Eining BB - 0306b - Aðalfundur kennara af námstjórasv. Stefáns Jónssonar, haldinn á Blönduósi 7.-8.okt 1949

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HAH 2015/004-A-5-BB - 0306b

Titill

Aðalfundur kennara af námstjórasv. Stefáns Jónssonar, haldinn á Blönduósi 7.-8.okt 1949

Dagsetning(ar)

  • 1949 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

1 ljósmynd, pappírskópía. Skannað í tiff.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(24.5.1910 - 30.5.1985)

Lífshlaup og æviatriði

Björn Bergmann 24. maí 1910 - 30. maí 1985 Var á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kennari á Blönduósi. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Ljósmyndari, Héraðsskjalasafn A-Hún. á stóran hluta af myndum og filmum frá honum.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

Kennarafundur
Dagana 7. og 8. október s.l héldu kennarar af námsstjórasvæði Stefáns Jónssonar aðalfund sinn á Blönduósi. Fundinn sóttu yfir þrjátíu starfandi kennarar á félagsvæðinu og nokkrir gestir. Á fundinum fluttu erindi: Dr. Broddi Jóhannesson, um þreytu og áhrif hennar, Jónas B. Jónsson, fræðslufulltrúi um reikningskennslu í barnaskólum, Þorsteinn Einarsson þróttafulltrúi, um íþróttamál og Stefán Jónsson námsstjóri um bóklegt nám í barnaskólum.
Í sambandi við umræður um erindi Stefáns Jónssonar var samþykkt með einróma atkvæðum, svohljóðandi tillaga borin fram af Guðmundi Björnssyni kennara á Akranesi og Bjarna Jónassyni kennara í Blöndudalshólum. „Fundurinn skorar á fræðslumálastjórnina að dagskrá gera bráðlega ráðstafanir til að bæta úr brýnni þörf barnaskólanna á nýjum og bættum kennslutækjum, svo sem landabréfum, íslenzkum náttúrufræðimyndum og myndum af merkum mönnum og sögu stöðum hér á landi.“
Á laugardaginn kl. 18 flutti dr. Broddi Jóhannesson erindi í fimleikahúsi barnaskólans, sem hann nefndi „Afleiðing eða markmið“ — Voru áheyrendur um tvö hundruð.
Næsti fundarstaður er á í Stykkishólmi og stjóm kosin: Þorgeir Ibsen, skólastjóri Stykkishólmi, Bjarni Andrésson Stykkishólmi, Þuríður Kristjánsson, kennari, Stykkishólmi, og til vara: Elímar Tómasson, skólastjóri Grafarnesi, Jónas Þorvaldsson skólastjóri, Ólafsvík, Kristján Gunnarson, skólastjóri, Hell - issandi.
Fundarstjórar voru: Steingrímur Davíðsson, skólastjóri Blönduósi og Björn Bergmann kennari, en fundar ritarar Bjarni Jónasson kennari Blöndudalshólum og Sveinbjörn Jónsson kennari Snorrastöðum. Fundarmenn sátu kaffiboð hjá hreppsnefnd Blönduóss í Kvennaskólanum á Blönduósi. Á sunnudagsmorguninn bauð skólastjórinn á Höfðakaupstað, skólanefnd og nokkrum fleiri kennurum út í Höfðakaupstað. Var bærinn ogumhverfið skoðað og kaffi drukkið, og ræður fluttar. Á fundinum, milli þess er ræður voru haldnar og í veizlunum, stjórnaði Friðrik Hjartar, skólastjóri á Akranesi, söng með miklu fjöri.

Grein fengin af timarit.is 19.10.2023
64156137 (timarit.is)
Tíminn - 229. tölublað (26.10.1949) - Tímarit.is (timarit.is)

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Dates of creation revision deletion

MÞ 19.10.2023
Leiðrétt 17.11.2023 GPJ

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Stafræn eining (Master) rights area

Stafræn eining (Tilvísun) rights area

Stafræn eining (Smámynd) rights area

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir