Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Christian Valdemar Carl Popp (1866-1920) Kaupmaður Sauðárkróki
Parallel form(s) of name
- Christian Carl Popp (1866-1920)
- Christian Valdemar Popp (1866-1920)
- Christian Popp (1866-1920)
- Christian Valdemar Carl Popp
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
22.10.1866 - 25.1.1920
History
Christian Valdemar Carl Popp 22. október 1866 - 25. janúar 1920 Kaupmaður á Sauðárkróki. Ólst upp í Danmörku, en kom með foreldrum sínum aftur til Sauðárkróks 1885, og settist þá alveg að á Íslandi.
Places
Dankörk; Sauðárkrókur:
Legal status
Functions, occupations and activities
Kaupmaður
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Frederik Ludvig Popp 28. febrúar 1831 - 10. mars 1893 Danskur kaupmaður á Sauðárkróki. Mun hafa komið hingað til lands sem verslunarþjónn, „assistent“. Djúpavogi 1855, Settist að hér á landi og rak verslanir víða, m.a. á Sauðárkróki.
Um Ludvig Popp segir í Skagf.1890-1910 I: „Popp var mjög listelskur maður og lagði nokkra stund á málaralist. Hann málaði t.d. oft leiktjöld fyrir leiksýningar og studdi ásamt konu sinni mjög að allri leikstarfsemi á Sauðárkróki. Popp studdi af alefli allt, sem orðið gat til framdráttar hinum unga verzlunarstað og menningarlífi þar. Eitt helsta áhugamál hans var bygging Sauðárkrókskirkju. Mun mikið honum að þakka, hve vegleg kirkjan var frá upphafi.“ Foreldrar: Mathias Popp skipasmiður, 22.4.1798 í Kaupmannahöfn, d. 15.6.1850 s.st., og k.h. Benedicte Petersen Lindevald frá Amager, f. 19.4.1792, d. 20.1.1859 og kona hans; Emilie Antonette Popp 6. apríl 1845 - 1931 Húsfreyja á Sauðárkróki. Fædd Leonhardtzen. Húsfreyja á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890.
Systkini hans samfeðra móðirÞuríður Árnadóttir í janúar 1835 - 14. júní 1915 Var á Stekkum við Djúpavog 1864. Húsfreyja á Björnshúsum, Skorrastaðarsókn, S-Múl. 1880. Flutti þaðan til Eskifjarðar 1896. Húsfreyja á Eskifirði.
1) Lovísa Júlíana Popp 7.1.1860 Var á Skorrastað, Skorrastaðarsókn, S-Múl. 1860.
Alsystkini
2) Elenora Frederikke Popp Ludvige 28. júní 1868 Var á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890. M: Wilhelm Lönholt, Overmarineingeniör í Kaupmannahöfn.
3) Emma Charlotte Popp 6. janúar 1874 Var á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890.
Um Christian Popp segir í Skagf.1890-1910 I: „Popp var að mörgu leyti stórhuga í verzlun sinni og fitjaði upp á ýmsum nýjungum í atvinnuháttum. Hann lét t.d. verka hafsíld, gerði tilraun með álakistu í kílnum milli Áhildarholtsvatns og Miklavatns, og hann stofnaði ásamt fleirum hlutafélag, sem kallað var Reykjarhólsgarðurinn. Var girt af allmikið land á Reykjarhóli í Seyluhreppi og hafin þar kartöflurækt við jarðhita. ... Hann tók sárt, hvað bændum hætti til að tortryggja kaupmenn, því að sjálfur vildi hann þeim vel og hugsaði ekki ætíð um eigin hag.“ Að lokum tók að halla undan fæti hjá Popp og hann fluttist til Danmerkur 1912.
Barnsmóðir Christian; Guðbjörg Sölvadóttir 1. september 1862 - 10. desember 1920 Húsfreyja á Auðnum í Sæmundarhlíð, Skag. Húsfreyja þar 1901. Maður hennar 1892; Jón Pálmason 14. nóvember 1852 - 30. september 1907. Tökubarn í Veðramóti, Fagranesókn, Skag. 1860. Bóndi á Auðnum í Sæmundarhlíð, Skag. Bóndi þar 1901. Barn þeirra var Hallfríður Sigríður (1893-1965) barnsmóðir Árna Hafstað (1883-1969) í Vík í Staðarhverfi, maður Hallfríðar 6.5.1912 var Þórarinn Sigurjónsson 10. maí 1891 - 3. desember 1971 Bóndi á Sæmunnarstöðum í Hallárdal, Hún. Bóndi á Geirmundarstöðum og Auðnum í Sæmundarhlíð, í Vík og Glæsibæ í Staðarhr. og í Garði í Hegranesi, Skag. Rörlagningamaður í Garðhúsum, Járngerðarstaðahverfi, Grindavíkursókn, Gull. 1930, heimili: Reykjavík. Var á Grund (Klaufinni), Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi og verkamaður, síðast bús. í Blönduóshreppi. Þau skildu. http://gudmundurpaul.tripod.com/einargudmundsson.html
Kona hans 1898; Paula Anna Lovise Popp 23. september 1878 - 15. apríl 1932 Húsfreyja á Sauðárkróki og í Danmörku. Faðir: Paul Paulsen, arkitekt í Randers.
Barn hans og Guðbjargar;
1) Carl Christian Popp 14. september 1891 - 7. desember 1892
Börn hans og eiginkonu;
2) Louis Emil Popp 31. desember 1898 Deildarstjóri í Kaupmannahöfn. Kv. Inger Björg Thaae.
3) Otta Sophia Popp 4. desember 1900 Var í Poppshúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901 Gift dönskum manni.
4) Paul Arvid Severin Popp 5. ágúst 1906 Fluttist til Los Angeles í Bandaríkjunum.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 29.1.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði