Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Arnheiður Árnadóttir (1895-1967) Skagaströnd
Parallel form(s) of name
- Arnheiður Þóra Árnadóttir (1895-1967) Skagaströnd
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
4.5.1895 - 24.6.1967
History
Arnheiður Þóra Árnadóttir 4. maí 1895 - 24. júní 1967. Húsfreyja í Reykjavík. Var á Vestustu-Sámsstöðum, Fljótshlíð, Rang. 1910. Húsfreyja á Nýja Kleppi, Reykjavík 1930.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Árni Árnason 23. júní 1861 - 8. apríl 1937. Bóndi á Vestustu-Sámsstöðum, Fljótshlíð, Rang. 1910 og 1930 og kona hans; Þórunn Jónsdóttir 17. jan. 1870 - 19. júní 1927. Húsfreyja á Vestur-Sámsstöðum í Fljótshlíð. Var á Vestustu-Sámsstöðum, Fljótshlíð, Rang. 1910.
Systkini;
1) Sara Þorbjörg Árnadóttir 10. apríl 1898 - 21. sept. 1987. Var á Vestustu-Sámsstöðum, Fljótshlíðarhr., Rang. 1910. Bústýra á Sámsstöðum III, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Jón Árnason 16. júní 1899 - 28. júní 1996. Var á Vestustu-Sámsstöðum, Fljótshlíð, Rang. 1910. Var á Sámsstöðum III, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930. Bóndi á Vestur-Sámsstöðum í Fljótshlíð.
3) Sigurður Árnason 14. júlí 1900 - 10. sept. 2000. Var á Vestustu-Sámsstöðum, Fljótshlíð, Rang. 1910. Var á Sámsstöðum III, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930. Bóndi á Vestur-Sámsstöðum í Fljótshlíð, Rang. F. 26.7.1900 skv. kirkjubók.
4) Árni Árnason 2. mars 1902 - 27. des. 1995. Var á Vestustu-Sámsstöðum, Fljótshlíð, Rang. 1910. Var á Sámsstöðum III, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930. Bifreiðasmiður í Reykjavík 1945.
5) Tryggvi Árnason 20. ágúst 1907 - 21. okt. 1970. Var á Vestustu-Sámsstöðum, Fljótshlíð, Rang. 1910. Trésmiður í Reykjavík 1945. Húsasmíðameistari og verkstjóri í Reykjavík.
Maður hennar 7.9.1929; Lárus Jónsson 23. mars 1896 - 3. júlí 1983. Geðlæknir á Nýja Kleppi, Reykjavík 1930. Læknir. Var á Bogabraut 2, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Þau skildu.
Barnsmóðir Lárusar; Elínborg Brynjólfsdóttir 27. nóvember 1899 - 19. mars 1979. Ráðskona á Nýja Kleppi, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Seinni kona hans; Elsa María Schiöth Jónsson 23. desember 1906 - 14. júlí 1966. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Var á Bogabraut 2, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Arnheiður Árnadóttir (1895-1967) Skagaströnd
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 24.11.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
™GPJ ættfræði 24.11.2023
Íslendingabók