Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga

Parallel form(s) of name

  • Jón Björnsson Blöndal (1825-1878) prestur Hofi
  • Jón Auðunn Björnsson Blöndal (1825-1878) prestur Hofi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

7.11.1825 - 3.6.1878

History

Jón Auðunn Björnsson Blöndal 7. nóv. 1825 - 3. júní 1878. Prestur á Hofi á Skagaströnd 1850-1860. Prestur á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Síðar kaupfélagsstjóri og alþingismaður í Grafarósi.
Fæddur í Hvammi í Vatnsdal. Var með móður sinni á veturna 1846–1847 og 1949–1851 og kenndi bræðrum sínum undir skóla.

Places

Legal status

Stúdentspróf Bessastöðum 1846.
Guðfræðipróf Prestaskólanum 1849.

Functions, occupations and activities

Verslunarbókari í Grafarósi 1861–1865, á Hólanesi 1865–1866, á Akureyri 1866–1870, í Höfðakaupstað 1870–1871.
Verslunarstjóri á Borðeyri 1871–1872, í Grafarósi 1872– 1874.
Varð 1. febrúar 1875 kaupvörður Verslunarfélags Skagfirðinga í Grafarósi.

Mandates/sources of authority

Sýslunefndarmaður í Skagafjarðarsýslu 1874–1875.
Alþingismaður Skagfirðinga 1874– 1878.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Björn Auðunsson Blöndal 1. nóvember 1787 - 23. júní 1846 Ættfaðir Blöndalsættar. Exam. juris., sýslumaður og kansellíráð í Hvammi í Vatnsdal, Áshr., A-Hún. „Dó í mislingum“, segir Einar prófastur. Skv. Æ.A-Hún. og Skagf. var Björn talinn launsonur Björns Jónssonar prests í Bólstaðahlíð, f.1749, d.11.8.1825. Sá sem „upptók Blöndalsnafn“ segir Indriði. Var á Blöndudalshólum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1801 og kona jans 22.9.1821 Guðrún Þórðardóttir Blöndal f. 2.10.1789 - 20.8.1864.
Systkini hans;
1) Björn Lúðvík Björnsson Blöndal 10. október 1822 - 31. maí 1874 Snikkari á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Sýslumaður, trésmiður og skáld í Hvammi í Vatnsdal. Kona hans 18.9.1845; Karen Kristín Jónsdóttir Blöndal 2. apríl 1819 - 14. maí 1904 Húsfreyja í Reykjavík. Niðurseta í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1870.
2) Sigríður Oddný Björnsdóttir Blöndal 15. október 1824 - 23. janúar 1889 Var í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Tjörn á Vatnsnesi og á Undirfelli í Áshr., A-Hún. Maður hennar 8.7.1846; Sigfús Jónsson 21. október 1815 - 9. mars 1876. Var í Vogum, Reykjahlíðarsókn, Þing. 1816. Aðstoðarprestur á Auðkúlu í Svínadal, Hún. 1846. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi 1846-1872 og síðar á Undirfelli í Vatnsdal frá 1872 til dauðadags.
3) Halldóra Björnsdóttir Blöndal 25. október 1826 - 8. september 1827
4) Benedikt Gísli Björnsson Blöndal 15. apríl 1828 - 1. mars 1911. Bóndi í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Sýslumaður, umboðsmaður, hreppstjóri og bóndi í Hvammi í Vatnsdal. Kona Benedikts var; Margrét Ólöf Sigvaldadóttir 29. júní 1830 - 3. október 1890. Var í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Nefnd Ólöf Margrét í Æ.A-Hún.
5) Björn Magnús Björnsson Blöndal 6. apríl 1830 - 15. september 1861. Stúdent og sýslumaður á Selalæk á Rangárvöllum, Rang. Nefndur Bjarni Magnús í Thorarens. Barnlaus.
6) Guðrún Björnsdóttir Blöndal 6. mars 1831 - 3. apríl 1831
7) Þorlákur Stefán Björnsson Blöndal 19. apríl 1832 - 28. júní 1860. Sýslumaður og umboðsmaður á Ísafirði, drukknaði í Ísafjarðardjúpi. Var á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1835.
8) Ágúst Theodór Björnsson Blöndal 14. maí 1833 - 3. febrúar 1835
9) Gunnlaugur Pétur Björnsson Blöndal 1. júlí 1834 - 1. maí 1884. Sýslumaður á Auðshaugi á Barðaströnd, V-Barð. Var á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1835, kona hans Sigríður Sveinbjarnardóttir Blöndal 1. desember 1835 - 10. september 1913. Húskona eða búandi á Melum á Skarðsströnd, Dal. 1881-83 og 1885-86. Var í Reykjavík 1910.
10) Lárus Þórarinn Björnsson Blöndal 16. nóvember 1836 - 12. maí 1894. Sýslumaður á Staðarfelli á Fellsströnd og í Innri-Fagradal, Dal. Síðar sýslumaður og alþingismaður á Kornsá í Vatnsdal, A-Hún. Var á Staðarfelli, Staðarfellssókn, Dal. 1870. Riddari af dbr. „Gleðimaður mikill og annálað karlmenni, en jafnframt hinn glæsilegasti maður og kom hvarvetna vel fram“, segir í Dalamönnum. Kona hans 24.8.1857; Kristín Blöndal Ásgeirsdóttir 26. febrúar 1838 - 11. maí 1919. Húsfreyja á Staðarfelli á Fellströnd, í Innri-Fagradal í Saurbæjarhr., Dal., á Kornsá í Áshr., A-Hún, síðar í Reykjavík og á Siglufirði. Var í Reykjavík 1845. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
11) Anna Sophía Björnsdóttir Blöndal 21. janúar 1838 - 17. febrúar 1838. Hét fullu nafni Anna Sophía Guðrún Björnsdóttir Blöndal. Finnst ekki í kb.
12) Jósef Gottfreð Björnsson Blöndal 10. maí 1839 - 29. desember 1880. Var í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsbóndi og verslunarmaður í Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Verslunarstjóri í Grafarósi og á Akureyri, síðar veitingamaður í Reykjavík, kona hans 20.8.1863; Anna Margrét Þuríður Kristjánsdóttir Möller 28. ágúst 1846 - 20. febrúar 1918 Var í Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Seinni maður hennar 22.9.1885; Jean Valgard Claessen 9. október 1850 - 27. desember 1918. Kaupmaður á Sauðárkróki, síðar landsféhirðir í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Heitir fullu nafni Jean Valgard van Deurs Classen, var hún seinni kona hans.
13) Páll Jakob Björnsson Blöndal 27. desember 1840 - 16. janúar 1903. Héraðslæknir í Stafholtsey í Andakíl, Borg. Var í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Kona hans 19.7.1870; Elín Guðrún Jónsdóttir Blöndal 9. ágúst 1841 - 28. maí 1934 Húsfreyja í Stafholtsey í Andakíl, Borg. Var í Stafholtsey, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930.

