Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Þórarinn Sigurjónsson (1891-1971) Sæunnarstöðum og Grund á Blönduósi
Parallel form(s) of name
- Þórarinn Sigurjónsson Sæunnarstöðum og Grund á Blönduósi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
10.5.1891 - 3.12.1971
History
Þórarinn Sigurjónsson f. 10. maí 1891 d. 3. des. 1971. Grund Blönduósi 1947 og 1957. Bóndi á Sæmunnarstöðum í Hallárdal, Hún. Bóndi á Geirmundarstöðum og Auðnum í Sæmundarhlíð, í Vík og Glæsibæ í Staðarhr. og í Garði í Hegranesi, Skag. Rörlagningamaður í Garðhúsum, Járngerðarstaðahverfi, Grindavíkursókn, Gull. 1930, heimili: Reykjavík. Var á Grund, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi og verkamaður, síðast bús. í Blönduóshreppi.
Places
Bessastaðir; Geirmundarstaðir; Auðnir í Sæmundarhlíð; Vík; Glæsibær Staðarhreppi; Garður á Hegranesi; Grund á Blönduósi; Sæunnarstaðir í Hallárdal; Garðhús í Grindavík; Reykjavík:
Legal status
Functions, occupations and activities
Bóndi; Röralagningarmaður:
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Sigurjón Jónsson 23. júlí 1867 - 26. júní 1944. Bóndi á Bessastöðum í Sæmundarhlíð, Skag. Verkamaður á Sauðárkróki 1930 og kona hans 15.12.1889; Björg Runólfsdóttir 14. ágúst 1863 - 8. feb. 1943. Húsfreyja á Bessastöðum í Sæmundarhlíð, Skag.
Bróðir Þórarins;
1) Jón Sigurjónsson 16. júní 1896 - 3. júlí 1974. Bóndi og hreppstjóri í Ási í Hegranesi, Skag. Bóndi á Ási, Rípursókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Rípurhreppi. Kona hans 29.11.1924; Jónína Lovísa Guðmundsdóttir 7. sept. 1904 - 19. feb. 1988. Húsfreyja í Ási í Hegranesi, Skag. Húsfreyja á Ási 1930. Nefnd Lovísa Jónína skv. Skagf. http://gudmundurpaul.tripod.com/joninalovisa.html
Maki1, 6.5.1912; Hallfríður Sigríður Jónsdóttir 20. maí 1893 - 24. okt. 1965. Húsfreyja í Vík, Staðarhr., Skag. Starfsstúlka á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 1930. Yfirhjúkrunarkona á Sjúkrahúsi Sauðárkróks. Síðast bús. á Sauðárkróki. Þau skildu, bf hennar 7.10.1921; Árni Hafstað Jónsson 23. maí 1883 - 22. júní 1969. Bóndi og búfræðingur í Vík, Staðarhreppi, Skag. Bóndi þar 1930. Nefndur Árni J. Hafstað skv. Skagf.
Maki2, 18.6.1932; Sigurlaug Lárusdóttir f. 18. nóv. 1897, d. 11. ágúst 1973, (sjá til hliðar). Síðar Hvannatúni ásamt systur sinni Elísabetu.
Börn hans og Hallfríðar;
1) Sigríður Þórarinsdóttir 6. feb. 1913 - 19. sept. 1962. Vinnukona á Akureyri 1930. Verkakona í Reykjavík, m.a. 1945.
2) Guðbjörg Jónína Þórarinsdóttir 25. maí 1914 - 17. mars 1991. Var á Ísafirði 1930. Fósturfor: Björn Magnússon og Þuríður Ingibjörg Jónsdóttir á Ísafirði. Húsfreyja og verkakona á Sauðárkróki. Síðast bús. á Sauðárkróki. Maður hennar 1925; Guðmundur Jóhann Einarsson 19. ágúst 1916 - 21. okt. 1993. Var á Ási, Rípursókn, Skag. 1930. Verkamaður. Síðast bús. á Sauðárkróki. http://gudmundurpaul.tripod.com/einargudmundsson.html
3) Sigurbjörg Þórarinsdóttir 23. ágúst 1915 - 27. jan. 1997. Vinnukona í Brekku, Víðmýrarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Jón Þórarinsson 17. okt. 1917 - 22. apríl 2000. Vinnupiltur í Sólheimum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Verkamaður. Bús. á Sauðárkróki. Kona hans 17.10.1950; Katrín Fjóla Jóelsdóttir 1. júní 1929. Var á Stóru-Ökrum í Blönduhlíð, Skag. 1930. Dóttir þeirra er Elín (1959) kona Halls Hilmarssonar frá Fremstagili.
5) Þórhallur Þórarinsson 21. maí 1926 - 14. maí 1981. Tökubarn á Dæli, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Rafvirkjameistari og rafverktaki á Sólvangi, Andakílshr., Borg. Síðast bús. í Andakílshreppi.
Sonur Hallfríðar og Árna;
6) Ragnar Örn 7. okt. 1921 - 11. jan. 2005. Var í Kjartansstaðakoti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Fósturforeldrar Óskar Ásmundur Þorsteinsson og Sigríður Hallgrímsdóttir. Smiður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Hansína Jónsdóttir 11. maí 1923 - 5. ágúst 2004. Var í Glaumbæ á Langholti, Skag. 1930. Húsfreyja í Reykjavík, vann einnig veitingastörf og saumaskap. Síðast bús. í Reykjavík.
General context
Jón Þórarinsson fæddist í Auðnum í Sæmundarhlíð í Skagafirði 17. október 1917. Hann lést á sjúkrahúsi Sauðárkróks 22. apríl 2000.
Foreldrar hans voru Þórarinn Sigurjónsson og Halláfríður Sigríður Jónsdóttir. Jón var fjórði í röð sex systkina.
Hann kvæntist Katrínu Fjólu Jóelsdóttur frá Stóru-Ökrum í Skagafirði 17. október 1950.
Þau eignuðust sjö dætur:
1) Ingibjörg Bjarklund, f. 13. september 1947. Gift Einari D. Hálfdánarsyni og eiga þau þrjú börn.
2) Hallfríður Sigríður, f. 11. júní 1951. Gift Sigurði Karlssyni og eiga þau eitt barn.
3) Sigurlaug Helga, f. 28. ágúst 1952. Á hún tvö börn.
4) María Hólm, f. 26. ágúst 1953, gift Hannesi Helgasyni og eiga þau eitt barn.
5) Jónína Katrín, f. 2. febrúar 1955, í sambúð með Sveini Sigurðssyni. Hún á tvö börn.
6) Þóra Björg, f. 13. febrúar 1957, gift Gunnlaugi Vigfússyni og eiga þau tvö börn.
7) Jóhanna Elín, f. 14 júní 1959, í sambúð með Halli Hilmarssyni og eiga þau eitt barn.
Útför Jóns fór fram frá Sauðárkrókskirkju.
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Þórarinn Sigurjónsson (1891-1971) Sæunnarstöðum og Grund á Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Þórarinn Sigurjónsson (1891-1971) Sæunnarstöðum og Grund á Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Þórarinn Sigurjónsson (1891-1971) Sæunnarstöðum og Grund á Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 26.6.2019
Language(s)
- Icelandic