Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Oddný Jónsdóttir (1902-1989) Hnausum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.10.1902 - 11.1.1989
Saga
Þann 11. janúar 1989. lést á Héraðshælinu á Blönduósi Oddný Jónsdóttir. Árið 1955 hófu systursynir Oddnýjar, Jón og Zophonías, synir Guðrúnar og Pálma á Bjarnastöðum, búskap á Hjallalandi, næsta bæ sunnan Másstaða. Þar sem Oddný hafði aldrei gifst þótti henni sjálfsagt að styðja við bakið á frændum sínum og gerðist ráðskona hjá þeim. Þar bjó hún til ársins 1980 er hún fluttist með þeim bræðrum að Hnausum í Þingi.
Staðir
Másstaðir í Vatnsdal: Hnausar 1980:
Réttindi
Einn vetur stundaði Oddný nám við Gagnfræðaskólann á Akureyri og nam við Kvennaskólann í Reykjavík í tvo vetur.
Starfssvið
Skólaganga Oddnýjar var mun meiri en almennt gerðist á þessum tíma, enda starfaði hún síðar við almenna kennslu í Víðidal og í Reykjarfirði á Ströndum.
Hún var mikil hannyrðakona og var um tíma lausráðinn kennari við Kvennaskólann á Blönduósi, kenndi vefnað og prjón.
Lagaheimild
Frá Másstöðum og Hjallalandi er hvað fegurst útsýni yfir Vatnsdal. Fjöllin, Hnjúkurinn, Flóðið með sínum svanasöng og Vatnsdalshólarnir. Stórkostlegt landslag. Þarna var Oddný alin upp og þar dvaldi hún nánast alla sína ævi. Ég mun ætíð minnast hennar í þessu fagra umhverfi.
Innri uppbygging/ættfræði
Oddný var fædd á Másstöðum í Vatnsdal 27. október 1902 og var dóttir Jóns Kristmundar Jónssonar og Elínborgar Margrétar Jónsdóttur. Eignuðust þau þrjá dætur, Þorbjörgu sem dó árið 1952, Guðrúnu og Oddnýju sem var yngst þeirra systra. Móðir Oddnýjar lést árið 1914.
Jón kvæntist seinni konu sinni, Halldóru Gestsdóttur, árið 1920 og eignuðust þau eina dóttur, Elínborgu, kennara á Skagaströnd.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Oddný Jónsdóttir (1902-1989) Hnausum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 7.7.2017
Tungumál
- íslenska