Skagaströnd / Höfðakaupsstaður

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Skagaströnd / Höfðakaupsstaður

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1930)

History

Skagaströnd er kauptún á vestanverðum Skaga milli Spákonufells og Spákonufellshöfða, sem gengur í sjó fram.
Bærinn stendur við víkina sunnan höfðans. Ekki er getið um sérstakt landnám á Skagaströnd en Þórdís spákona, sem bjó þar á 10. öld, var fjölkunnug og ráðrík.

Verzlunar er fyrst getið í heimildum árið 1586 en vafa lítið hefur hún hafizt fyrr.
Í upphafi einokunarverzlunarinnar árið 1602 varð Skagaströnd löggiltur verzlunarstaður. Þá var talað um að verzla í Höfða og nafnið Höfðakaupsstaður varð til.
Nafnið Skagaströnd er líklega tilkomið vegna þess hve erfitt var fyrir dönsku kaupmennina að bera hitt nafið fram. Lítils háttar byggð myndaðist í kringum verzlunina á síðarihluta átjándu aldar og húsum fjölgaði um miðja nítjándu öldina, þegar saltfiskverkun til útflutings hófst þar.

Alvöru þéttbýli fór ekki að myndast fyrr en eftir aldamótin 1900, þegar umbætur urðu í útgerð og fiskverkun. Bærinn óx mest um miðja 19. öldina á síldarárunum.

Þá var höfnin stórbætt og síldarbræðsla byggð ásamt tveimur frystihúsum.
Íbúumfækkaði verulega, þegar síldin brást og togaraútgerð hófst ekki fyrr en á sjöunda áratugnum.

Þar er rekin mikil útgerð og höfðu Skagstrendingar frumkvæði að smíði fyrsta íslenska frystitogarans, sem flestir töldu glapræði á þeim tíma. Frystitogararnir hafa að mestu tekið við hlutverki frystihúsanna. Léttur iðnaður er á Skagaströnd og góð verslunarþjónusta. Lengi var sagt að Skagstrendingur hf. útgerðarfélag, hefði komið Skagaströnd á kortið, en hinn íslenski kúreki, Hallbjörn Hjartarson bætti um betur á eftirminnilegan hátt. Veitingahús hans, Kántrýbær, var landsfrægt og hróður þess barst um víða veröld og haldnar voru "kántrýhátíð" árlega við miklarvinsældir. Einnig rak hann útvarpsstöð sem eingöngu voru leiknar sveitatónlist og þá helst frá mið- og suðurríkjum Bandarríkjanna.

Margt fleira er í boði á Skagaströnd og er þess virði aðbeygja út af þjóðvegi nr. 1 og heimsækja staðinn. Spákonufellið (646m) setur svip á bæinn. Efst á því er grágrýtishamraborg, Spákonufellsborg, sem staðarmenn nefna gjarnan Borgarhaus.
Bezta uppgangan á fellið er að norðanverðu og uppi á Borgarhaus er dagbók í vörðu.

Spákonufellshöfðinn var friðlýstur sem fólkvangur 1980. Hann er lábarinn gostappi úr blágrýti, prýddur stuðlabergi.
Gamli verzlunarstaðurinn, Höfðakaupstaður, var rétt við höfðann. Ganga um hann tekur u.þ.b. klukkustund og útsýni ágætt af honum.

Places

Skagi; Skagaströnd; Vindhælishreppur; Spákonufell; Höfði; Kántrýbær; Borgarhaus; Húnaflói; Finnsstaðir, Háagerði; Spákonufell; Höfðahólar;

Legal status

í Húnavatnssýslu allri var einungis einn verzlunarstaður, Höfðakaupstaður (Skagaströnd). Þangað sóttu og almennt Skagfirðingar vestan Héraðsvatna. Á fyrri hluta 19. aldar eru næstu verzlunarstaðir, að vestan Stykkishólmur og að austan Hofsós.

