Bogi Sigurðsson (1858-1930) Búðardal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bogi Sigurðsson (1858-1930) Búðardal

Parallel form(s) of name

  • Bogi Sigurðsson Búðardal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.3.1858 - 23.6.1930

History

Bogi Sigurðsson 8. mars 1858 - 23. júní 1930 Verslunarþjónn á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Verslunarhúsinu í Búðardal, Hjarðarholtssókn, Dal. 1901. Kaupmaður og símstjóri í Búðardal. „Mikilhæfur maður og einkar vel að sér í þjóðlegum fræðum.“ Segir í Eylendu. Verslunarþjónn Blönduósi 1880.

Places

Sæunnarstaðir í Hallárdal; Skagaströnd; Búðardalur:

Legal status

Functions, occupations and activities

Verslunarþjónn Skagaströnd 1880; Kaupmaður og símstjóri Búðardal:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sigurður „eldri“ Finnbogason 21. október 1830 - 12. maí 1911 Bóndi á Sæunnarstöðum í Hallárdal, A-Hún. Fluttist til Búðardals árið 1900 og bjó þar til æviloka og kona hans 15.8.1859; Elísabet Björnsdóttir 29. september 1840 - 31. maí 1912 Húsfreyja á Sæunnarstöðum í Hallárdal, A-Hún.
Systkini Boga;
1) Björn Sigurðsson 29. október 1856 - 22. janúar 1930 Var á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Fóstursonur á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Var á Hólanesi í Hofssókn, A-Hún. 1875. Fór 1877 frá Hólanesi að Blönudósi. Verslunarstjóri í Kaupmannshúsinu, Hólmasókn, S-Múl. 1880. Kaupmaður í Flatey, Skarðsstöð og Kaupmannahöfn. Bankastjóri í Reykjavík 1910 og 1913. Fyrri kona hans; Guðrún Jónsdóttir 11. október 1875 - 13. september 1964 Húsfreyja í Flatey og síðar í Kaupmannahöfn. Þau skildu. M2: Niels Parsberg, læknir. „Einkar fríð kona, svo af bar“, segir í Eylendu. Seinni kona Björns 1907; Christine Málfríður Jacobsen 18. október 1877 - 25. júlí 1968 Húsfreyja í Reykjavík 1910 og 1913. Ekkja á Freyjugötu 26, Reykjavík 1930.
2) Árni Sigurðsson 1862
3) Jóhann Sigurðsson 30. desember 1864 - 25. febrúar 1930 Bóndi á Kjartansstöðum á Langholti, Skag. Bóndi í Þröm í Reynistaðasókn, Skag. 1901, kona hans 1889; Ingibjörg Jónsdóttir 1. ágúst 1862 - 18. mars 1931 Húsfreyja í Glæsibæ í Staðarhr., Skag. og síðar á Kjartansstöðum á Langholti. Ljósmóðir. Yfirsetukona í Þröm í Reynistaðasókn, Skag. 1901.
4) Margrét Sigurðardóttir 16. október 1867 - 22. febrúar 1947 Prófastsfrú á Höskuldsstöðum
5) Haraldur Sigurðsson 30. apríl 1876 - 15. júlí 1933 Var á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Tannlæknir Kaupmannahöfn.
6) Sigurlaug Sigurðardóttir 3. febrúar 1880 - 25. apríl 1881 Hjá foreldrum á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1880.
Barnsmóðir Boga; Sigríður Guðmundsdóttir 12. febrúar 1862 - 12. janúar 1912 Var á Svangrund, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Blönduósi. Lausakona, ekkja á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1910.
Barn þeirra;
