Jóhann Jóhannsson (1865-1961) Hlöðufelli

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóhann Jóhannsson (1865-1961) Hlöðufelli

Hliðstæð nafnaform

  • Jóhann Jóhannsson Hlöðufelli
  • Jóhann stóri Jóhannsson Hlöðufelli
  • Jóhann póstur Jóhannsson Hlöðufelli

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.9.1865 - 15.1.1961

Saga

Jóhann Jóhannsson 14. sept. 1865 - 15. jan. 1961. Var á Fremri-Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Bóndi í Bakkakoti í Víðidal, V-Hún. 1897. Var á Hlöðufelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Póstþjónn á sama stað.

Staðir

Fremri-Fitjar; Bakkakot í Víðidal; Hestur; Jóhannsbær [Reynivellir 1910]; Hlöðufell 1940:

Réttindi

Póstþjónn:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jóhann Vermundsson 5. sept. 1839. Var á Reinhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Fremri-Fitjum, Hún. 1870. Vinnumaður á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Haugi, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Var á Litlabakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1901 og kona hans 24.9.1864; Sigurbjörg Helgadóttir

  1. mars 1835 - 1886. Niðursetningur á Aðalbóli, Efri-Núpssókn, Hún. 1845. Húskona á Fremri-Fitjum, Hún. 1870. Kona hans á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880.

Systir Jóhanns;

1) Margrét Jóhannsdóttir 12. ágúst 1867 - 4. júlí 1970. Hólmfríður í Litlabakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Ráðskona á Litla-Bakka, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var á Litla-Bakka, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Fremri-Torfustaðahreppi.

Kona Jóhanns 9. júlí 1888; Sigurlaug Jóhannsdóttir f. 25. júlí 1864 Vatnsnesi, d. 5. des. 1943. Jóhannsbæ 1910 og 1920, Hlöðufelli 1940.

Börn þeirra;

1) Valdimar Jóhannsson 6. des. 1888 - 16. des. 1975. Húsbóndi á Blönduósi 1930. Bóndi á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal og verkamaður á Blönduósi. Var á Miðsvæði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans; Sigríður Helga Jónsdóttir 30. sept. 1887 - 17. ágúst 1973. Tökubarn á Hnjúki, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Blönduósi.
2) Sigurbjörg Margrét Jóhannsdóttir 17. maí 1891 - 18. sept. 1972. Tökubarn á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Jón Hjaltalín Jóhannesson 18. sept. 1886 - 30. des. 1976. Var í Reykjavík 1910. Verkamaður á Grettisgötu 22 c, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945.
3) Jóhann Hermann Víðdal Jóhannsson 3. nóv. 1897 - 25. sept. 1929. Ljósmyndari í Reykjavík. Ókvæntur.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Magnús Jóhannsson (1880-1958) Blönduósi (19.10.1880 - 25.4.1958)

Identifier of related entity

HAH04932

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fitjar í Víðidal [efri og neðri] ((1500))

Identifier of related entity

HAH00898

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valdemar Jóhannsson (1888-1975) Miðsvæði (6.12.1888 - 16.12.1975)

Identifier of related entity

HAH04973

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Valdemar Jóhannsson (1888-1975) Miðsvæði

er barn

Jóhann Jóhannsson (1865-1961) Hlöðufelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Jóhannsdóttir (1864-1943) Hlöðufelli (25.7.1864 - 5.12.1943)

Identifier of related entity

HAH09225

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Jóhannsdóttir (1864-1943) Hlöðufelli

er maki

Jóhann Jóhannsson (1865-1961) Hlöðufelli

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Valdimarsdóttir (1915-2000) Vinaminni (18.8.1915 - 26.9.2000)

Identifier of related entity

HAH01559

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Valdimarsdóttir (1915-2000) Vinaminni

er barnabarn

Jóhann Jóhannsson (1865-1961) Hlöðufelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hlöðufell Blönduósi (1916 -)

Identifier of related entity

HAH00105

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hlöðufell Blönduósi

er stjórnað af

Jóhann Jóhannsson (1865-1961) Hlöðufelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hestur (1894) Blönduósi (Guðmundarbær 1901 / Jóhannshús/bær 1908) (1894 -)

Identifier of related entity

HAH00731

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hestur (1894) Blönduósi (Guðmundarbær 1901 / Jóhannshús/bær 1908)

er stjórnað af

Jóhann Jóhannsson (1865-1961) Hlöðufelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Reynivellir Blönduósi (1922 -)

Identifier of related entity

HAH00679

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Reynivellir Blönduósi

er stjórnað af

Jóhann Jóhannsson (1865-1961) Hlöðufelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04899

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 3.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls 1297

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir