Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga

Hliðstæð nafnaform

  • Jón Björnsson Blöndal (1825-1878) prestur Hofi
  • Jón Auðunn Björnsson Blöndal (1825-1878) prestur Hofi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.11.1825 - 3.6.1878

Saga

Jón Auðunn Björnsson Blöndal 7. nóv. 1825 - 3. júní 1878. Prestur á Hofi á Skagaströnd 1850-1860. Prestur á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Síðar kaupfélagsstjóri og alþingismaður í Grafarósi.
Fæddur í Hvammi í Vatnsdal. Var með móður sinni á veturna 1846–1847 og 1949–1851 og kenndi bræðrum sínum undir skóla.

Staðir

Réttindi

Stúdentspróf Bessastöðum 1846.
Guðfræðipróf Prestaskólanum 1849.

Starfssvið

Verslunarbókari í Grafarósi 1861–1865, á Hólanesi 1865–1866, á Akureyri 1866–1870, í Höfðakaupstað 1870–1871.
Verslunarstjóri á Borðeyri 1871–1872, í Grafarósi 1872– 1874.
Varð 1. febrúar 1875 kaupvörður Verslunarfélags Skagfirðinga í Grafarósi.

Lagaheimild

Sýslunefndarmaður í Skagafjarðarsýslu 1874–1875.
Alþingismaður Skagfirðinga 1874– 1878.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Björn Auðunsson Blöndal 1. nóvember 1787 - 23. júní 1846 Ættfaðir Blöndalsættar. Exam. juris., sýslumaður og kansellíráð í Hvammi í Vatnsdal, Áshr., A-Hún. „Dó í mislingum“, segir Einar prófastur. Skv. Æ.A-Hún. og Skagf. var Björn talinn launsonur Björns Jónssonar prests í Bólstaðahlíð, f.1749, d.11.8.1825. Sá sem „upptók Blöndalsnafn“ segir Indriði. Var á Blöndudalshólum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1801 og kona jans 22.9.1821 Guðrún Þórðardóttir Blöndal f. 2.10.1789 - 20.8.1864.
Systkini hans;
1) Björn Lúðvík Björnsson Blöndal 10. október 1822 - 31. maí 1874 Snikkari á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Sýslumaður, trésmiður og skáld í Hvammi í Vatnsdal. Kona hans 18.9.1845; Karen Kristín Jónsdóttir Blöndal 2. apríl 1819 - 14. maí 1904 Húsfreyja í Reykjavík. Niðurseta í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1870.
2) Sigríður Oddný Björnsdóttir Blöndal 15. október 1824 - 23. janúar 1889 Var í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Tjörn á Vatnsnesi og á Undirfelli í Áshr., A-Hún. Maður hennar 8.7.1846; Sigfús Jónsson 21. október 1815 - 9. mars 1876. Var í Vogum, Reykjahlíðarsókn, Þing. 1816. Aðstoðarprestur á Auðkúlu í Svínadal, Hún. 1846. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi 1846-1872 og síðar á Undirfelli í Vatnsdal frá 1872 til dauðadags.
3) Halldóra Björnsdóttir Blöndal 25. október 1826 - 8. september 1827
4) Benedikt Gísli Björnsson Blöndal 15. apríl 1828 - 1. mars 1911. Bóndi í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Sýslumaður, umboðsmaður, hreppstjóri og bóndi í Hvammi í Vatnsdal. Kona Benedikts var; Margrét Ólöf Sigvaldadóttir 29. júní 1830 - 3. október 1890. Var í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Nefnd Ólöf Margrét í Æ.A-Hún.
5) Björn Magnús Björnsson Blöndal 6. apríl 1830 - 15. september 1861. Stúdent og sýslumaður á Selalæk á Rangárvöllum, Rang. Nefndur Bjarni Magnús í Thorarens. Barnlaus.
6) Guðrún Björnsdóttir Blöndal 6. mars 1831 - 3. apríl 1831
7) Þorlákur Stefán Björnsson Blöndal 19. apríl 1832 - 28. júní 1860. Sýslumaður og umboðsmaður á Ísafirði, drukknaði í Ísafjarðardjúpi. Var á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1835.
8) Ágúst Theodór Björnsson Blöndal 14. maí 1833 - 3. febrúar 1835
9) Gunnlaugur Pétur Björnsson Blöndal 1. júlí 1834 - 1. maí 1884. Sýslumaður á Auðshaugi á Barðaströnd, V-Barð. Var á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1835, kona hans Sigríður Sveinbjarnardóttir Blöndal 1. desember 1835 - 10. september 1913. Húskona eða búandi á Melum á Skarðsströnd, Dal. 1881-83 og 1885-86. Var í Reykjavík 1910.
10) Lárus Þórarinn Björnsson Blöndal 16. nóvember 1836 - 12. maí 1894. Sýslumaður á Staðarfelli á Fellsströnd og í Innri-Fagradal, Dal. Síðar sýslumaður og alþingismaður á Kornsá í Vatnsdal, A-Hún. Var á Staðarfelli, Staðarfellssókn, Dal. 1870. Riddari af dbr. „Gleðimaður mikill og annálað karlmenni, en jafnframt hinn glæsilegasti maður og kom hvarvetna vel fram“, segir í Dalamönnum. Kona hans 24.8.1857; Kristín Blöndal Ásgeirsdóttir 26. febrúar 1838 - 11. maí 1919. Húsfreyja á Staðarfelli á Fellströnd, í Innri-Fagradal í Saurbæjarhr., Dal., á Kornsá í Áshr., A-Hún, síðar í Reykjavík og á Siglufirði. Var í Reykjavík 1845. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
11) Anna Sophía Björnsdóttir Blöndal 21. janúar 1838 - 17. febrúar 1838. Hét fullu nafni Anna Sophía Guðrún Björnsdóttir Blöndal. Finnst ekki í kb.
12) Jósef Gottfreð Björnsson Blöndal 10. maí 1839 - 29. desember 1880. Var í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsbóndi og verslunarmaður í Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Verslunarstjóri í Grafarósi og á Akureyri, síðar veitingamaður í Reykjavík, kona hans 20.8.1863; Anna Margrét Þuríður Kristjánsdóttir Möller 28. ágúst 1846 - 20. febrúar 1918 Var í Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Seinni maður hennar 22.9.1885; Jean Valgard Claessen 9. október 1850 - 27. desember 1918. Kaupmaður á Sauðárkróki, síðar landsféhirðir í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Heitir fullu nafni Jean Valgard van Deurs Classen, var hún seinni kona hans.
13) Páll Jakob Björnsson Blöndal 27. desember 1840 - 16. janúar 1903. Héraðslæknir í Stafholtsey í Andakíl, Borg. Var í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Kona hans 19.7.1870; Elín Guðrún Jónsdóttir Blöndal 9. ágúst 1841 - 28. maí 1934 Húsfreyja í Stafholtsey í Andakíl, Borg. Var í Stafholtsey, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930.

