarstöðinni. Verður að ætla að þar hafi verið einhver skúr amk.
Eldri útihús skólans sem voru fjós yfir 3 kýr og hlaða fyrir 80 hestburði heys, voru úr timbri með borðasúð. Þak fjóssins var járnklætt, en á hlöðuþakinu var pappi.
Hús þessi voru norðvestur frá skólabyggingunni. 1936 voru ný hús byggð í stað þeirra gömlu og nú úr steinsteypu. Þau standa enn og hafa fengið nýtt hlutverk.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Kennarar og starfsfólk 1901:
Elín Rannveig Eyjólfsdóttir Briem skólastýra, f. 19. okt. 1856 d. 4. des. 1937, sjá neðar.

  • Sæmundur Helgason systursonur hennar, f. 24. sept. 1896 d. 8. júlí 1976. Póstfulltrúi á Bókhlöðustíg 7, Reykjavík 1930. Póstfulltrúi í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
    • Kristín Jóhanna Jónsdóttir kennari f. 6. sept. 1874 d. 15. des. 1945 Holtastaðasókn, forstöðukona 1903-1904 sjá neðar.
    • Dýrfinna Jónasdóttir kennari, f. 21. ágúst 1862 d. 12. sept. 1952. Húsfreyja á Sauðárkróki.
  • Guðríður Sigurðardóttir Líndal kennari, f. 5. des. 1878 d. 11. júní 1932 Holtastöðum, sjá neðar.
  • Anna Jónsdóttir hjú f. um 1876 Hvammssókn á Laxárdal ytri
  • Steinunn Sigurðardóttir Hrunasókn f. 5. febr. 1871 d. 19. des. 1952. Tökubarn í Koti, Grímstungusókn, Hún. 1880. Hjú í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Vinnukona á Litlabergi í Reykjavík. Saumakona á Undirfelli 1930,
  • Sigurður Oddleifsson búfræðingur, f. 11. sept. 1860 d. 16. ágúst 1937. Var á Kolbeinsá, Óspakeyrarsókn, Strand. 1860. Búfræðingur í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Nam við Ólafsdalsskóla. Fyrsti formaður Búnaðarfélags og kennari Stóru-Giljá. Fór til Vesturheims 1902 frá Ytri-Ey, Vindhælishreppi, Hún.

Kennarar og starfsfólk 1910:

  • Guðríður Sigurðardóttir Líndal skólastýra, f. 5. des. 1878 d. 11. júní 1932 Holtastöðum sjá neðar.,
  • Ingibjörg Sigurðardóttir kennari, 6. mars 1874 d. 25. okt. 1970. Póst- og símaafgreiðslukona í Búðardal 1930. Kennari. Síðast bús. í Reykjavík.
  • Ingibjörg Benediktsdóttir f. 11. ágúst 1885 d. 9. okt. 1953. Kennari og skáld. Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
  • Sigurrós Guðbjörg Þórðardóttir kennari, f. 8. júlí 1876 d. 2. mars 1920. Námsmey í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Kennari og skólastjóri á Blönduósi.
  • Hólmfríður Bjarnadóttir bústýra f 19. okt. 1856 í Höskuldsstaðasókn bústýra Gunnsteinsstöðum 1920,
  • Anna Guðrún Guðmundsdóttir (Anna Hallson) hjú, f. 9. júlí 1876 d. 14. des. 1969. Var á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Kárahlíð í Holtastaðasókn 1897. Fór til Kanada 1920.
  • Guðbjörg Guðlaug Sveinsína Björnsdóttir hjú, f. 20. maí 1889 d. 22. maí 1969. Sjá Stefánshús 1920. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Blönduósi, síðast bús. í Reykjavík.
  • Björn Einarsson hjú, f. 3. júní 1845 d. 12. maí 1921. Húsmaður í Garði í Fljótum, Ríp og víðar í Skagafirði. Bóndi á Bjarnarstöðum í Blönduhlíð og víðar í Skagafirði. Var á Dalabæ í Úlfsdölum vorið 1878 en fór þaðan á því ári inn að Móskógum í Fljótum, Skag. Húsmaður á Efra Haganesi, Barðssókn, Skag. 1880. Ekkill á Eyvindarstöðum, Kelduneshr., N-Þing. 1920. Sjá Ólafshús 1910.