Um aldamótin 1800 er eigandi verzlunarinnar í Höfðakaupstað Frisch justizráð, er einnig átti verzlanir við Eyjafjörð, en 1806 eða 1807 selur hann verzlanir sínar kaupmönnunum Busoh og Schram. Þóttu þeir illir viðskiptis, oghefi ég nánar vikið að því annars staðar. Frekari eigendaskipti verða svo á öldinni, þó að hér verði ekki rakið, en síðasti eigandi hennar var Carl Höepfner, er einnig rak verzlun á Blönduósi, eftir að verzlun hófst þar, og víða á Norðurlandi. Lögðust selstöðuverzlanir þessar ekki niður fyrr en nokkuð eftir síðustu aldamót.

Höfðakaupmenn voru einráðir um verzlunina til 1835, en þá kom til sögunnar ný verzlun við hliðina á hinni, Hólanesverzlunin. Voru fyrstu eigendur hennar verzlunarfélagarnir Hillebrandt og Bergmann.

Litlar sagnir eru um, að lausakaupmenn hafi komið til Höfðakaupstaðar til verzlunarviðskipta, enda gerðu verzlunarstjórarnir allt sem þeir gátu til að hindra viðskipti þeirra við héraðsbúa. Lausakaupmenn munu þó hafa haft nokkur áihrif á verðlagið í landi, þannig lækkaði rúgtunnan um 1844 um V4 rd., vegna komu lausakaupmanna á höfnina í Höfðakaupstað.

Functions, occupations and activities

Löggilding nærliggjandi verzlunarstaða fór fram sem hér segir:
Borðeyri 23.12.1846.
Sauðárkrókur 27.5.1857.
Borgarnes 23.3.1867
Blönduós 15.10.1875.
Búðardalur 8.11.1883.
Hólmavík 3.1,1890.
Hvammstangi 13.12.1895.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Um aldamótin 1900 var nokkur fjöldi þurrabúða á Skagaströnd. Í bók Bjarna Guðmarssonar Byggðin undir Borginni segir:

„Húsin stóðu flest í einfaldri röð niður við sóinn. Ef við horfum norður eftir er
Bráðræði syðst. Það var þurrabúð í eigu Péturs Sæmundssen.
Þar næst kom komu Litla-Berg og Stóra-Berg upp af Hólanesi, hvoru tveggja átti Carl Berndsen kaupmaður.
Nokkru austar stóð þurrabúðin Hólagerði í landi Höfðahóla.
Á Hólanesi stóðu Pálsbær, sem var þurrabúð Lárusar Guðnjónssonar og Hólanesverslunarhúsin, sem Frits Berndsen átti […].
Á Hólanesi var einnig Glasgow, þurrabúð Jósefs Stiesens söðlasmiðs.
Í Víðvík, á mili verslunarstaðanna, var nú aflagt vetingahús. Átti Jónas Pálmason hús þar og voru í því tvö heimili.
Í Karlsminni, þar sem Frits Hendrik Berndsen hóf verslun sína, var nú þurrabúð Jóns B. Tómassonar.
Næst kom þurrabúð Sölva Jónssonar, er hét Lækjarbakki.
Á Læk bjó Halldór Gunnlögsen verslunarþjónn Höepnerverslunar og Björg ljósmyndari, kona hans.
Þá komu Skagastrandar verslunarhúsin, sum frá 18. öld. Bjuggu þar fjölskyldur Evalds Hemmert verslunarstjóra og Ólafs Guðmundssonar sjómanns.
Nyrst var síðan þurrabúðin Réttarholt, sem bræðurnir Jens Jakob og Jóhann Jósefssynir á Spákonufelli áttu.“

General context

Skagaströnd heitir strandlengjan við austanverðan Húnaflóa og er það nafn talið eiga við um svæðið norðan Laxár og út undir Króksbjarg. Bærinn Skagaströnd, sem áður nefndist Höfðakaupstaður, er miðsvæðis og stendur elsti hluti hans suðaustan undir Spákonufellshöfða sem skagar vestur í flóann. Skipalægi við Höfðann þótti fremur ótryggt og opið fyrir hafsjó, ísreki og stormum einkum ef blés af suðvestan eða norðaustan. Engu að síður byggðist upp verslunarstaður þar í byrjun 17. aldar, en fyrsta leyfisbréf konungs til verslunar á Skagaströnd er frá árinu 1586. Hvenær kaupmenn hafa fyrst farið að venja komur sínar til Skagastrandar er hins vegar ekki vitað.

