Árni Hafstað Jónsson (1883-1969) búfræðingur í Vík, Staðarhreppi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Árni Hafstað Jónsson (1883-1969) búfræðingur í Vík, Staðarhreppi

Parallel form(s) of name

  • Árni Hafstað Jónsson (1883-1969) Vík Skagafirði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.5.1883 - 22.6.1969

History

Bóndi og búfræðingur í Vík, Staðarhreppi, Skag. Bóndi þar 1930. Nefndur Árni J. Hafstað skv. Skagf.

Places

Vík Staðarhreppur Skagafjörður

Legal status

Búfræðingur.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Ingibjörg Sigurðardóttir frá Geirmundarstöðum í Skagafirði, f. 16.7.1893, d. 4.11.1932, og Árni Hafstað frá Hafsteinsstöðum í Skagafirði, f. 23. 5.1883, d. 22.6.1969.
Systkinin Árna eru:
1) Sigurður, f. 27.7.1916, d. 21.2.2003. Maki Ragnheiður Kvaran.
2) Páll, f. 8. des. 1917. d. 5.9.1987. Maki Ragnheiður Baldursdóttir.
4) Steinunn, f. 19.1.1919, d. 8 12.2005. Maki Jón Guðmundsson.
5) Haukur, f. 23.12.1920, d. 29.1.2008. Maki Áslaug Sigurðardóttir.
6) Erla, f. 6.12.1921, d. 28.9.2000. Maki Indriði Sigurðsson.
7) Halldór, f. 21.5.1924. Maki Solveig Arnórsdóttir.
8) Sigríður, f. 19.1.1927. Maki Hjörtur Eldjárn Þórarinsson.
9) Guðbjörg, f. 25.6.1928, d. 2.7.1966. Maki Sigurþjór Hjörleifsson.
10) Valgerður Hafstað f. 1.6.1930 - 9.3.2011 maður hennar 1958 franski listmálarainn André Énard, f. 15.10.1926 -28.7.2010. Þau bjuggu fyrst í Frakklandi og síðan í New York.

Maki 26.11.1948; Arngunnur Sigríður Ársælsdóttir f. 13.10.1919 - 6.6.2012. Hjúkrunarkona. Var á Vesturgötu 33, Reykjavík 1930.
Faðir hennar var Ársæll Árnason bókbindari og útgefandi í Reykjavík, f. 1886, d. 1961, sonur Árna Pálssonar kennara og útvegsbónda í Narfakoti í Innri-Njarðvík og Sigríðar Magnúsdóttur. Móðir hennar var Svava Þorsteinsdóttir, f. 1893, d. 1958, dóttir Þorsteins Jónssonar járnsmiðs í Reykjavík og Guðrúnar Bjarnadóttur. Systkini Arngunnar: Þórgunnur, f. 1915, d. 1972, Árni, f. 1922, d. 1993, Þorsteinn, f. 1924, d. 2002, Svavar, f. 1927, d. 1944.
Börn Arngunnar og Árna eru:
1) Kolbeinn, f. 1950, maki Claudia Schenk, f. 1974. Þeirra börn eru Árni Erik, f. 2006 og Freyja, f. 2007. Dætur Kolbeins og Ragnheiðar Haraldsdóttur eru Þórunn, f. 1994 og Guðrún, f. 1997. Dóttir Kolbeins og Svövu Björnsdóttur, f. 1952 er Signý, f. 1978.
2) Árni f. 1951, maki Ólöf Sesselja Óskarsdóttir, f. 1954. Þeirra dætur eru Hrafnhildur, f. 1985, Arngunnur, f. 1987 og Valgerður, f. 1991. Sonur Árna og Rósu Steinsdóttur er Hrafn, f. 1972.
3) Ársæll Þorvaldur, f. 1953. Jón, f. 1954. Börn Jóns og Írisar Ólafar Sigurjónsdóttur, f. 1958, eru Ragnheiður, f. 1986, Árni, f. 1989 og Finnbogi, f. 1994. Sonur Jóns og Halldóru Magnúsdóttur, f. 1954, er Grímur, f. 1977.
4) Finnur, f. 1958, maki María Hildur Maack, f. 1957. Börn þeirra eru Fífa, f. 1985, Einar, f. 1987 og Ásta Maack, f. 1991.

General context

Relationships area

Related entity

Sólveig Arnórsdóttir (1928-2023) Þverá í Dalsmynni. Kennari við KVSK (25.5.1928 - 8.8.2023)

Identifier of related entity

HAH08151

Category of relationship

family

Dates of relationship

12.8.1959

Description of relationship

tengdafaðir

Related entity

Christian Valdemar Carl Popp (1866-1920) Kaupmaður Sauðárkróki (22.10.1866 - 25.1.1920)

Identifier of related entity

HAH02990

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Barnsmóðir Árna Hafsstað var Hallfríður Sigríður (1893-1965) dóttir Christian Popp og Guðbjargar Sölvadóttur (1862-1920)

Related entity

Bjarni Guðmundsson (1934) Botnastöðum (21.10.1934 -)

Identifier of related entity

HAH02669

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Móðuramma Bjarna var Valgerður, systir Árna Hafstað

Related entity

Þórarinn Sigurjónsson (1891-1971) Sæunnarstöðum og Grund á Blönduósi (10.5.1891 - 3.12.1971)

Identifier of related entity

HAH04991

Category of relationship

family

Dates of relationship

7.10.1921

Description of relationship

Árni var barnsfaðir Hallfríðar fyrri konu Þórarins.

Related entity

Jón Jónsson (1850-1939) hreppstjóri á Hafsteinsstöðum í Staðarhreppi (6.1.1850 - 20.3.1939)

Identifier of related entity

HAH05610

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Jónsson (1850-1939) hreppstjóri á Hafsteinsstöðum í Staðarhreppi

is the parent of

Árni Hafstað Jónsson (1883-1969) búfræðingur í Vík, Staðarhreppi

Dates of relationship

23.5.1883

Description of relationship

Related entity

Haukur Árnason Hafstað (1920-2008) Hafnarfirði (23.12.1920 - 29.1.2008)

Identifier of related entity

HAH01389

Category of relationship

family

Type of relationship

Haukur Árnason Hafstað (1920-2008) Hafnarfirði

is the sibling of

Árni Hafstað Jónsson (1883-1969) búfræðingur í Vík, Staðarhreppi

Dates of relationship

23.12.1920

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01067

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Skag ævisk. 1890-1910 I bls. 163 http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=256546 22.8.1969

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places