Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Árni Hafstað Jónsson (1883-1969) búfræðingur í Vík, Staðarhreppi
Hliðstæð nafnaform
- Árni Hafstað Jónsson (1883-1969) Vík Skagafirði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.5.1883 - 22.6.1969
Saga
Bóndi og búfræðingur í Vík, Staðarhreppi, Skag. Bóndi þar 1930. Nefndur Árni J. Hafstað skv. Skagf.
Staðir
Vík Staðarhreppur Skagafjörður
Réttindi
Búfræðingur.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Ingibjörg Sigurðardóttir frá Geirmundarstöðum í Skagafirði, f. 16.7.1893, d. 4.11.1932, og Árni Hafstað frá Hafsteinsstöðum í Skagafirði, f. 23. 5.1883, d. 22.6.1969.
Systkinin Árna eru:
1) Sigurður, f. 27.7.1916, d. 21.2.2003. Maki Ragnheiður Kvaran.
2) Páll, f. 8. des. 1917. d. 5.9.1987. Maki Ragnheiður Baldursdóttir.
4) Steinunn, f. 19.1.1919, d. 8 12.2005. Maki Jón Guðmundsson.
5) Haukur, f. 23.12.1920, d. 29.1.2008. Maki Áslaug Sigurðardóttir.
6) Erla, f. 6.12.1921, d. 28.9.2000. Maki Indriði Sigurðsson.
7) Halldór, f. 21.5.1924. Maki Solveig Arnórsdóttir.
8) Sigríður, f. 19.1.1927. Maki Hjörtur Eldjárn Þórarinsson.
9) Guðbjörg, f. 25.6.1928, d. 2.7.1966. Maki Sigurþjór Hjörleifsson.
10) Valgerður Hafstað f. 1.6.1930 - 9.3.2011 maður hennar 1958 franski listmálarainn André Énard, f. 15.10.1926 -28.7.2010. Þau bjuggu fyrst í Frakklandi og síðan í New York.
Maki 26.11.1948; Arngunnur Sigríður Ársælsdóttir f. 13.10.1919 - 6.6.2012. Hjúkrunarkona. Var á Vesturgötu 33, Reykjavík 1930.
Faðir hennar var Ársæll Árnason bókbindari og útgefandi í Reykjavík, f. 1886, d. 1961, sonur Árna Pálssonar kennara og útvegsbónda í Narfakoti í Innri-Njarðvík og Sigríðar Magnúsdóttur. Móðir hennar var Svava Þorsteinsdóttir, f. 1893, d. 1958, dóttir Þorsteins Jónssonar járnsmiðs í Reykjavík og Guðrúnar Bjarnadóttur. Systkini Arngunnar: Þórgunnur, f. 1915, d. 1972, Árni, f. 1922, d. 1993, Þorsteinn, f. 1924, d. 2002, Svavar, f. 1927, d. 1944.
Börn Arngunnar og Árna eru:
1) Kolbeinn, f. 1950, maki Claudia Schenk, f. 1974. Þeirra börn eru Árni Erik, f. 2006 og Freyja, f. 2007. Dætur Kolbeins og Ragnheiðar Haraldsdóttur eru Þórunn, f. 1994 og Guðrún, f. 1997. Dóttir Kolbeins og Svövu Björnsdóttur, f. 1952 er Signý, f. 1978.
2) Árni f. 1951, maki Ólöf Sesselja Óskarsdóttir, f. 1954. Þeirra dætur eru Hrafnhildur, f. 1985, Arngunnur, f. 1987 og Valgerður, f. 1991. Sonur Árna og Rósu Steinsdóttur er Hrafn, f. 1972.
3) Ársæll Þorvaldur, f. 1953. Jón, f. 1954. Börn Jóns og Írisar Ólafar Sigurjónsdóttur, f. 1958, eru Ragnheiður, f. 1986, Árni, f. 1989 og Finnbogi, f. 1994. Sonur Jóns og Halldóru Magnúsdóttur, f. 1954, er Grímur, f. 1977.
4) Finnur, f. 1958, maki María Hildur Maack, f. 1957. Börn þeirra eru Fífa, f. 1985, Einar, f. 1987 og Ásta Maack, f. 1991.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Árni Hafstað Jónsson (1883-1969) búfræðingur í Vík, Staðarhreppi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Árni Hafstað Jónsson (1883-1969) búfræðingur í Vík, Staðarhreppi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Skag ævisk. 1890-1910 I bls. 163
http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=256546 22.8.1969