Kennarar og starfsfólk 1920:

  • Anna Rósa Þorvaldsdóttir skólastýra f. 21. maí 1886 d. 23. apríl 1976, sjá neðar.
  • Guðlaug Hjörleifsdóttir Kvaran kennari, f. 3. mars 1886 d. 8. des. 1964. Var á Undornfelli, Undirfellssókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
  • Arndís Jónsdóttir kennari, f. 25. júní 1890 d. 19. ágúst 1978. Húsfreyja á Höskuldsstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Fósturmóðir Anna Helga Eiríksdóttir. Húsfreyja á Höskuldsstöðum í Laxárdal. Síðast bús. í Reykjavík.
  • Rannveig Hansdóttir Líndal kennari, 29. jan. 1883 d. 15. júlí 1955. Matreiðslukennari og forstöðukona. Ógift og barnlaus.
  • Unnur Pétursdóttir kennari, f. 25. okt. 1894 d. 17. okt. 1968. Var á Bollastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Húsi Péturs Péturssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Ógift og barnlaus.
  • Margrét Kristmundsdóttir Meldal þjónustustúlka, f. 1. mars 1903 d. 23. mars 2003. Síðast bús. í Reykjavík.
  • Guðbjörg Einarsdóttir ráðskona, f. 3. júní 1880 d. 29. ágúst 1966. Tökubarn á Króki, Útskálasókn, Gull. 1880. Var í Hofinu, Útskálasókn, Gull. 1890. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Leigjandi á Laugavegi 91 a, Reykjavík 1930.
  • Málfríður Rannveig Jónsdóttir þjónustustúlka, f. 14. júní 1895 Seljalandi Bolungarvík, d. 28. okt. 1964. Vinnukona á Bárugötu 36, Reykjavík 1930.
  • Magnús Jóhannsson vinnumaður, f. 19. okt. 1880, d. 25. apríl 1958. Var í Magnúsarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkamaður. Ókvæntur og barnlaus.

Oskar Sövik f. 1. jan. 1904, d. 9. júlí 2002, frá Veblungsnesi Romsdal Noregi, maki 5. sept. 1944; Sólveig Kristbjörg Benediktsdóttir Sövik
skólastýra f. 24. des. 1912 Völlum Húsavík, d. 29. júlí 2010. Sjá Ásgarð.
Barn þeirra;
1) Ragnheiður Guðveig (1953). Var í Húsi Oscars Sövik, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Kristófer Remigíus Pétursson f. 1. okt. 1888, d. 17. mars 1955, Kvennaskólanum 1937, maki 21. maí 1921; Jensína Ingibjörg Antonsdóttir f. 21. júlí 1899, d. 11. okt. 1926. Glaumbæ í Langadal.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Guðmunda (1922-2004). Var á Seyðisfirði 1930. Bús. á Seyðisfirði.
2) Ástvaldur Anton (1924-2004). Var í Engihlíð, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Vélsmiður og félagsmálafrömuður á Seyðisfirði. Fósturfor: Guðmundur Einarsson og Ingibjörg Stefánsdóttir.
3) Pétur Júlíus Blöndal Theódórsson (1925). Var á Seyðisfirði 1930. Kjörfor: Friðrik Theodór Blöndal og Hólmfríð Emilía Antonsdóttir. Kjörforeldrar skv. Blöndal: Friðrik Theódór Ágústsson Blöndal, f.24.10.1901, d.7.2.1971, og k.h. Hólmfríður Emilía Antonsdóttir Blöndal, f.6.3.1879, d.12.2.1987.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Oscar Sövik (1904-2002) Rafveitustjóri Blönduósi (1.1.1904 - 9.7.2002)

Identifier of related entity

HAH01782

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Dómhildur Jónsdóttir (1926-2012) Höskuldsstöðum (22.3.1926 - 18.10.2012)

Identifier of related entity

HAH01169

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Vilhjálmsdóttir (1902-1992) Blönduósi (11.2.1902 - 9.12.1992)

Identifier of related entity

HAH01419

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Ytri-Ey (1879 -1901)

Identifier of related entity

HAH00614

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gyða Jónsdóttir (1924-2011) heimilisiðnaðarkennari (4.8.1924 - 17.1.2011)

Identifier of related entity

HAH04582

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Sighvatsdóttir (1897-1998) Blönduósi (1.5.1897 - 25.5.1998)

Identifier of related entity

HAH01091

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1925 - 1947

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Guðrún Guðmundsdóttir (1876-1968) Kárahlíð (9.7.1876 - 14.12.1968)

Identifier of related entity

HAH023335

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaug Björnsdóttir (1889-1969) Stefánshúsi Blönduósi [Jónshús] (20.5.1889 - 22.5.1969)

Identifier of related entity

HAH03836

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaug Kvaran (1886-1964) Reykjavík (3.3.1886 - 8.12.1964)

Identifier of related entity

HAH03917

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arndís Jónsdóttir (1890-1978) (25.6.1890 - 19.8.1978)

Identifier of related entity

HAH02483

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Unnur Pétursdóttir (1894-1968) Péturshúsi Blönduósi (25.10.1894 -17.10.1968)

Identifier of related entity

HAH02100

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristófer Pétursson (1888-1955) ráðsmaður Kvennaskólans á Blönduósi (1.10.1888 - 17.3 1955)

Identifier of related entity

HAH01539

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blönduós / Blönduóssbær / Húnabyggð (1.1.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00080

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Enni á Refasveit í Engihlíðarhreppi. ((1950))

Identifier of related entity

HAH00641

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Möllershús Blönduósi 1877-1918 (1877 - 1913)

Identifier of related entity

HAH00138

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Templarahúsið á Blönduósi / Aðalgata 3 (1907 - 1918)

