Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Þorbjörg Benediktsdóttir (1897-1983) Kennslukona Reykjavík
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
13.2.1897 - 10.6.1983
History
Þorbjörg Benediktsdóttir 13. feb. 1897 - 10. júní 1983. Fædd á Þorvaldsstöðum í Skriðdal í S-Múlasýslu. Kennslukona á Laugavegi 23, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Forstöðukona á Silungarpolli 1935. Hún var kennari við Austurbæjarbarnaskólann í Reykjavík megnið af sinni starfsævi, eða þar til hún hætti sökum aldurs. Lést að heimili sínu Barónsstíg 61 Reykjavík. Bálför hennar fór fram frá Fossvogskirkju 20.6.kl. 10.30. Ógift, barnlaus.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Benedikt Eyjólfsson 22. nóv. 1850 - 3. feb. 1918. Hreppstjóri, bóndi á Þorvaldsstöðum í Skriðdal, S-Múl. og kona hans; Vilborg Jónsdóttir 16. sept. 1865 - 14. ágúst 1931. Var á Þorvaldsstöðum, Þingmúlasókn, S-Múl. 1930. Húsfreyja á Þorvaldsstöðum í Skriðdal, S-Múl.
Systkini;
1) Eyjólfur Benediktsson 1891 - 1891
2) Jónína Benediktsdóttir 10.2.1890 - 15.6.1964. Húsfreyja á Geirólfsstöðum, Þingmúlasókn, S-Múl. 1930. Húsfreyja á Geirólfsstöðum í Skriðdal.
3) Sigríður Benediktsdóttir 24.11.1892 - 23.8.1987. Ljósmóðir á Þorvaldsstöðum, Þingmúlasókn, S-Múl. 1930.
4) Þórunn Benediktsdóttir 11.11.1894 - 24.2.1990. Saumakona á Laugavegi 23, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Stefán Benediktsson 23.6.1898 - 12.4.1912. Var á Þorvaldsstöðum, Þingmúlasókn, S-Múl. 1901.
6) Þuríður Benediktsdóttir 20.5.1902 - 30.6.1917. Þorvaldsstöðum.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Þorbjörg Benediktsdóttir (1897-1983) Kennslukona Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 8.1.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 8.1.2023
Íslendingabók
Íslendingaþættir Tímans 20.7.1983. https://timarit.is/page/3576854?iabr=on
Tíminn 10.5.1990. https://timarit.is/page/4058385?iabr=on
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
orbjrg_Benediktsdttir1897-1983__Kennslukona_Reykjav__k.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg