Arnheiður Árnadóttir (1895-1967) Skagaströnd

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Arnheiður Árnadóttir (1895-1967) Skagaströnd

Parallel form(s) of name

  • Arnheiður Þóra Árnadóttir (1895-1967) Skagaströnd

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

4.5.1895 - 24.6.1967

History

Arnheiður Þóra Árnadóttir 4. maí 1895 - 24. júní 1967. Húsfreyja í Reykjavík. Var á Vestustu-Sámsstöðum, Fljótshlíð, Rang. 1910. Húsfreyja á Nýja Kleppi, Reykjavík 1930.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Árni Árnason 23. júní 1861 - 8. apríl 1937. Bóndi á Vestustu-Sámsstöðum, Fljótshlíð, Rang. 1910 og 1930 og kona hans; Þórunn Jónsdóttir 17. jan. 1870 - 19. júní 1927. Húsfreyja á Vestur-Sámsstöðum í Fljótshlíð. Var á Vestustu-Sámsstöðum, Fljótshlíð, Rang. 1910.

Systkini;
1) Sara Þorbjörg Árnadóttir 10. apríl 1898 - 21. sept. 1987. Var á Vestustu-Sámsstöðum, Fljótshlíðarhr., Rang. 1910. Bústýra á Sámsstöðum III, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Jón Árnason 16. júní 1899 - 28. júní 1996. Var á Vestustu-Sámsstöðum, Fljótshlíð, Rang. 1910. Var á Sámsstöðum III, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930. Bóndi á Vestur-Sámsstöðum í Fljótshlíð.
3) Sigurður Árnason 14. júlí 1900 - 10. sept. 2000. Var á Vestustu-Sámsstöðum, Fljótshlíð, Rang. 1910. Var á Sámsstöðum III, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930. Bóndi á Vestur-Sámsstöðum í Fljótshlíð, Rang. F. 26.7.1900 skv. kirkjubók.
4) Árni Árnason 2. mars 1902 - 27. des. 1995. Var á Vestustu-Sámsstöðum, Fljótshlíð, Rang. 1910. Var á Sámsstöðum III, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930. Bifreiðasmiður í Reykjavík 1945.
5) Tryggvi Árnason 20. ágúst 1907 - 21. okt. 1970. Var á Vestustu-Sámsstöðum, Fljótshlíð, Rang. 1910. Trésmiður í Reykjavík 1945. Húsasmíðameistari og verkstjóri í Reykjavík.

Maður hennar 7.9.1929; Lárus Jónsson 23. mars 1896 - 3. júlí 1983. Geðlæknir á Nýja Kleppi, Reykjavík 1930. Læknir. Var á Bogabraut 2, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Þau skildu.
Barnsmóðir Lárusar; Elínborg Brynjólfsdóttir 27. nóvember 1899 - 19. mars 1979. Ráðskona á Nýja Kleppi, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Seinni kona hans; Elsa María Schiöth Jónsson 23. desember 1906 - 14. júlí 1966. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Var á Bogabraut 2, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.

General context

Relationships area

Related entity

Skagaströnd / Höfðakaupsstaður ((1930))

Identifier of related entity

HAH00438

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja Bogabraut 2

Related entity

Lárus Jónsson (1896-1983) læknir Skagaströnd

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Jónsson (1896-1983) læknir Skagaströnd

is the spouse of

Arnheiður Árnadóttir (1895-1967) Skagaströnd

Dates of relationship

7.9.1929

Description of relationship

þau skildu

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07276

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 24.11.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

™GPJ ættfræði 24.11.2023
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places