Kona hans 17.6.1851, þau skildu; Arndís Pétursdóttir 21. janúar 1832 - 6. október 1891. Var í Miðhópi, Þingeyrarsókn, A-Hún. Húsfreyja á Hofi á Skagaströnd, A-
Hún. Húsfreyja á Arnarbæli, Staðarfellssókn, Dal. 1890. Seinni maður 18.7.1882; Brynjólfur Oddsson 9. september 1826 - 17. febrúar 1892 á Ballará, sk hans.

Börn:
1) Sigríður Oddný Jónsdóttir Blöndal 14. júlí 1853 - 14. júlí 1853
2) Guðrún Soffía Jónsdóttir Blöndal 4. júlí 1854 - 31. ágúst 1923. Húsfreyja í Búðardal og síðar á Ballará, Dal. Maður hennar; Jón Andrésson (1854-1932) Ballará
3) Sigríður Oddný Jónsdóttir Blöndal 31.5.1855. Var í Flögu, Undirfellssókn, Hún. 1860. Dó uppkomin, ógift.
4) Björn Jónsson Blöndal 28. feb. 1857 - 3. maí 1857.

General context

Relationships area

Related entity

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966) (22.8.1889 - 8.5.1966)

Identifier of related entity

HAH02430

Category of relationship

family

Dates of relationship

1889

Description of relationship

Anna Margrét móðir hennar var kona Jósefs bróður hans

Related entity

Alþingishúsið

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1874-1878

Description of relationship

Þingmaður Skagfirðinga

Related entity

Borðeyri (23.12.1846 -)

Identifier of related entity

HAH00144

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1871-1872

Description of relationship

Verslunarstjóri þar 1871-1872

Related entity

Skagaströnd / Höfðakaupsstaður ((1930))

Identifier of related entity

HAH00438

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1865

Description of relationship

bókariþar 1865-1866 og 1870-1871

Related entity

Hvammur í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00049

Category of relationship

associative

Dates of relationship

7.11.1825

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Lárus Björnsson Blöndal (1836-1894) sýslum Kornsá (16,11,1836 - 12.5.1894)

Identifier of related entity

HAH07410

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Björnsson Blöndal (1836-1894) sýslum Kornsá

is the sibling of

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga

Dates of relationship

16.11.1836

Description of relationship

Related entity

Magnús Björnsson Blöndal (1830-1861) sýslumaður Selalæk á Rangárvöllum (6.4.1830 - 15.9.1861)

Identifier of related entity

HAH02871

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Björnsson Blöndal (1830-1861) sýslumaður Selalæk á Rangárvöllum

is the sibling of

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga

Dates of relationship

6.4.1830

Description of relationship

Related entity

Benedikt Gísli Björnsson Blöndal (1828-1911) Hvammi í Vatnsdal (15.4.1828 - 1.3.1911)

Identifier of related entity

HAH02568

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Gísli Björnsson Blöndal (1828-1911) Hvammi í Vatnsdal

is the sibling of

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga

Dates of relationship

15.4.1828

Description of relationship

Related entity

Arndís Pétursdóttir (1832-1891) Hofi á Skaga (21.1.1832 - 6.10.1891)

Identifier of related entity

HAH02487

Category of relationship

family

Type of relationship

Arndís Pétursdóttir (1832-1891) Hofi á Skaga

is the spouse of

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga

Dates of relationship

17.6.1851

Description of relationship

þau skildu 1860

Related entity

Hofskirkja Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00570

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hofskirkja Skagaströnd

is controlled by

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga

Dates of relationship

1850-1860

Description of relationship

prestur þar

Related entity

Hof á Skaga ((1930))

Identifier of related entity

HAH00422

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hof á Skaga

is controlled by

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Árbakki í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00610

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Árbakki í Vindhælishreppi

is controlled by

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1860

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05497

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 15.5.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 15.5.2023
Íslendingabók
Alþingi. https://www.althingi.is/altext/cv/is/cv/J%C3%B3n_Bl%C3%B6ndal/296/?nfaerslunr=296

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places