Þóra Sveinsdóttir (1952-1991)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þóra Sveinsdóttir (1952-1991)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. apríl 1952 - 2. júlí 1991

History

Þóra var fædd á Akureyri 20. apríl 1952, dóttir hjónanna Guðrúnar Árnadóttur og Sveins Ólafssonar. Hún ólst upp hjá móðurömmu sinni og afa að Þverá í Eyjafirði, þeim Þóru Jónsdóttur og Árna Jóhannessyni, sem þar bjuggu.

Ung að árum kynntust þau Þóra og Hákon Hákonarson, nú framkvæmdastjóri Blaðs hf. Hófu þau búskap í Kópavogi 1979 og giftust 1982. Þóra átti fyrir dóttur, Guðrúnu Erlu Brynjólfsdóttur, sem nú er 21 árs að aldri, en hún á dótturina Þóru, 3 ára eftirlæti ömmu sinnar. Saman áttu þau Hákon einn son, Ól- af Hauk, sem nú er 11 ára gamall. Stjúpbörn Þóru, börn Hákonar, eru þau Gunnar 18 ára, sem verið hefur á heimili þeirra Þóru og Hákonar frá 8 ára aldri, Helga 19 ára, Hákon 13 ára og Hulda 11 ára og voru þau að sjálfsögðu hinir mestu aufúsugestir á myndarlegu heimili þeirra Þóru og Hákonar, sem þau höfðu reist sér af miklum dugnaði að Funafold 59 í Grafarvogi. Barnahópurinn sem oft á tíðum fyllti heimili þeirra var því stór og getur nærri að þar var oft og einatt glatt á hjalla. Reyndist Þóra þeim

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Árnadóttir (1924-2004) hjúkrunarkona (14.12.1924 - 30.10.2004)

Identifier of related entity

HAH04233

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Árnadóttir (1924-2004) hjúkrunarkona

is the parent of

Þóra Sveinsdóttir (1952-1991)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06230

Institution identifier

HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

MÞ 04.02.2025 skráning

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places