Magnús Björnsson Blöndal (1830-1861) sýslumaður Selalæk á Rangárvöllum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Magnús Björnsson Blöndal (1830-1861) sýslumaður Selalæk á Rangárvöllum

Parallel form(s) of name

  • Björn Magnús Blöndal (1830-1861)
  • Magnús Björnsson Blöndal (1830-1861)
  • Magnús Blöndal (1830-1861)
  • Björn Magnús Björnsson Blöndal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.4.1830 - 15.9.1861

History

Magnús Björnsson Blöndal 6. apríl 1830 - 15. september 1861 Stúdent og sýslumaður á Selalæk á Rangárvöllum, Rang. Nefndur Bjarni Magnús í Thorarens. Barnlaus.

Places

Hvammur í Vatnsdal; Selalækur á Rangárvöllum:

Legal status

Functions, occupations and activities

Sýslumaður Rangæinga:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Björn Auðunsson Blöndal 1. nóvember 1787 - 23. júní 1846 Ættfaðir Blöndalsættar. Exam. juris., sýslumaður og kansellíráð í Hvammi í Vatnsdal, Áshr., A-Hún. „Dó í mislingum“, segir Einar prófastur. Skv. Æ.A-Hún. og Skagf. var Björn talinn launsonur Björns Jónssonar prests í Bólstaðahlíð, f.1749, d.11.8.1825. Sá sem „upptók Blöndalsnafn“ segir Indriði. Var á Blöndudalshólum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1801 og kona hans 22.9.1821; Guðrún Þórðardóttir Blöndal 2. október 1797 - 20. ágúst 1864 Húsfreyja í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Var í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1860.
Systkini Björns;
1) Björn Lúðvík Björnsson Blöndal 10. 10.1822 - 31.5.1874 Snikkari á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Sýslumaður, trésmiður og skáld í Hvammi í Vatnsdal. Trésmiður og skáld í Reykjavík, skv. Lögfr. Kona hans 18.9.1845; Karen Kristín Jónsdóttir Blöndal 2. apríl 1819 - 14. maí 1904 Húsfreyja í Reykjavík. Niðurseta í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1870.
2) Sigríður Oddný Björnsdóttir Blöndal 15. október 1824 - 23. janúar 1889 Var í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Tjörn á Vatnsnesi og á Undirfelli í Áshr., A-Hún. Maður hennar 8.7.1846; Sigfús Jónsson 21. október 1815 - 9. mars 1876 Var í Vogum, Reykjahlíðarsókn, Þing. 1816. Aðstoðarprestur á Auðkúlu í Svínadal, Hún. 1846. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi 1846-1872 og síðar á Undirfelli í Vatnsdal frá 1872 til dauðadags.
3) Jón Auðunn Björnsson Blöndal 7. nóvember 1825 - 3. júní 1878 Prestur á Hofi á Skagaströnd 1850-1860. Prestur á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Síðar kaupfélagsstjóri og alþingismaður í Grafarósi. Kona hans 17.6.1851 Arndís Pétursdóttir 21. janúar 1832 - 6. október 1891 Var í Miðhópi, Þingeyrarsókn, A-Hún. Húsfreyja á Hofi á Skagaströnd, A-Hún. Húsfreyja á Arnarbæli, Staðarfellssókn, Dal. 1890, þau skildu. Seinni maður hennar 18.7.1882; Brynjólfur Oddsson (1826-1892)
4) Benedikt Gísli Björnsson Blöndal 15. apríl 1828 - 1. mars 1911 Bóndi í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Sýslumaður, umboðsmaður, hreppstjóri og bóndi í Hvammi í Vatnsdal. Kona hans 23.5.1850; Margrét Ólöf Sigvaldadóttir 29. júní 1830 - 3. október 1890 Var í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hvammi, Undirfellssókn,
5) Gunnlaugur Pétur Björnsson Blöndal 1. júlí 1834 - 1. maí 1884 Sýslumaður á Auðshaugi á Barðaströnd, V-Barð. Var á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1835. Kona hans 3.10.1859; Sigríður Sveinbjarnardóttir Blöndal 1. desember 1835 - 10. september 1913 Húskona eða búandi á Melum á Skarðsströnd, Dal. 1881-83 og 1885-86.
6) Lárus Þórarinn Björnsson Blöndal 16. nóvember 1836 - 12. maí 1894 Sýslumaður á Staðarfelli á Fellsströnd og í Innri-Fagradal, Dal. Síðar sýslumaður og alþingismaður á Kornsá í Vatnsdal, A-Hún. Var á Staðarfelli, Staðarfellssókn, Dal. 1870. Riddari af dbr. „Gleðimaður mikill og annálað karlmenni, en jafnframt hinn glæsilegasti maður og kom hvarvetna vel fram“, segir í Dalamönnum. Kona hans 24.8.1857; Kristín Blöndal Ásgeirsdóttir 26. febrúar 1838 - 11. maí 1919 Húsfreyja á Staðarfelli á Fellströnd, í Innri-Fagradal í Saurbæjarhr., Dal., á Kornsá í Áshr.,
7) Jósef Gottfreð Björnsson Blöndal 10. maí 1839 - 29. desember 1880 Var í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsbóndi og verslunarmaður í Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Verslunarstjóri í Grafarósi og á Akureyri, síðar veitingamaður í Reykjavík. Kona hans 20.8.1863; Anna Margrét Þuríður Kristjánsdóttir Möller 28. ágúst 1846 - 20. febrúar 1918. Seinni maður hennar 22.9.1885; Jean Valgard Claessen (1850-1918)
8) Páll Jakob Björnsson Blöndal 27. desember 1840 - 16. janúar 1903 Héraðslæknir í Stafholtsey í Andakíl, Borg. Kona hans 19.7.1870; Elín Guðrún Jónsdóttir Blöndal 9. ágúst 1841 - 28. maí 1934 Húsfreyja í Stafholtsey

General context

Relationships area

Related entity

Hvammur í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00049

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Benedikt Gísli Björnsson Blöndal (1828-1911) Hvammi í Vatnsdal (15.4.1828 - 1.3.1911)

Identifier of related entity

HAH02568

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Gísli Björnsson Blöndal (1828-1911) Hvammi í Vatnsdal

is the sibling of

Magnús Björnsson Blöndal (1830-1861) sýslumaður Selalæk á Rangárvöllum

Dates of relationship

6.4.1830

Description of relationship

Related entity

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga (7.11.1825 - 3.6.1878)

Identifier of related entity

HAH05497

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga

is the sibling of

Magnús Björnsson Blöndal (1830-1861) sýslumaður Selalæk á Rangárvöllum

Dates of relationship

6.4.1830

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02871

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 10.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places