Björn Sigurðsson (1856-1930) kaupmaður Flatey

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Sigurðsson (1856-1930) kaupmaður Flatey

Parallel form(s) of name

  • Björn Sigurðsson kaupmaður Flatey

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.10.1856 - 22.1.1930

History

Björn Sigurðsson 29. október 1856 - 22. janúar 1930 Var á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Fóstursonur á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Var á Hólanesi í Hofssókn, A-Hún. 1875. Fór 1877 frá Hólanesi að Blöndudósi. Verslunarstjóri í Kaupmannshúsinu, Hólmasókn, S-Múl. 1880. Kaupmaður í Flatey, Skarðsstöð og Kaupmannahöfn. Bankastjóri í Reykjavík 1910 og 1913.

Places

Sæunnarstaðir í Hallárdal; Þverá 1860; Hólanes 1875; Blönduós 1877; Reyðarfjörður 1880; Flatey á Breiðafirði; Skarðsstöð; Kaupmannahöfn; Reykjavík.

Legal status

Functions, occupations and activities

Verslunarstjóri; Bankastjóri;

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sigurður „eldri“ Finnbogason 21. október 1830 - 12. maí 1911 Bóndi á Sæunnarstöðum í Hallárdal, A-Hún. Fluttist til Búðardals árið 1900 og bjó þar til æviloka og kona hans; 15.8.1859 Elísabet Björnsdóttir 29. september 1840 - 31. maí 1912 Húsfreyja á Sæunnarstöðum í Hallárdal, A-Hún.
Systkini Björns;
1) Bogi Sigurðsson 8. mars 1858 - 23. júní 1930 Verslunarþjónn á Blönduósi og Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Verslunarhúsinu í Búðardal, Hjarðarholtssókn, Dal. 1901. Kaupmaður og símstjóri í Búðardal. „Mikilhæfur maður og einkar vel að sér í þjóðlegum fræðum.“ Segir í Eylendu. Barnsmóðir hans; Sigríður Guðmundsdóttir 12. febrúar 1862 - 12. janúar 1912 Var á Svangrund, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Blönduósi. Lausakona, ekkja á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1910. M1; 15.6.1891; Ragnheiður Sigurðardóttir 4. júní 1867 - 5. október 1911 Húsfreyja í Búðardal. „Skarpgáfuð og skemmtileg, kvenna fríðust og góðkvendi.“ Segir í Eylendu. M2; Ingibjörg Sigurðardóttir 6. mars 1874 - 25. október 1970 Póst- og símaafgreiðslukona í Búðardal 1930. Kennari. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Árni Sigurðsson 12.6.1860
3) Árni Sigurðsson 13.11.1861
3) Jóhann Sigurðsson 30. desember 1864 - 25. febrúar 1930 Bóndi á Kjartansstöðum á Langholti, Skag. Bóndi í Þröm í Reynistaðasókn, Skag. 1901. Kona hans 1889; Ingibjörg Jónsdóttir 1. ágúst 1862 - 18. mars 1931 Húsfreyja í Glæsibæ í Staðarhr., Skag. og síðar á Kjartansstöðum á Langholti. Ljósmóðir. Yfirsetukona í Þröm í Reynistaðasókn, Skag. 1901. Fyrri maður Ingibjargar 25.5.1883 var; Gunnar Björnsson (1859-1885) bóndi Glæsibæ.
4) Margrét Sigurðardóttir 16. október 1867 - 22. febrúar 1947 Prófastsfrú á Höskuldsstöðum, maður hennar 30.4.1893; Jón Pálsson 28. apríl 1864 - 18. september 1931 Bóndi og prófastur á Höskuldsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Prestur á Höskuldstöðum frá 1891 til dauðadags. Prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi frá 1923.
5) Haraldur Sigurðsson 30. apríl 1876 - 15. júlí 1933 Var á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Tannlæknir Österbrogade 60 1918 og númer 36 Kaupmannahöfn 1928.
6) Sigurlaug Sigurðardóttir 3. febrúar 1880 - 25. apríl 1881 Hjá foreldrum á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1880.
Fyrrikona Björns; Guðrún Jónsdóttir 11. október 1875 - 13. september 1964. Húsfreyja í Flatey og síðar í Kaupmannahöfn, þau skildu.Seinni maður hennar; : Niels Parsberg, læknir. „Einkar fríð kona, svo af bar“, segir í Eylendu.
Barn þeirra;
1) Sigurður Björnsson Sigurðsson 4. júní 1897 - 19. október 1970 Var í Reykjavík 1910. Stórkaupmaður og ræðismaður í Reykjavík, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Karítas Einarsdóttir 6. júní 1899 - 18. janúar 1978 Húsfreyja í Reykjavík.
Seinnikona Björns; Christine Málfríður Jacobsen 18. október 1877 - 25. júlí 1968 Húsfreyja í Reykjavík 1910 og 1913. Ekkja á Freyjugötu 26, Reykjavík 1930.
Börn þeirra
2) Guðrún Sigurlaug 11.4.1910
3) Guðrún Fernanda Friðrika Björnsdóttir Sigurðsson 25. september 1913 - 14. nóvember 1941 Námsmey á Freyjugötu 26, Reykjavík 1930. Fullt nafn: Guðrún Fernanda Friðrika Málfríður Sigurðson. Ógift og barnlaus.

