Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Björnsdóttir Guðlaugsstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.3.1875 - 1.4.1955
Saga
Guðrún Björnsdóttir 10. mars 1875 - 1. apríl 1955 Húsfreyja á Guðlaugsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, A-Hún..
Staðir
Tndar; Hurðarbak; Guðlaugsstaðir:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar: Guðbjörg Jónasdóttir 17. maí 1853 - 26. mars 1916 Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Var á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1880, var þar einnig 1882. Húsfreyja á Hurðarbaki á Ásum. Fór til Vesturheims 1888 frá Tindum, Svínavatnshr., Hún. og fyrri maður hennar 15.9.1873; Björn Eysteinsson 1. janúar 1849 - 23. nóvember 1939 Bóndi á Hurðarbaki á Ásum 1784-77, síðar á ýmsum stöðum; í Svínadal, Vatnsdal og Víðidal og á Réttarhóli frá 1886-1891. Lengst af bóndi í Grímstungu í Vatnsdal. „Alkunnur dugnaðar- og atgervismaður, allra manna úrræðabeztur; hófst úr fátækt til góðra efna, rausnarmaður“ segir í ÍÆ.
Seinni kona Björns 20.11.1885; Helga Sigríður Sigurgeirsdóttir 25. maí 1860 - 14. október 1906 Var í Svartárkoti, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1860. Húsfreyja í Grímstungu.
Sambýliskona; Kristbjörg Pétursdóttir 26. júní 1882 - 18. október 1974 Ráðskona í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Ósi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Ráðskona á Orrastöðum. Grænumýri á Blönduósi.
Seinni maður Guðbjargar 31.12.1887; Oddbjörn Magnússon sk. 12.3.1861 - 1.10.1951. Tökubarn á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Vinnumaður í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Tindum, Svínavatnshreppi, Hún. Winnipeg.
Albróðir Guðrúnar;
1) Jónas Björnsson 23. desember 1873 - 16. október 1957 Lausamaður á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hólabaki, síðar lausamaður á Þingeyrum. Kona hans 14.5.1898; Gróa Sigurðardóttir 13. maí 1873 - 22. nóvember 1950 Húsfreyja á Hólabaki.
Systkini samfeðra með sk;
2) Eysteinn Björnsson 24. október 1883 - 1. júní 1884
3) Sigurgeir Björnsson 7. október 1885 - 28. júní 1936 Bóndi á Orrastöðum í Torfalækjarhr., A-Hún. Kona hans 2.9.1916; Torfhildur Þorsteinsdóttir 13. júlí 1897 - 3. janúar 1991 Húsfreyja á Orrastöðum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var í Pálmaundi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Orrastöðum og á Blönduósi. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Seinnimaður Torfhildar 4.5.1939; Jónas Vermundsson 15. júní 1905 - 25. ágúst 1979 Var í Pálmalundi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Veghefilsstjóri hjá Vegagerð ríkisins, síðast bús. í Blönduóshreppi.
4) Þorsteinn Björnsson 11. desember 1886 - 27. maí 1973 Var á Réttarhóli, Undirfellssókn, Hún. 1890. Kaupmaður á Hellu, Oddasókn, Rang. 1927-1935, síðar bóndi í Selsundi á Rangárvöllum. Síðast bús. í Hafnarfirði. M1; Þuríður Þorvaldsdóttir 25. maí 1892 - 9. október 1945 Kennari. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Bessastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Þau skildu. M2; Ólöf Kristjánsdóttir 4. júní 1892 - 9. október 1981 Bústýra á Hellu, Oddasókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Kópavogi.
5) Lárus Björnsson 10. desember 1889 - 27. maí 1987. Bóndi í Grímstungu í Vatnsdal, Hún. Bóndi í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kona hans 13.5.1915; Péturína Björg Jóhannsdóttir 22. ágúst 1896 - 23. júlí 1985 Húsfreyja í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Áshreppi.
6) Karl Björnsson 16. júní 1892 - 21. apríl 1896
7) Eysteinn Björnsson 17. júlí 1895 - 2. maí 1978 Bóndi í Meðalheimi á Ásum, á Hafursstöðum í Vindhælishr., og síðan á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal. Bóndi á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Guðrúnarstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Kona hans 20.9.1915; Guðrún Gestsdóttir 11. desember 1892 - 30. ágúst 1970 Húsfreyja í Meðalheimi og á Hafursstöðum, síðar í Reykjavík. Húsfreyja á Hafursstöðum 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
8) Vigdís Björnsdóttir 21. ágúst 1896 - 14. mars 1979 Var í Grímstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901. Kennari á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kennari og skólastjóri. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar 24.5.1922; Eiríkur Halldórsson 29. febrúar 1892 - 26. ágúst 1971 Bóndi á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Systkini með sambýliskonu;
9) Erlendur Björnsson 24. september 1911 - 26. nóvember 1980 Lausamaður á Ytri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Sýslumaður N-Múl. og bæjarfógeti á Seyðisfirði. Kona hans 22.12.1939; Katrín Jónsdóttir 20. apríl 1913 - 2. apríl 2003 Var á Seyðisfirði 1930. Lærði píanóleik. Húsfreyja á Seyðisfirði um árabil.
10) Marteinn Björnsson 28. febrúar 1913 - 22. október 1999 Lausamaður á Ytri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Verkfræðingur, starfaði í Danmörku um skeið en síðan í Reykjavík. Byggingarfulltrúi á Selfossi 1958-83. Síðast bús. þar. Kona hans var; Arndís Þorbjörnsdóttir 26. mars 1910 - 16. apríl 2004. Kennari í Bíldudal 1930. Húsfreyja, hreppsnefndarmaður og félagsmálafrömuður á Selfossi.