Höfðakaupstaður var í Vindhælishreppi fram að hreppaskiptunum árið 1938 að Höfðahreppur varð til. Höfðahreppur (Sveitarfélagið Skagaströnd) nær frá Hrafná að sunnan að Harrastaðaá að norðan. Innan sveitarfélagsins eru jarðirnar Finnsstaðir, Háagerði, Spákonufell og Höfðahólar. Höfðahólar voru ríkisjörð árið 1938 þegar hreppaskipan var breytt en hinar jarðirnar í einkaeign. Höfðahreppur keypti Finnsstaði árið 1943 og Spákonufell árið 1945 en leigði Fell (Litla-Fell) og Höfðahóla frá árinu 1956 fram til ársins 1970 að hreppurinn keypti allar þessar jarðir.

Relationships area

Related entity

Sigurjón Karlsson (1967) Skagaströnd (30.10.1967 -)

Identifier of related entity

HAH03449

Category of relationship

associative

Dates of relationship

30.10.1967

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Gígja Sæbjörg Kristinsdóttir (1929-2019) Skagaströnd (11.10.1929* - 26.8.2019)

Identifier of related entity

HAH08064

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1951-1954

Description of relationship

húsfreyja þar

Related entity

Ingvi Guðnason (1914-1991) Valhöll, Skagaströnd (11.6.1914 - 31.12.1991)

Identifier of related entity

HAH09201

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1949-1969

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Kristján Jónasson (1900-1983) frá Skagaströnd (1.9.1900 - 19.1.1983)

Identifier of related entity

HAH09216

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1.9.1900

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Jónína Friðriksdóttir Möller (1877-1968) Akureyri (22.6.1877 - 30.1.1968)

Identifier of related entity

HAH09197

Category of relationship

associative

Dates of relationship

22.6.1877

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Lára Ólafsdóttir (1867-1932) Verzlunarstjóri á Akureyri (16.9.1867 - 24.8.1932)

Identifier of related entity

HAH09166

Category of relationship

associative

Dates of relationship

16.9.1867

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga (7.11.1825 - 3.6.1878)

Identifier of related entity

HAH05497

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1865

Description of relationship

bókariþar 1865-1866 og 1870-1871

Related entity

Finnstaðir á Skagaströnd ((1920))

Identifier of related entity

HAH00271

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Háagerði Skagaströnd ((1943))

Identifier of related entity

HAH00446

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Skagastrandarkirkja / Hólaneskirkja ((1950))

Identifier of related entity

HAH00437

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Höfðahólar Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00450

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Litla-Fell á Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00325

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Karlsminni Höfðakaupsstað (1875 -)

Identifier of related entity

HAH00452

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Höfðahólar Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00450

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Réttarholt Höfðakaupsstað (1931 -)

Identifier of related entity

HAH00454

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Fellsborg samkomuhús (1965 -)

Identifier of related entity

HAH00443

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Spákonufell ((1950))

Identifier of related entity

HAH00456

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sameiginleg landamerki

Related entity

Spákonufellskirkja (1300-2012)

Identifier of related entity

HAH00457

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Einbúi Skagaströnd ((1900))

Identifier of related entity

HAH00198

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hólanesshúsin Höfðakaupsstað (1733 -)

Identifier of related entity

HAH00444

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1735

Description of relationship

Related entity

Leikfélagið á Skagaströnd (1895-)

Identifier of related entity

HAH00200

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1895

Description of relationship

Related entity

Höfnin á Skagaströnd ((1900))

Identifier of related entity

HAH00442

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ásberg Höfðakaupsstað ((1950))

Identifier of related entity

HAH00458

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Barnaskólinn á Skagaströnd ((1920))