General context

Relationships area

Related entity

Hólanesshúsin Höfðakaupsstað (1733 -)

Identifier of related entity

HAH00444

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Var þar 1860 og aftur 1875-1877

Related entity

Þverá í Hallárdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00612

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

fóstursonur þar 1870

Related entity

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Kaupmaður? þar hjá Hólanesversluninni 1877

Related entity

Kaupmannahöfn

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Kaupmaður þar

Related entity

Sæunnarstaðir í Hallárdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00683

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurður Björnsson Sigurðsson (1897-1970) kaupmaður Reykjavík

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Björnsson Sigurðsson (1897-1970) kaupmaður Reykjavík

is the child of

Björn Sigurðsson (1856-1930) kaupmaður Flatey

Dates of relationship

4.6.1897

Description of relationship

Related entity

Árni Árnason (1867-1953) Straumi í Hróarstungu, frá Þverá Hallárdal (9.8.1867 - 22.6.1953)

Identifier of related entity

HAH10011

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Árnason (1867-1953) Straumi í Hróarstungu, frá Þverá Hallárdal

is the parent of

Björn Sigurðsson (1856-1930) kaupmaður Flatey

Dates of relationship

29.10.1856

Description of relationship

Björn var fóstursonur Árna

Related entity

Elísabet Björnsdóttir (1840-1912) Sæunnarstöðum (29.9.1840 - 31.5.1912)

Identifier of related entity

HAH03240

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Björnsdóttir (1840-1912) Sæunnarstöðum

is the parent of

Björn Sigurðsson (1856-1930) kaupmaður Flatey

Dates of relationship

29.10.1856

Description of relationship

Related entity

Margrét Sigurðardóttir (1867-1947) Höskuldsstöðum (16.10.1867 - 22.2.1947)

Identifier of related entity

HAH06663

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Sigurðardóttir (1867-1947) Höskuldsstöðum

is the sibling of

Björn Sigurðsson (1856-1930) kaupmaður Flatey

Dates of relationship

16.10.1867

Description of relationship

Related entity

Bogi Sigurðsson (1858-1930) Búðardal (8.3.1858 - 23.6.1930)

Identifier of related entity

HAH02923

Category of relationship

family

Type of relationship

Bogi Sigurðsson (1858-1930) Búðardal

is the sibling of

Björn Sigurðsson (1856-1930) kaupmaður Flatey

Dates of relationship

8.3.1858

Description of relationship

Related entity

Haraldur Sigurðsson (1876-1933) tannlæknir frá Sæunnarstöðum (30.4.1876 - 15.7.1933)

Identifier of related entity

HAH04833

Category of relationship

family

Type of relationship

Haraldur Sigurðsson (1876-1933) tannlæknir frá Sæunnarstöðum

is the sibling of

Björn Sigurðsson (1856-1930) kaupmaður Flatey

Dates of relationship

30.4.1876

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02889

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 15.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
sjá Föðurtún bls. 47, 193.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places