Þórdís Kristjánsdóttir (1918-2002) Suðureyri
- HAH07812
- Einstaklingur
- 18.9.1918 - 7.3.2002
Þórdís Kristjánsdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 18. september 1918. Þórdís ólst upp á Suðureyri og lauk þar barna- og unglingaprófi. Hún stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi 1935-6 og síðan við Hjúkrunarskóla Íslands og útskrifaðist þaðan 1942.
Hjúkrunarkona við Landspítalann 1943-44 og aftur frá 1974 þar til hún lét af störfum fyrir aldurs sakir.
Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. júní 2002. Útför Þórdísar fór fram frá Áskirkju 14.6.2002 og hófst athöfnin klukkan 13.30.