Kona hans 17.6.1851, þau skildu; Arndís Pétursdóttir 21. janúar 1832 - 6. október 1891. Var í Miðhópi, Þingeyrarsókn, A-Hún. Húsfreyja á Hofi á Skagaströnd, A-
Hún. Húsfreyja á Arnarbæli, Staðarfellssókn, Dal. 1890. Seinni maður 18.7.1882; Brynjólfur Oddsson 9. september 1826 - 17. febrúar 1892 á Ballará, sk hans.

Börn:
1) Sigríður Oddný Jónsdóttir Blöndal 14. júlí 1853 - 14. júlí 1853
2) Guðrún Soffía Jónsdóttir Blöndal 4. júlí 1854 - 31. ágúst 1923. Húsfreyja í Búðardal og síðar á Ballará, Dal. Maður hennar; Jón Andrésson (1854-1932) Ballará
3) Sigríður Oddný Jónsdóttir Blöndal 31.5.1855. Var í Flögu, Undirfellssókn, Hún. 1860. Dó uppkomin, ógift.
4) Björn Jónsson Blöndal 28. feb. 1857 - 3. maí 1857.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966) (22.8.1889 - 8.5.1966)

Identifier of related entity

HAH02430

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alþingishúsið

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1874 - 1878

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Borðeyri (23.12.1846 -)

Identifier of related entity

HAH00144

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1871 - 1872

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skagaströnd / Höfðakaupsstaður ((1930))

Identifier of related entity

HAH00438

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1865

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvammur í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00049

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1825

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Björnsson Blöndal (1836-1894) sýslum Kornsá (16,11,1836 - 12.5.1894)

Identifier of related entity

HAH07410

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Björnsson Blöndal (1836-1894) sýslum Kornsá

er systkini

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga

Dagsetning tengsla

1836

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Björnsson Blöndal (1830-1861) sýslumaður Selalæk á Rangárvöllum (6.4.1830 - 15.9.1861)

Identifier of related entity

HAH02871

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Björnsson Blöndal (1830-1861) sýslumaður Selalæk á Rangárvöllum

er systkini

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga

Dagsetning tengsla

1830

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Gísli Björnsson Blöndal (1828-1911) Hvammi í Vatnsdal (15.4.1828 - 1.3.1911)

Identifier of related entity

HAH02568

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Gísli Björnsson Blöndal (1828-1911) Hvammi í Vatnsdal

er systkini

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga

Dagsetning tengsla

1828

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arndís Pétursdóttir (1832-1891) Hofi á Skaga (21.1.1832 - 6.10.1891)

Identifier of related entity

HAH02487

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Arndís Pétursdóttir (1832-1891) Hofi á Skaga

er maki

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga

Dagsetning tengsla

1851

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hofskirkja Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00570

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hofskirkja Skagaströnd

er stjórnað af

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga

Dagsetning tengsla

1850 - 1860

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hof á Skaga ((1930))

Identifier of related entity

HAH00422

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hof á Skaga

er stjórnað af

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árbakki í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00610

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Árbakki í Vindhælishreppi

er stjórnað af

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05497

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 15.5.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 15.5.2023
Íslendingabók
Alþingi. https://www.althingi.is/altext/cv/is/cv/J%C3%B3n_Bl%C3%B6ndal/296/?nfaerslunr=296

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir