Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Réttarholt Höfðakaupsstað
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
1931 -
History
Réttarholt er með elstu grasbýlum í kaupstaðnum. Það stendur yst undir Spákonufellshöfða. Þar var um áratugi skilarétt Skagstrendinga sem nefndist Landsendarétt. Árið 1965 var Réttarholt gert að nýbýli. Áður var býlið við sjávarvíkina og var þar áður fyrr útræði. Fjárbeit ágæt í Höfðanum auk fjörubeitar.
Íbúðarhús byggt 1965 120 m3. Fjós fyri 5 kýr, fjá´hús yfir 45 fjár. Hlöður 180 hestar. Landstærð 25 ha. Tún 12 ha.
Places
Höfðakaupsstaður; Skagaströnd; Spákonufellshöfði; Landsendarétt:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Ábúendur;
1931-1958- Jón Jónas Sölvason 10. des. 1889 - 17. ágúst 1969. Bóndi í Réttarholti, Höfðahr., A-Hún. Kona hans; Þorbjörg Halldórsdóttir 7. maí 1885 - 30. júní 1970. Var á Finnstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Réttarholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
frá 1958- Már Hall Sveinsson 17. feb. 1927 - 1. mars 2008. Var á Vörum, Grindavíkursókn, Gull. 1930. Var í Múla, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Kona hans; Elísabet Árný Árnadóttir 31. des. 1925 - 16. mars 2017. Var í Miðgili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Múla, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Skag
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 27.2.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Húnaþing II