1) Alvilda María Friðrika Bogadóttir 11. mars 1887 - 22. mars 1955 Húsfreyja í Þrándarkoti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Húsfreyja í Ljárskógaseli og Þrándarkoti í Laxárdalshr., Dal. Maður hennar; Þorsteinn Gíslason 25. nóvember 1873 - 9. nóvember 1940 Bóndi í Ljárskógaseli og Þrándarkoti í Laxárdalshr., Dal. Fd. ekki getið í kirkjubók, einungis nóv. 1873. Sonur þeirra Ragnar (1914-1999), sonur hans Úlfur Þór (1939), sonur hans; Karl Ágúst Úlfsson (1957) leikstjóri. Sonur Alvildu; Magnús Skóg Rögnvaldsson 2. júní 1908 - 9. september 1972 Var í Þrándarkoti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Laxárdalshreppi. Kjördóttir: Elísabet Alvilda Magnúsdóttir, f. 1.6.1956.
Fyrrikona Boga 15.6.1891; Ragnheiður Sigurðardóttir Johnsen 4. júní 1867 - 5. október 1911 Húsfreyja í Búðardal. „Skarpgáfuð og skemmtileg, kvenna fríðust og góðkvendi.“ Segir í Eylendu.
Börn þeirra;
2) Jón Sigurður Karl Bogason 30. maí 1892 - 21. febrúar 1945 Bryti í Garðastræti 33, Reykjavík 1930. Fullt nafn: Jón Sigurður Karl Kristján Bogason. Bryti í Reykjavík. Fórst með Dettifossi. Kjörbarn skv. Thorarens.: Ólafur Jónsson, f. 14.6.1934 blaðamaður. Fyrrikona hans; Þórdís Sigurveig Finnsdóttir 23. nóvember 1899 - 9. janúar 1939 Húsfreyja í Reykjavík. Seinni kona hans; Friðmey Ósk Pétursdóttir 4. maí 1902 - 5. janúar 1962 Var í Reykjavík 1910. Var á Vesturgötu 51 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
3) Sigríður Bogadóttir 4. júlí 1893 - 19. október 1981 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Stýrimannastíg 3, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Jón Halldórsson 2. nóvember 1889 - 7. júlí 1984 Var í Reykjavík 1910. Féhirðir á Stýrimannastíg 3, Reykjavík 1930. Ríkisféhirðir og síðar skrifstofustjóri, einnig söngstjóri Fóstbræðra í Reykjavík. Dóttir þeirra; Ragnheiður Jónsdóttir Ream 10. september 1917 - 22. desember 1977 Var á Stýrimannastíg 3, Reykjavík 1930. Myndlistarkona. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Jófríður Bryndís [Guðrún] Bogadóttir 8. sept. 1897 - 29. sept. 1899. Búðardal
5) Ragnheiður Bogadóttir 27. ágúst 1901 - 20. febrúar 1985 Húsfreyja á Vatnsstíg 4, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Tannsmiður og húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 8.1.1921; Gunnar Ólafsson 18. febrúar 1891 - 23. febrúar 1988 Bifreiðarstjóri og trésmiður í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Bifreiðarstjóri á Vatnsstíg 4, Reykjavík 1930. Bifreiðarstjóri í Reykjavík 1945. Bróðir Ásbjörns Ólafssonar heildsala (Prins Polo) http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1607435
6) Sigurður Bogason 29. nóvember 1903 - 20. nóvember 1969 Skrifstofustjóri í Vestmannaeyjum. Bókhaldari á Strandvegi 43 A, Vestmannaeyjum 1930. Kona hans; Matthildur Ágústsdóttir 28. júlí 1900 - 18. júní 1984 Húsfreyja í Vestmannaeyjum. Var í foreldrahúsum í Landlyst, Vestmannaeyjasókn 1910. Húsfreyja á Strandvegi 43 A (Valhöll), Vestmannaeyjum 1930.
Seinnikona Boga 3.6.1913; Ingibjörg Sigurðardóttir 6. mars 1874 - 25. október 1970 frá Kjalarlandi, póst- og símaafgreiðslukona í Búðardal 1930. Kennari við Kvsk. á Blönduósi 1908-1913.