Identifier of related entity

HAH00672

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Jónsson (1896-1971) Blönduósi (6.7.1896 - 19.11.1971)

Identifier of related entity

HAH04931

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Jóhannsson (1880-1958) Blönduósi (19.10.1880 - 25.4.1958)

Identifier of related entity

HAH04932

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Oddleifsson (1860-1937) Stóru-Giljá og Blönduósi (11.9.1860 - 16.8.1937)

Identifier of related entity

HAH04953

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Jónsdóttir (1911-1989) frá Ásum (2.3.1911 - 1.5.1989)

Identifier of related entity

HAH01411

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalheiður Rósa Jónsdóttir (1884-1931) kennari Hrísum í Víðidal (21.10.1884 - 1.4.1931)

Identifier of related entity

HAH02240

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Ingjaldsson (1911-1996) prestur Höskuldsstöðum og Skagaströnd (11.1.1911 - 1.6.1996)

Identifier of related entity

HAH01847

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Oddný Jónsdóttir (1902-1989) Hnausum (27.10.1902 - 11.1.1989)

Identifier of related entity

HAH01778

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Evaldsdóttir Hemmert (1902-1988) Hemmertshúsi (22.6.1902 - 25.5.1988)

Identifier of related entity

HAH01449

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Jóna Jónsdóttir (1923-2000) kjólameistari frá Bolungarvík (14.4.1923 - 29.12.2000)

Identifier of related entity

HAH01486

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálmi Pétursson (1940) Kvsk á Blönduósi (5.3.1940 -)

Identifier of related entity

HAH05975

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjördís Björnsdóttir (1938-2007) Hnjúkum (2.4.1938 - 3.6.2007)

Identifier of related entity

HAH02205

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árbraut Blönduósi (um1945)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Árbraut Blönduósi

is the associate of

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31

Dagsetning tengsla

1912

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1910, Árbraut 31 (1901-1974)

Identifier of related entity

HAH00115 -01-10

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1910, Árbraut 31

is the associate of

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1921-1930 (1921 - 1930)

Identifier of related entity

HAH00115 -21-30

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Kvennaskólinn á Blönduósi 1921-1930

is the associate of

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka (6.2.1870 - 5.9.1944)

Identifier of related entity

HAH09305

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þórarinn Jónsson (1870-1944) Hjaltabakka

controls

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31

Dagsetning tengsla

1913 - 1944

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Rannveig Briem (1856-1937) Skólastýra Kvsk (19.10.1856 - 4.12.1937)

Identifier of related entity

HAH03196

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Elín Rannveig Briem (1856-1937) Skólastýra Kvsk

controls

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðríður Líndal (1878-1932) Holtastöðum (5.12.1878 - 11.6.1932)

Identifier of related entity

HAH04214

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðríður Líndal (1878-1932) Holtastöðum

controls

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Rósa Þorvaldsdóttir (Aresen) (1886-1976) Kvsk á Blönduósi (21.5.1886 - 23.4.1976)

Identifier of related entity

HAH02405

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Anna Rósa Þorvaldsdóttir (Aresen) (1886-1976) Kvsk á Blönduósi

controls

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Björnsdóttir (1884-1973) skólastjóri (28.6.1884 - 15.12.1973)

Identifier of related entity

HAH04225

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1884-1973) skólastjóri

controls

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árný Filippusdóttir (1894-1977) forstöðukona Kvsk á Blönduósi og Hveragerði (20.3.1894 - 2.3.1977)

Identifier of related entity

HAH03583

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Árný Filippusdóttir (1894-1977) forstöðukona Kvsk á Blönduósi og Hveragerði

controls

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hulda Stefánsdóttir (1897-1989) Skólastýra Kvsk (1.1.1897 - 25.3.1989)

Identifier of related entity

HAH01457

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hulda Stefánsdóttir (1897-1989) Skólastýra Kvsk

controls

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Solveig Benediktsdóttir (1912-2010) skólastýra Kvennaskólanum (24.12.1912 - 29.7.2010)

Identifier of related entity

HAH02014

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Solveig Benediktsdóttir (1912-2010) skólastýra Kvennaskólanum

controls

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalbjörg Ingvarsdóttir (1939) skólastýra Kvsk á Blönduósi (22.1.1939 -)

Identifier of related entity

HAH02224

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Aðalbjörg Ingvarsdóttir (1939) skólastýra Kvsk á Blönduósi

controls

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1931-1940 (1931-1940)

Identifier of related entity

HAH00115 -31-40

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kvennaskólinn á Blönduósi 1931-1940

er stjórnað af

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1941-1950 (1941-1950)

Identifier of related entity

HAH00115 -41-50

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kvennaskólinn á Blönduósi 1941-1950

er stjórnað af

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1951-1960 (1951 - 1960)

Identifier of related entity

HAH00115 -51-60

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kvennaskólinn á Blönduósi 1951-1960

er stjórnað af

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1961-1974 (1961 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115 -61-74

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kvennaskólinn á Blönduósi 1961-1974

er stjórnað af

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00115

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ
®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir