Þórarinn Þorsteinsson (1861-1945) gullsmiður Borðeyri, Ísafirði og vesturheimi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þórarinn Þorsteinsson (1861-1945) gullsmiður Borðeyri, Ísafirði og vesturheimi

Parallel form(s) of name

  • Þórarinn Ágúst Þorsteinsson (1861-1945) gullsmiður Borðeyri, Ísafirði og vesturheimi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.8.1859 - 15.12.1945

History

Þórarinn Ágúst Þorsteinsson 1858 [9.8.1859] - 15.12.1945. Var í Vatnsfirði, Vatnsfjarðarsókn, Ís. 1860. Tökubarn í Görðum, Garðasókn, Gull. 1870. Gullsmiður á Borðeyri og Ísafirði. Gullsmiður, fór til Vesturheims 1892 frá Ísafirði, Eyrarhreppi, Ís. Gullsmíðameistari á Ísafirði 1920. Gullsmiður á Ísafirði 1930. Ókv 1920.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Gullsmiður

Mandates/sources of authority

Koffrið í skautbúningi Dorritar sem hún klæddist 2012 við embættistöku Ólafs Ragnars, smíðaði Þórarinn Ágúst Þorsteinsson (1859-1945) gullsmiður frá Ísafirði.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Þorsteinn Guðmundsson 15.6.1817 - 26.5.1864. Var í Skarfanesi, Skarðssókn, Rang. 1835. Stundaði nám við listaháskóla Kaupmannahafnar. Málari í Hlíð, Stóranúpssókn, Árn. 1850. Listmálari. Bróðir Lýðs í Hlíð
og kona hans 30.9.1858; Elín Elísabet Björnsdóttir 2. sept. 1836 - 13. maí 1900. Var fósturbarn í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Þjónustustúlka í Vatnsfirði, Vatnsfjarðarsókn, Ís. 1860. Prestsfrú á Árnesi á Ströndum og víðar. Þau skildu.
Seinni maður hennar 1864; Eyjólfur Jónsson 25.11.1841 - 1.7.1909. Var í Reykjavík, Gull. 1860. Prestur í Kirkjubólsþingum 1865-1882, Mosfelli í Grímsnesi 1882-1884 og Árnesi í Trékyllisvík 1884-1909. Prófastur í Strandasýslu 1901-1902.

Systkini hans sammæðra;
1) Þóra Katrín Eyjólfsdóttir 16. febrúar 1865 - 30. janúar 1871
2) Eyjólfur Eyjólfsson Kolbeins 20. febrúar 1866 - 1. mars 1912 Prestur á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Prestur að Staðarbakka í Miðfirði 1890-1907 og síðar á Melstað í Miðfirði frá 1907 til dauðadags. Kona Eyjólfs 18.5.1892; Þórey Bjarnadóttir 27. nóvember 1869 - 21. september 1933 Prestfrú á Staðarbakka og síðar á Melstað í Miðfirði, síðast á Lambastöðum á Seltjarnarnesi.
3) Þórunn Eyjólfsdóttir 19. nóvember 1868 - 4. mars 1875
4) Böðvar Eyjólfsson 20. september 1871 - 21. apríl 1915 Prestur að Árnesi í Trékyllisvík frá 1909 til dauðadags. Kona hans; 30.7.1911; Steinunn Pétursdóttir Söebech 10. maí 1891 - 5. febrúar 1982 Saumakona á Akureyri 1930. Húsfreyja í Árnesi, Árneshr., Strand. Dó í Vesturheimi.
5) Halldóra Kristín Leópoldína Eyjólfsdóttir 9. júní 1873 - 1. mars 1875
6) Jón Björn Eyjólfsson 7. apríl 1875 - 15. apríl 1954 Gullsmiður á Ránargötu 10, Reykjavík 1930. Gullsmiður á Ísafirði og í Reykjavík.
7) Þórunn Eyjólfsdóttir 19. febrúar 1877 - 1. október 1961 Húsfreyja á Ísafirði og Borðeyri. Húsfreyja á Laugavegi 46, Reykjavík 1930. Maður hennar; Marinó Jakob Hafstein 9. ágúst 1867 - 6. júlí 1936 Kennslupiltur á Reynistað, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Fv. sýslumaður á Svarfhóli, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Sýslumaður á Ísafirði og í Strandasýslu.
5) Halldóra Kristín Leópoldína Eyjólfsdóttir 19. nóvember 1879 - 11. febrúar 1940 Var á Árnesi, Árnessókn, Strand. 1890. Bústýra í Árnesi, Árnessókn, Strand. 1901. Ungfrú í Reyjavík. Ógift.

General context

Relationships area

Related entity

Ísafjörður ((1950))

Identifier of related entity

HAH00332

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Gullsmiður þar 1890 og 1920

Related entity

Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson (1866-1912) prestur á Staðarbakka og Melstað í Miðfirði (20.2.1866 - 1.3.1912)

Identifier of related entity

HAH03384

Category of relationship

family

Type of relationship

Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson (1866-1912) prestur á Staðarbakka og Melstað í Miðfirði

is the sibling of

Þórarinn Þorsteinsson (1861-1945) gullsmiður Borðeyri, Ísafirði og vesturheimi

Dates of relationship

20.2.1866

Description of relationship

sammæðra

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07513

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 21.1.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places