Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jóhann Jóhannsson (1865-1961) Hlöðufelli
Parallel form(s) of name
- Jóhann Jóhannsson Hlöðufelli
- Jóhann stóri Jóhannsson Hlöðufelli
- Jóhann póstur Jóhannsson Hlöðufelli
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
14.9.1865 - 15.1.1961
History
Jóhann Jóhannsson 14. sept. 1865 - 15. jan. 1961. Var á Fremri-Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Bóndi í Bakkakoti í Víðidal, V-Hún. 1897. Var á Hlöðufelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Póstþjónn á sama stað.
Places
Fremri-Fitjar; Bakkakot í Víðidal; Hestur; Jóhannsbær [Reynivellir 1910]; Hlöðufell 1940:
Legal status
Póstþjónn:
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Jóhann Vermundsson 5. sept. 1839. Var á Reinhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Fremri-Fitjum, Hún. 1870. Vinnumaður á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Haugi, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Var á Litlabakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1901 og kona hans 24.9.1864; Sigurbjörg Helgadóttir
- mars 1835 - 1886. Niðursetningur á Aðalbóli, Efri-Núpssókn, Hún. 1845. Húskona á Fremri-Fitjum, Hún. 1870. Kona hans á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880.
Systir Jóhanns;
1) Margrét Jóhannsdóttir 12. ágúst 1867 - 4. júlí 1970. Hólmfríður í Litlabakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Ráðskona á Litla-Bakka, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var á Litla-Bakka, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Fremri-Torfustaðahreppi.
Kona Jóhanns 9. júlí 1888; Sigurlaug Jóhannsdóttir f. 25. júlí 1864 Vatnsnesi, d. 5. des. 1943. Jóhannsbæ 1910 og 1920, Hlöðufelli 1940.
Börn þeirra;
1) Valdimar Jóhannsson 6. des. 1888 - 16. des. 1975. Húsbóndi á Blönduósi 1930. Bóndi á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal og verkamaður á Blönduósi. Var á Miðsvæði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans; Sigríður Helga Jónsdóttir 30. sept. 1887 - 17. ágúst 1973. Tökubarn á Hnjúki, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Blönduósi.
2) Sigurbjörg Margrét Jóhannsdóttir 17. maí 1891 - 18. sept. 1972. Tökubarn á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Jón Hjaltalín Jóhannesson 18. sept. 1886 - 30. des. 1976. Var í Reykjavík 1910. Verkamaður á Grettisgötu 22 c, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945.
3) Jóhann Hermann Víðdal Jóhannsson 3. nóv. 1897 - 25. sept. 1929. Ljósmyndari í Reykjavík. Ókvæntur.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Jóhann Jóhannsson (1865-1961) Hlöðufelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Jóhann Jóhannsson (1865-1961) Hlöðufelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Jóhann Jóhannsson (1865-1961) Hlöðufelli
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 3.6.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls 1297