Identifier of related entity

HAH00351

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bjarg á Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00388

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Baldursheimur Höfðakaupsstað ((1950))

Identifier of related entity

HAH00349

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Brautarholt Höfðakaupsstað ((1950))

Identifier of related entity

HAH00441

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Brúarland Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00389

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Drangey Höfðakaupsstað ((1950))

Identifier of related entity

HAH00432

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Dvergasteinn Höfðakaupsstað ((1950))

Identifier of related entity

HAH00506

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Flankastaðir Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00510

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sólbakki á Skagaströnd ((1930))

Identifier of related entity

HAH00497

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sólheimar Höfðakaupsstað ((1950))

Identifier of related entity

HAH00455

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Garðhús Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00522

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Garður Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00435

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Grafarholt Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00537

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Grund Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00703

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Haugasund Höfðaströnd ((1930))

Identifier of related entity

HAH00704

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Holt Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00705

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Höfðakot Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00706

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Iðavellir Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00707

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Karlsskáli Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00708

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Kárastaðir Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00709

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Litla-Berg Höfðakaupsstað ((1950))

Identifier of related entity

HAH00710

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Lækjarbakki Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00711

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Lækur Höfðakaupsstað ((1950))

Identifier of related entity

HAH00712

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Melstaður Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00713

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Móar Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00714

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Óseyri Höfðakaupsstað ((1950))

Identifier of related entity

HAH00715

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Laufás Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00366

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bráðræði Höfðakaupsstað ((1895))

Identifier of related entity

HAH00723

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þórshamar Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00725

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þórsmörk Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00726

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ægissíða Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00728

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurðarhús Skagaströnd ((1930))

Identifier of related entity

HAH00616

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Skálholt Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00717

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Stóra-Berg Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00718

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sæborg Höfðakaupsstað (1915-)

Identifier of related entity

HAH00719

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1915

Description of relationship

Síðar eigandi að Sæbóli

Related entity

Sæból Höfðakaupsstað ((1950))

Identifier of related entity

HAH00720

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Viðvík Höfðakaupsstað ((1920))

Identifier of related entity

HAH00721

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Vík Höfðakaupsstað ((1930))

Identifier of related entity

HAH00722

Category of relationship

associative

Dates of relationship

um1930

Description of relationship

Related entity

Hillebrantshús Blönduósi 1877, Blöndubyggð 2 (1877 -)

Identifier of related entity

HAH00104

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1733

Description of relationship

Related entity

Jón Ólafur Benónýsson (1893-1986) Fornastöðum (12.2.1893 - 23.10.1986)

Identifier of related entity

HAH04915

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

útgerðarmaður og bóndi þar 1930

Related entity

Halldór Arinbjarnar (1926-1982) læknir Skagaströnd (4.9.1926 - 4.6.1982)

Identifier of related entity

HAH04642

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1953

Description of relationship

Fyrsti læknir með búsetu þar

Related entity

Andrés Árnason (1854-1921) Verslunarstjóri hjá Höepfner á Skagaströnd (14.1.1854 - 22.12.1891)

Identifier of related entity

HAH02292

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Gunnlaugur Gunnlaugsson (1849-1904) barnakennari Skagaströnd (21.9.1849 - 13.11.1904)

Identifier of related entity

HAH04558

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barnakennari þar

Related entity

Björg Carlsdóttir Berndsen (1895-1963) Símstöðvarstjóri Lundi Skagaströnd (14.8.1895 - 5.12.1963)

Identifier of related entity

HAH02717

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Hólanesi 1901 Lundi 1957

Related entity

Bogi Sigurðsson (1858-1930) Búðardal (8.3.1858 - 23.6.1930)

Identifier of related entity

HAH02923

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Verslunarþjónn á Skagaströnd

Related entity

Þorfinnur Bjarnason (1918-2005) sveitarstjóri Skagaströnd (5.5.1918 - 6.11.2005)

Identifier of related entity

HAH02140

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sveitastjóri þar

Related entity

Bára Þorvaldsdóttir (1941-2022) Völlum Blönduósi (11.8.1941 - 7.2.2022)

