Oddný Jónsdóttir (1902-1989) Hnausum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Oddný Jónsdóttir (1902-1989) Hnausum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.10.1902 - 11.1.1989

History

Þann 11. janúar 1989. lést á Héraðshælinu á Blönduósi Oddný Jónsdóttir. Árið 1955 hófu systursynir Oddnýjar, Jón og Zophonías, synir Guðrúnar og Pálma á Bjarnastöðum, búskap á Hjallalandi, næsta bæ sunnan Másstaða. Þar sem Oddný hafði aldrei gifst þótti henni sjálfsagt að styðja við bakið á frændum sínum og gerðist ráðskona hjá þeim. Þar bjó hún til ársins 1980 er hún fluttist með þeim bræðrum að Hnausum í Þingi.

Places

Másstaðir í Vatnsdal: Hnausar 1980:

Legal status

Einn vetur stundaði Oddný nám við Gagnfræðaskólann á Akureyri og nam við Kvennaskólann í Reykjavík í tvo vetur.

Functions, occupations and activities

Skólaganga Oddnýjar var mun meiri en almennt gerðist á þessum tíma, enda starfaði hún síðar við almenna kennslu í Víðidal og í Reykjarfirði á Ströndum.
Hún var mikil hannyrðakona og var um tíma lausráðinn kennari við Kvennaskólann á Blönduósi, kenndi vefnað og prjón.

Mandates/sources of authority

Frá Másstöðum og Hjallalandi er hvað fegurst útsýni yfir Vatnsdal. Fjöllin, Hnjúkurinn, Flóðið með sínum svanasöng og Vatnsdalshólarnir. Stórkostlegt landslag. Þarna var Oddný alin upp og þar dvaldi hún nánast alla sína ævi. Ég mun ætíð minnast hennar í þessu fagra umhverfi.

Internal structures/genealogy

Oddný var fædd á Másstöðum í Vatnsdal 27. október 1902 og var dóttir Jóns Kristmundar Jónssonar og Elínborgar Margrétar Jónsdóttur. Eignuðust þau þrjá dætur, Þorbjörgu sem dó árið 1952, Guðrúnu og Oddnýju sem var yngst þeirra systra. Móðir Oddnýjar lést árið 1914.
Jón kvæntist seinni konu sinni, Halldóru Gestsdóttur, árið 1920 og eignuðust þau eina dóttur, Elínborgu, kennara á Skagaströnd.

General context

Relationships area

Related entity

Halldóra Gestsdóttir (1890-1977) Másstöðum (2.5.1890 - 17.9.1977)

Identifier of related entity

HAH04708

Category of relationship

family

Dates of relationship

14.9.1920

Description of relationship

dóttir fyrri konu Jóns Kr

Related entity

Gagnfræðaskólinn á Akureyri (1902 -)

Identifier of related entity

HAH00008

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

námsmey þar

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31 (1901 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

lausráðinn kennari þar, kenndi vefnað og prjón

Related entity

Elínborg Margrét Jónsdóttir (1868-1914) Másstöðum (21.11.1868 - 8.9.1914)

Identifier of related entity

HAH03230

Category of relationship

family

Type of relationship

Elínborg Margrét Jónsdóttir (1868-1914) Másstöðum

is the parent of

Oddný Jónsdóttir (1902-1989) Hnausum

Dates of relationship

27.10.1902

Description of relationship

Related entity

Jón Kr. Jónsson (1867-1947) Másstöðum í Þingi (28.6.1867 - 28.8.1947)

Identifier of related entity

HAH05643

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Kr. Jónsson (1867-1947) Másstöðum í Þingi

is the parent of

Oddný Jónsdóttir (1902-1989) Hnausum

Dates of relationship

27.10.1902

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn Guðmundsson (1926-1996) frá Másstöðum (10.2.1926 - 22.2.1996)

Identifier of related entity

HAH02153

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Guðmundsson (1926-1996) frá Másstöðum

is the sibling of

Oddný Jónsdóttir (1902-1989) Hnausum

Dates of relationship

10.2.1926

Description of relationship

Uppeldisbróðir

Related entity

Elínborg Margrét Jónsdóttir (1921-2007) Kennari á Skagaströnd (30.6.1921 - 7.1.2007)

Identifier of related entity

HAH01197

Category of relationship

family

Type of relationship

Elínborg Margrét Jónsdóttir (1921-2007) Kennari á Skagaströnd

is the sibling of

Oddný Jónsdóttir (1902-1989) Hnausum

Dates of relationship

30.6.1921

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Guðrún Jónsdóttir (1900-1995) Bjarnastöðum (25.11.1900 - 1.12.1995)

Identifier of related entity

HAH01327

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1900-1995) Bjarnastöðum

is the sibling of

Oddný Jónsdóttir (1902-1989) Hnausum

Dates of relationship

Description of relationship

Alsystkin

Related entity

Þorbjörg Jónsdóttir (1900-1952) frá Másstöðum (4.1.1900 -24.11.1952)

Identifier of related entity

HAH06505

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörg Jónsdóttir (1900-1952) frá Másstöðum

is the sibling of

Oddný Jónsdóttir (1902-1989) Hnausum

Dates of relationship

27.10.1902

Description of relationship

Related entity

Hnausar í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00294

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hnausar í Vatnsdal

is controlled by

Oddný Jónsdóttir (1902-1989) Hnausum

Dates of relationship

1980

Description of relationship

ráðskona þar frá 1980

Related entity

Hjallaland í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00292

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hjallaland í Vatnsdal

is controlled by

Oddný Jónsdóttir (1902-1989) Hnausum

Dates of relationship

1955

Description of relationship

ráðskona þar frá 1955

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01778

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 7.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places