General context

Relationships area

Related entity

Sigríður Guðmundsdóttir (1862-1912) vk Blönduósi frá Kollugerði (12.2.1862 - 12.1.1912)

Identifier of related entity

HAH07101

Category of relationship

family

Dates of relationship

11.3.1887

Description of relationship

barnsfaðir, dóttir þeirra: 1) Alvilda María Friðrika Bogadóttir 11.3.1887 - 22.3.1955; Húsfreyja í Þrándarkoti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Húsfreyja í Ljárskógaseli og Þrándarkoti í Laxárdalshr., Dal.

Related entity

Ásbjörn Ólafsson (1903-1977) Stórkaupmaður Reykjavík (23.8.1903 - 13.12.1977)

Identifier of related entity

HAH03601

Category of relationship

family

Dates of relationship

1921

Description of relationship

Kona Gunnars bróðurr Ásbjörns var Ragnheiður Bogadóttir dóttir Boga

Related entity

Haraldur Sigurðsson (1876-1933) tannlæknir frá Sæunnarstöðum (30.4.1876 - 15.7.1933)

Identifier of related entity

HAH04833

Category of relationship

family

Dates of relationship

30.4.1876

Description of relationship

Related entity

Sæunnarstaðir í Hallárdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00683

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Búðardalur í Dalasýslu (1899 -)

Identifier of related entity

HAH00820

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Kaupmaður þar

Related entity

Skagaströnd / Höfðakaupsstaður ((1930))

Identifier of related entity

HAH00438

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Verslunarþjónn á Skagaströnd

Related entity

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Verslunarþjónn þar 1880

Related entity

Sigurður Bogason (1903-1969) Búðardal (29.11.1903 - 20.11.1969)

Identifier of related entity

HAH08969

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Bogason (1903-1969) Búðardal

is the child of

Bogi Sigurðsson (1858-1930) Búðardal

Dates of relationship

29.11.1903

Description of relationship

Related entity

Ragnheiður Bogadóttir (1901-1985) Búðardal (27.8.1901 - 20.2.1985)

Identifier of related entity

HAH08968

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnheiður Bogadóttir (1901-1985) Búðardal

is the child of

Bogi Sigurðsson (1858-1930) Búðardal

Dates of relationship

27.8.1901

Description of relationship

Related entity

Bogi Þorsteinsson (1918-1998) flugumferðarstjóri Keflavíkurflugvelli (2.8.1918 - 17.12.1998)

Identifier of related entity

HAH01150

Category of relationship

family

Type of relationship

Bogi Þorsteinsson (1918-1998) flugumferðarstjóri Keflavíkurflugvelli

is the child of

Bogi Sigurðsson (1858-1930) Búðardal

Dates of relationship

Description of relationship

Fósturfaðir

Related entity

Elísabet Björnsdóttir (1840-1912) Sæunnarstöðum (29.9.1840 - 31.5.1912)

Identifier of related entity

HAH03240

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Björnsdóttir (1840-1912) Sæunnarstöðum

is the parent of

Bogi Sigurðsson (1858-1930) Búðardal

Dates of relationship

8.3.1858

Description of relationship

Related entity

Margrét Sigurðardóttir (1867-1947) Höskuldsstöðum (16.10.1867 - 22.2.1947)

Identifier of related entity

HAH06663

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Sigurðardóttir (1867-1947) Höskuldsstöðum

is the sibling of

Bogi Sigurðsson (1858-1930) Búðardal

Dates of relationship

16.10.1867

Description of relationship

Related entity

Björn Sigurðsson (1856-1930) kaupmaður Flatey (29.10.1856 - 22.1.1930)

Identifier of related entity

HAH02889

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Sigurðsson (1856-1930) kaupmaður Flatey

is the sibling of

Bogi Sigurðsson (1858-1930) Búðardal

Dates of relationship

8.3.1858

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Sigurðardóttir (1874-1970) Búðardal (6.3.1874 - 25.10.1970)

Identifier of related entity

HAH06225

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Sigurðardóttir (1874-1970) Búðardal

is the spouse of

Bogi Sigurðsson (1858-1930) Búðardal

Dates of relationship

3.6.1913

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02923

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 17.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places