Identifier of related entity

HAH06054

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Þorgerður Guðmundsdóttir (1927-2008) Skagaströnd (9.12.1927 - 24.4.2008)

Identifier of related entity

HAH06832

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja Bankastræti 10, 1974

Related entity

Sigurlaug Eðvarðsdóttir (1914-2005) Skagaströnd (16.8.1914 - 16.11.2005)

Identifier of related entity

HAH01976

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Hólabraut 16, 1974

Related entity

Rannveig Jónsdóttir (1962) Skagaströnd (7.7.1962 -)

Identifier of related entity

HAH06873

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn Túngötu 9, 1973

Related entity

Björk Axelsdóttir (1942) kennari Kúskerpi (14.1.1942 -)

Identifier of related entity

HAH02766

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja Túngötu 9

Related entity

Páll Jónsson (1961) Skagaströnd (4.5.1961 -)

Identifier of related entity

HAH06044

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Túngötu 9

Related entity

Þorlákur Axel Jónsson (1963) Skagaströnd (22.8.1963 -)

Identifier of related entity

HAH06342

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Túngötu 9

Related entity

Sólvangur á Skagaströnd

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hólabraut Skagaströnd

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Húnaflói (874 -)

Identifier of related entity

HAH00891

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

annar af tveimum kaupstöðum við flóann

Related entity

Sigurlaug Gísladóttir (1873-1959) Viðvík Skagaströnd 1901. Sauðárkróki (16.6.1897 - 3.10.1959)

Identifier of related entity

HAH06666

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Búsett Skagaströnd 1901 (Hólaneshús?) í sama húsi og Hemmert

Related entity

Peter Duus (1795- júlí 1868) Höndlunarfaktor á Skagaströnd, (22.3.1795 - júlí 1868)

Identifier of related entity

HAH07530

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Kaupmaður þar

Related entity

Sigurlaug Þorbjörg Björnsdóttir (1858-1932) Síðu (28.9.1858 - 12.2.1932)

Identifier of related entity

HAH07548

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar til 1889

Related entity

Theodór Ólafsson (1923-1965) kaupfélagsstjóri á Skagaströnd (18.11.1923 - 11.2.1965)

Identifier of related entity

HAH09165

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Kaupfélagsstjóri þar

Related entity

Ragnheiður Möller (1845-1912) frá Helgavatni (14.10.1845 - 1.6.1912)

Identifier of related entity

HAH09171

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Valgerður Tulinius (1874-1949) Akureyri (14.1.1874 - 17.6.1949)

Identifier of related entity

HAH09284

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1880

Related entity

Thomas J Thomsen (1842-1877) landmámsmaður á Blönduósi (1842 - 24.6.1877)

Identifier of related entity

HAH09302

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Verslunarfulltrúi þar 1870

Related entity

Víðir Ólafsson (1966) Skagaströnd (28.7.1966 -)

Identifier of related entity

HAH05307

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Arnheiður Árnadóttir (1895-1967) Skagaströnd (4.5.1895 - 24.6.1967)

Identifier of related entity

HAH07276

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja Bogabraut 2

Related entity

Skjaldbreiður Skagaströnd

Identifier of related entity

HAH00865

Category of relationship

associative

Type of relationship

Skjaldbreiður Skagaströnd

is the associate of

Skagaströnd / Höfðakaupsstaður

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1868) ljósmóðir vesturheimi (20.6.1868 -)

Identifier of related entity

HAH06713

Category of relationship

associative

Type of relationship

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1868) ljósmóðir vesturheimi

is the associate of

Skagaströnd / Höfðakaupsstaður

Dates of relationship

Description of relationship

yfirsetukona þar 1890

Related entity

Spákonufellsey ((1950))

Identifier of related entity

HAH00194

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Spákonufellsey

is controlled by

Skagaströnd / Höfðakaupsstaður

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bogabraut Skagaströnd

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bogabraut Skagaströnd

is controlled by

Skagaströnd / Höfðakaupsstaður

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00438

Institution identifier

IS HAH-Skag

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 27.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places