Systkini Guðrúnar sammæðra;
1) Gróa Júlía Oddbjörnsdóttir 28. mars 1884 - 24. janúar 1912 Tökubarn á Hvassahrauni, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1890. Vinnukona í Kópavogi, Reykjavíkursókn, Gull. 1901. Fór til Vesturheims 1910. M: Guðjón Jónsson [Vestufari 1910]. http://timarit.is/files/10752805.pdf#navpanes=1&view=FitH
2) Sigurður Magnússon 2.7.1888 - 18.7.1888
3) Helga Sigríður Magnússon 15.7.1889
4) Sigríður Magnússon 27.8.1890
5) Sigurður Jóhanes Magnússon 23.11.1895 - 11.1.1914
Maður Guðrúnar 13.5.1897; Páll Hannesson 3. janúar 1869 - 14. febrúar 1960 Bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal, síðar á Guðlaugsstöðum í Blöndudal. Var þar 1957.
Börn þeirra;
1) Hannes Pálsson 18. apríl 1898 - 15. janúar 1978 Bóndi á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Undirfelli, síðar stjórnarráðsfulltrúi í Reykjavík. M1 28.6.1924; Hólmfríður Steinunn Jónsdóttir 1. júní 1903 - 20. janúar 1967 Húsfreyja á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Undirfelli, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi. Þau skildu. M2 6.8.1949; Katrín Dagmar Þorsteinsdóttir 23. febrúar 1915 - 20. nóvember 1957 Var á Ásvallagötu 5, Reykjavík 1930. Heimili: Seyðisfjörður. Húsfreyja á Undirfelli. M3 8.11.1958; Sigrún Huld Jónsdóttir 8. nóvember 1934 - 16. janúar 2015 Verslunarstarfsmaður og setjari í Reykjavík, síðar bóndi á Hvallátrum í Rauðasandshreppi, starfaði síðast við póstþjónustu í Reykjavík.
2) Elinbergur Pálsson 5. júlí 1903 - 1. nóvember 1932 Vinnumaður í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Vinnumaður á Guðlaugsstöðum. Ókvæntur.
3) Björn Pálsson 25. febrúar 1905 - 11. apríl 1996 Búfræðingur, kaupfélagsstjóri, alþingismaður og bóndi á Ytri-Löngumýri. Var í Ytri Löngumýri, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Kona hans 24.5.1945; Ólöf Guðmundsdóttir 10. mars 1918 - 5. september 2002 Var í Útibæ í Flatey, Brettingsstaðasókn, S-Þing. 1930. Var í Ytri Löngumýri, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.
4) Guðmundur Jóhannes Pálsson 19. janúar 1907 - 30. ágúst 1993 Smiður á Guðlaugsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Kona hans 3.12.1947: Solveig Ásgerður Stefánsdóttir 25. júlí 1910 - 17. september 2007 Kennari á Vopnafirði, í Reykjavík og á Siglufirði, síðar húsfreyja á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, A-Hún. Nemandi á Ljósvallagötu 32, Reykjavík 1930. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.
5) Hulda Sigurrós Pálsdóttir 21. ágúst 1908 - 9. janúar 1995 Barnakennari í Efri-Hreppi, Fitjasókn, Borg. 1930. Heimili: Guðlaugsstaðir, Svínavatnshr., Hún. Var á Höllustöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Kennari og húsfreyja á Höllustöðum, síðast bús. í Svínavatnshreppi. Maður hennar 2.6.1933; Pétur Pétursson 30. nóvember 1905 - 7. maí 1977 Var á Steiná, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bróðir bónda? Bóndi og hreppstjóri á Höllustöðum. Var á Höllustöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.
6) Halldór Pálsson 26. apríl 1911 - 12. apríl 1984 Nemandi á Akureyri 1930. Búnaðarmálastjóri í Reykjavík. Kona hans 20.7.1946; Sigríður Klemenzdóttir 21. október 1912 - 13. mars 2011 Var á Húsavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Halldór var seinni maður hennar.
7) Árdís Pálsdóttir 25. nóvember 1916 - 11. janúar 1985 Var á Guðlaugsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Hárgreiðslumeistari í Reykjavík. Nefnd Ásdís í ÍÆ. M1; Hálfdán Hannes Marteinsson 19. nóvember 1917 - 10. janúar 2000 Var í Glerárholti í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri. Þau skildu. M2; Jón Björnsson 23. júní 1898 - 30. desember 1976 Járnsmíðanemi á Óðinsgötu 32 b, Reykjavík 1930. Vélstjóri í Reykjavík 1945. Vélstjóri á togurum og kaupskipum frá Reykjavík. Þau skildu. M3; Guðbjörn Eggert Guðjónsson 1. desember 1921 - 21. desember 2008 Var í Reykjavík 1930. Sjómaður í seinni heimsstyrjöld, síðar bifreiðastjóri og verslunarmaður í Reykjavík. Maki II 1967, skildu: Wogo Kivi. Hlaut rússneska ríkisorðu fyrir framlag sitt í seinni heimsstyrjöld til bjargar Rússum.
Páll og Guðrún eignuðust feiri börn en þau létust í frumbernsku.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Guðrún Björnsdóttir (1875-1955) Guðlaugsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.11.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði