Helga Jónsdóttir (1911-1989) frá Ásum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Helga Jónsdóttir (1911-1989) frá Ásum

Parallel form(s) of name

  • Helga Ingibjörg Jónsdóttir (1911-1989) frá Ásum
  • Helga Ingibjörg Jónsdóttir frá Ásum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.3.1911 - 1.5.1989

History

Helga Ingibjörg Jónsdóttir frá Ásum Fædd 2. mars 1911 Dáin 1. maí 1989. Helga var mjög vel gefin en það varð þó ekkert af langskólanámi. Hún fór í Kvennaskólann á Blönduósi og síðan lá leiðin til Reykjavíkur. Þar lærði hún kjólasaum. Síðan vann hún mikið hjá klæðskerum við saumaskap á einkennisfötum og öðrum vönduðum herrafötum. Hún var mjög vandvirk og þess vegna eftirsóttur starfskraftur. Þegar Sigfús í Heklu stofnaði saumastofuna Íris um 1949 varð Helga þar verkstjóri.
Árið 1959 þegar Helga var komin hátt á fimmtugsaldurinn giftist hún Erlendi Jónssyni. Erlendur var vel greindur, skemmtilegur og einstaklega lífsglaður og ljúfur maður. Hann reyndist Helgu frábærlega vel. Líf Helgu gerbreyttist. Þau fóru saman á dansiböll og í ferðalög, löng og stutt, utan lands og innan. Það var gist í tjaldi ef veður leyfði, annars á hótelum eða hjá kunningjum. Erlendur var mikill laxveiðimaður. Hann var fljótur að koma veiðistöng í hendurnar á Helgu. Hún hreifst með og reyndist góður nemandi. Fljótlega var hún farin að fá'ann líka.

Places

Syðri-Langamýri og Ásar A-Hún: Kvsk á Blönduósi: Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Kjólasaumari:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Helga Ingibjörg Jónsdóttir var dóttir hjónanna Önnu Jónsdóttur og Jóns Gíslasonar. Var hún frumburður þeirra hjóna. Þau bjuggu þá á Syðri-Löngumýri í Austur-Húnavatnssýslu en fluttu nokkrum árum síðar að Ásum og bjuggu þar sín búskaparár. Jón féll frá langtum aldur fram en Anna dó í Reykjavík 1947.
Helga átti einn bróður sem nú er látinn og þrjár systur og eru tvær þeirra á lífi.
Erlendur átti fjögur börn frá fyrra hjónabandi

General context

Relationships area

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31 (1901 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1929

Description of relationship

nemandi þar 1928-1929

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1921-1930 (1921 - 1930)

Identifier of related entity

HAH00115 -21-30

Category of relationship

associative

Type of relationship

Kvennaskólinn á Blönduósi 1921-1930

is the associate of

Helga Jónsdóttir (1911-1989) frá Ásum

Dates of relationship

1928-1929

Description of relationship

námsmey þar 1928-1929

Related entity

Anna Jónsdóttir (1881-1948) Syðri-Löngumýri (31.1.1881 - 29.1.1948)

Identifier of related entity

HAH02362

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Jónsdóttir (1881-1948) Syðri-Löngumýri

is the parent of

Helga Jónsdóttir (1911-1989) frá Ásum

Dates of relationship

2.3.1911

Description of relationship

Related entity

Gísli Jónsson (1912-1985) Stóra-Búrfelli (27.9.1912 - 7.12.1985)

Identifier of related entity

HAH03768

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Jónsson (1912-1985) Stóra-Búrfelli

is the sibling of

Helga Jónsdóttir (1911-1989) frá Ásum

Dates of relationship

27.9.1912

Description of relationship

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1915-1946) Litla-Enni (1.12.1946 - 12.11.1946)

Identifier of related entity

HAH04375

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1915-1946) Litla-Enni

is the sibling of

Helga Jónsdóttir (1911-1989) frá Ásum

Dates of relationship

1.12.1915

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01411

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 19.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places