Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Magnús Jóhannsson (1880-1958) Blönduósi
Parallel form(s) of name
- Magnús Jóhannsson Blönduósi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
19.10.1880 - 25.4.1958
History
Magnús Jóhannsson 19. okt. 1880 - 25. apríl 1958. Var í Magnúsarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkamaður. Ókvæntur og barnlaus.
Places
Eyjarbakki á Vatnsnesi; Magnúsarhús [Mangahús];
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Jóhann Björnsson 4. des. 1840. Var á Litli Borg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Húsmaður í Tungu í Tjarnarsókn, V-Hún. 1867. Búandi á Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Húsmaður, sjómaður og verkamaður á Eyjarbakka, Tjarnarsókn, Hún. 1880 og kona hans 5.10.1860; Þorbjörg Þórarinsdóttir 30. maí 1840. Var á Gnýsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Var í húsmennsku í Tungu á Vatnsnesi 1867. Húsfreyja á Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Eyjarbakka, Tjarnarsókn, Hún. 1880.
Systkini Magnúsar;
1) Jóhanna Ólöf Jóhannsdóttir 26. mars 1861 - 5. nóv. 1934. Var í Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Litla-Ósi, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Maður hennar 16.6.1897; Helgi Sveinsson 26. feb. 1851 - 1. nóv. 1923. Bóndi á Litla-Ósi, Melssókn í Miðfirði, Hún. Var þar 1901.
2) Sigurlaug Jóhannsdóttir 25. júlí 1864 - 5. des. 1943. Vinnukona á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Bakkakoti 1897. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Hlöðufelli. Maður hennar 9.7.1888; Jóhann Jóhannsson 14.9.1865 - 15.1.1961, póstur Hlöðufelli á Blönduósi.
3) Rósa Jóhannsdóttir 18. feb. 1877 - 6. júní 1959. Tökubarn á Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901 og 1930. Maður hennar 1897; Sigurjón Sigurðsson 29. júní 1872 - 6. júní 1914. Var á Gauksstöðum, Útskálasókn, Gull. 1880. Húsmaður í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901. Sjómaður á Ísafirði. Fórst með þilskipinu Gunnari. Nefndur Sigurður Jón við skírn.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 5.6.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði